Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 7 Forsendur stjórnarsam- starfs brostnar Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknarflokksins, er þingmaöur Vestfirðinga. Hann hefur að undan- förnu verið einarðastur núverandi ráðherra í yfir- lýsingum um nauðsyn marktækra efnahagsað- geröa gegn verðbólgunni — í stað innihaldslausra orða, sem hingað til hafa verið látin nægja. Bæði Olafur Ragnar Grímsson, formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins, og Svavar Gestsson, erfingi hinnar rauðu krúnu í Al- þýöubandalaginu, hafa veizt að Steingrími af þessum sökum og talið hann hættulegan stjórn- arsamstarfinul í hvert sinn sem einhver sam- ráðherra ýjar að hinni „heilögu kú“ Alþýðu- bandalagsins, verðbólg- unni, verður kvikuhlaup á óróasvæði Alþýðubanda- lagsins — umhverfis þingflokksformanninn. Þessi órói viröist nú gagnkvæmur í vestfirzk- um framsóknarmönnum. Kjördæmisþing þeirra, sem nýlega var háð á Patreksfirði, sendi frá sór harðorða ályktun þar sem segir: „Telja veröur, aö ef ekki næst samstaða innan ríkisstjórnarinnar, sem og við launþega- samtökin, um alhliöa að- gerðir, sem skili árangri, sé forsenda brostin fyrir áframhaldandi stjórnar- samstarfi...“ í þessari vestfirzku stjórnmálaályktun segir ennfremur: „Harma ber, að ekki hefur náðst til- ætlaður árangur í barátt- unni við verðbólguna, en hjöðnun hennar er megin forsenda fyrir heilbrigðu efnahagslífi.. “ Og enn- fremur: „Rétt er aö draga tímabundið úr opinber- um fjárfestingum og leita allra leiöa til aö koma í veg fyrir að sjálfvirk ákvæöi leiði til sífellt hærra hlutfalls ríkisút- gjalda á vissum sviðum.“ Stjórnmálaályktun vestfirzkra framsóknar- manna þykir tímans tákn í stjórnarsamstarfinu. Steingrímur í hlutverki Al- þýöuflokksins Svo er að sjá sem Steingrímur Hermanns- son, formaður Framsókn- arflokksins, sé að komast í sömu aöstöðu í núver- andi stjórnarsamstarfi og Alþýðuflokkurinn haföi 1978/1979, eöa unz hann rauf stjórnarsamstarfið á sl. ári. Hann vill taka á efnahagsvandanum öðr- um og marktækari tökum en núverandi aögerðar- leysi felur í sér. Óll við- leitni í þá átt strandar nú sem þá á hinum heilögu veröbólgukúm Alþýðu- bandalagsins, sem aldrei má stugga við. Engu er líkara en Alþýðubanda- lagið líti á verðbólguna sem „samherja" í barátt- unni fyrir „breyttum þjóðfélagsháttum", bar- áttunni gegn þjóðfélags- gerð þingræðis, lýörétt- inda frjálshyggju. Engu er líkara en Alþýðu- bandalagíö lítiö á verö- bólguna sem baráttutæki fyrir sósíalískum þjóðfé- lagsháttum, sem það stefnir að; tæki til að ýta um koll þeirri þjóöfélags- gerö, sem mikill meiri- hluti þjóðarinnar vill varðveita. Framsóknarflokkurinn deildi hart á Alþýðuflokk- inn vegna stjórnarrofsins á liðnu ári. Sök Alþýðu- flokksins var hinsvegar sú að taka þátt í því stjórnarmynstri, sem ekki gat borið árangur 1978/1979, og sitja á ann- að ár sjáandi og vitandi, að samstarfið byggöist á því að fljóta sofandi að feigðarósi verðbólgunn- ar. Nú eru hinir yngri og ferskari menn í Fram- sóknarflokknum að upp- lifa þessa sömu reynslu og Alþýðuflokkurinn gekk í gegnum fyrir fáum misserum. Þess vegna nálgast þeir þá niður- stöðu, sem leiddi Aiþýðu- flokkinn út í stjórnarrofiö — og vestfirzkir fram- sóknarmenn orða nú svo, að ef áfram haldi sem hingað til í stjórnarsam- starfinu „séu