Morgunblaðið - 13.09.1980, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980
33
félk í
fréttum
-f ÞEIR virðast ætla að feta í fótspor langalanKafa síns þessir bræður. Þeir heita Gerald. 10 ára, og
Adam. sá yn>jri. — Langalangafi þeirra var upphafsmaður skátahreyfingarinnar og hét Baden
Powell. — Bræðurnir eru hér á skátamóti í Essex á Bretlandi.
Ný flugvél
+ I Geimvísinda-
stofnun Bandaríkj-
anna er nú unnið við
tilraunir á nýrri
flugvél sem er í senn
þyrla og venjuleg
flugvél. Vélin kemst
tvöfalt hraðar en
þyrla.
+ NAFNIÐ Tryhuna Ludu mun hljóma kunnugiega. — Nú er það reyndar ekki nafn á neinni frægri
persónu. heldur er það nafnið á pólska stórblaðinu í Varsjá. — Það er flokkshlað pólska
kommúnistaflokksins. — Ilér má sjá hvar ung kona er að tala í síma — sýnist vera að lesa frásögn
blaðsins af því er hinn nýi foringi kommunistaflokksins pólska. Stanislaw Kania. tók við
stjórnartaumunum af Gierek. Á erlendum vettvangi hafa ekki aðrir verið meir í fréttum upp á
síðkastið en einmitt Pólverjar.
Frá aðalfundi Samtaka sykursjúkra:
Ákveðið að stofna
vísindasjóð
SAMTÖK sykursjúkra
héldu aðalfund hinn 20.
maí sl.
Á fundinum var m.a.
samþykkt stofnun vísinda-
sjóðs, sem ætlað er að
stuðla að rannsóknum á
sykursýki. Ennfremur var
ákveðið að stofna styrkt-
arsjóð til aðstoðar félags-
mönnum, sem vegna syk-
ursýki eiga í fjárhagserf-
iðleikum.
Samtök sykursjúkra eru
níu ára á þessu hausti. Þau
voru stofnuð til að gæta
hagsmuna sykursjúkra,
ekki sízt með fræðslustarfi.
Samtökin gefa út tímaritið
Jafnvægi. Félagsmenn eru
nú á sjötta hundrað og
formaður er Bjarni Björns-
son.
Prjónakonur
Tekiö er á móti lopavörum, þriöjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 13—17. Seljum einnig lopa á mjög
hagstæöu verði.
Sérstaklega höfum viö áhuga á aö komast í samband
viö konur út um land. _
E. Thorsteinsson hf.,
Brekkuseli 11, Reykjavík.
Sími: 76030.
Uppl. í síma 76030.
fif) 20% afsláttur
W af Ijósastillingu
Nú býöur F.Í.B. félagsmönnum sínum 20% afslátt
af Ijósastillingum og 10% afslátt af vélastillingum í
samvinnu við Bifreiöaverkstæðiö Toppur h.f.
Auöbrekku 46, Kópavogi, sími 45711.
Félag Islenskra Bifreiöaeigenda
Auöbrekku 44—46, Kópavogi.
Sími 45999.
Til sölu
Tveir Mercedes Benz framdrifnir fólkfl.
bílar til sölu 25—30 sæta. Hentugir til skólaaksturs.
Upplýsingar í símum 99-5117, 28261 á kvöldin.
Bragðtegundir: —
Súkkulaði. karamellu. vanillu og
jarðarberja.