forsendur þess brostnar"! Formaður Framsóknar- flokksins sagöi nýverið, aö ef áfram héldi sem nú stefndi í „50 til 60% veröbólgu, þá held ég aö hún (þ.e. ríkisstjórnin) endist ekki lengi“. Verö- bólguspá VÍ, sem reynzt hefur næsta örugg, gerir ráð fyrir 47% veröbólgu í ágúst á næsta ári, þó grunnkaup heföi ekkert hækkaöl Miðað við 5% launahækkun er spáð 57% verðbólgu á greind- um tíma — og 64% með 10% hækkun. Þetta þýðir að stjórnin er í raun öll, aö mati formanns Fram- sóknarflokksinsl Framsóknarmenn á VestljörOum ókyrrasl: FORSENDAN BROSTIN FYRIR STJÓRNARSAMSTARFINU - el ekkl næst samstaða um aðgerðir ■Ija \rrftur. aft el rkki n*sl lafta innan rikisstjórnarinn- m or \ift launþrgasamtókin Ihlifta aftgrrftir. sem skila gri. forsrnda brostin fvrir ihaldandi stjórnarsam- *. — Þannig rr komist aft stjórnmálaálvktun Kjör- þings Kramsóknarflokks- Vrstfjörftum. srm haldiftvar trrksfirfti 23. or 24 ágóst sl. ályktuninni segir ennfremur irma ber. aft ekki hefur ndftst tlaftur árangur I barðttunm vift verftbólguna. en hjöftnun hennar er megin forsenda fyrir heilbrigftu efnahagsllfi Þá segir einnig ,.Rótt er aft draga tlma bundift úr opinberum fjárfesting um og leita allra leifta til aft koma I veg fyrir aft sjálfvirk ðkvaefti leifti til slfells hsrra hlutfalls rlk isutgjalda á vissum sviftum" Alyktun þessi átti sftr nokkurn aftdraganda Hún var upphaflega samin I stjórnmálanefnd kjör dsmisþingsins t nefndinni var ma Gunnlauáur Finnsson frá Hvilftl Onundarfirfti. fyrrverandi þingmaftur Framsóknarflokksins I Vestfjarftakjördsmi Ertillagan kom til atkvcftagreiftslu ð fundin- um mun Steingrlmur Hermanns- son. formaftur Framsöknar- flokksins og þingmaftur I Vest- fjarftakjördsmi. hafa öskaft eftir þvl aft orftalagift yrfti mildaft En þvl hafnafti nefndin algjörlega Var tillagan þvf n*st borin undir atkv*fti og samþykkt ð fundin- um Þess mð geta. aft fyrir sfftustu Alþingiskosmngar var kosid kjördsmisþingi a milli þeJ Gunnlaugs Finnssonar og Þórftarsonar skólastjöra i Rel holti, um hvor þeirra, hreppa annaft s*ti á frambol lista Framsöknarflokksins I VJ fjarftakjörd*mi Olafur haffti IT ur aft loknum nokkrum atkve' greiftslum Talift er. *CZ grlmur Hermannsson hafi stl Olaf I þessum kosningum ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 AIGLVSIR l M ALI.T LAND ÞEGAR Þl' AIGLÝSIR I MORGINBLAÐIM Við erum aðeins að rýma fyrir nýjum birgðum á gólfteppum og bútum AFSLATTUR STENDUR I NOKKRA DAGA lÉPPRLfíND GRENSÁSVEGI13 Simar 83577 og 83430 Getraun: Hvað eru margar getraunir í gangi á sýningunni? Ótal margar. Til dæmis er ein þar sem þú átt að reikna út magn smjörlíkis í stafla. Aðrar þar sem þú átt að benda á eitt af uppgefnum svörum við ýmsum spurningum um frystikistu, ferðaskrifstofu, dagblað, verðgildi húsgagns og loks landið okkar. Auk þess má nefna verðlaunasamkeppni og happdrætti. Og verðlaunin? Þau eru: Býsnin öll af smjörlíki og appelsínusafa, frystikista, ævintýraferð til útlanda, sólarlandaferð, litasjónvarp, heimilis- tæki og húsgögn fyrir eina milljón. Einnig má nefna peninga- upphæðirog dýrindis demant. Nú geta lukkunnar pamfílar gert góðan leik. Við segjum það aftur: Hcr erfjölbreytnin í fyrirrúmi. Opiðer kl.3-10virkadagaog 1-10 laugardaga og sunnudaga. Svæðinu er lokað alla daga kl. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.