Morgunblaðið - 13.09.1980, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980
vtw
MORötlNí'
RAfp/no
Lilla hlakkar svona til að verða
stór að jjeta þá gert hvað sem
hann vill — ha — ha — ha —
ha!
Skepnuhirðirinn í dýragarðinum skilur mig ekki!
mm
BRIDGE
Philip Morris Evrópukeppnirn-
ar eru haldnar u.þ.b. mánaðarlega
um allt meginlandið þó enn hafi
þær ekki náð hingað. Svíinn Hans
Göthe sigraði í einni slíkri í
Montreux í júlí en eflaust muna
margir eftir heimsókn hans á
Stórmót Bridgefélags Reykjavíkur
1977.
Spilið í dag er frá móti þessu.
Austur gaf, n-s á hættu.
Norður
S. Á962
H. K953
T. G
L. G1064
Vestur Austur
S. 10 S. DG87
H. 10864 H. D72
T. 7532 T. ÁK1084
L. D982 L. 3
Suður
S. K543
H. ÁG
T. D96
L. ÁK75
COSPER
©PIB
COPf NNACIN
6569 C05PER
Hvar er nektarnýlendan ykkar?
Af hverju kaupa
bændur ekki smjör?
Ilúsmóðir i sveit skrifar:
„Kæra Morgunblað!
Viltu vera svo gott við mig að
setja í blaðið smáklausu, sem mig
langar að koma á framfæri.
sjálfir heldur en að borða gervi-
smjör.
Fólkið á
mölinni
Ég er húsmóðir í sveit, og er
búin að vera það hátt í 30 ár. Ég
fæddist og ólst upp í kaupstað og
þekki því hvort tveggja af eigin
raun.
Það er út af þessu blessaða
smjöri sem er ómissandi á hverju
heimili. Talað er um það í útvarpi
og sjónvarpi, hversu mjög bændur
séu uggandi vegna minnkandi
smjörneyslu fólks. En þá vil ég
spyrja bændur, ekki kannski alla,
hvort þeir vilji ekki kaupa smjörið
Þeir eru margir þannig þenkj-
andi, bændur, að halda að fólkið á
mölinni sé svo afskaplega ríkara
en þeir, og eigi þar með að borða
allt smjörið. En þessu er öfugt
farið. Alþýða manna í þéttbýlis-
kjörnum landsins er margsinnis
fátækari en þeir. Bóndi sem býr
sæmilega og hugsar vel um sitt
(þetta veit ég af eigin reynslu),
hann hefur það alveg prýðilegt,
hefur á köflum góð frí og er sjálfs
sín herra. Hann getur tekið lúxus-
bíllinn sinn og skroppið frá á milli
Suður varð sagnhafi í 4 spöðum
eftir þessar sagnir:
Austur Suður Vestur Norður
1 Tl*. dohl 2 Tiitl. 3 Tiitl.
pa.SK 3 spart paKK 4 Sp.
pa.KK paxs P«KK
pawi
Vestur spilaði út tígultvisti og
austur skipti í laufþristi. Sagnhafi
staldraði við. Varla var austur að
spila frá drottningunni og senni-
lega var þristurinn einspil. Af þvi
leiddi, að eftir opnunina hlaut
austur að eiga öll háspilin í hinum
litunum. Ekkert vandamál var
sjáanlegt ef trompin skiptust 3—2
og suður ákvað að verja sig gegn
skiptingunni 4—1.
Hann tók laufið með ás, tromp-
aði tígul, spilaði hjarta og svínaði
gosa. Næst tók hann á hjartaás,
trompaði aftur tígul og gætti þess
að taka á hjartakóng áður en hann
spilaði laufi frá blindum. Ekki var
austri gagn að trompun svo hann
lét tígul og suður fékk á kónginn.
Þegar hann hafði næst tekið á
trompás voru eftir 4 spil á hendi.
Sjálfur átti suður S. K54 og L. 7 en
austur átti S. DG8 og T. Á. Og
þegar sagnhafi spilaði næst síð-
asta hjartanu frá blindum hlaut
annað smátrompið að verða tíundi
slagurinn. Snyrtilega unnið spil.
Brldge
Umsjón« ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðholts
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur:
Vetrarstarf B.R. hefst mið-
vikudaginn 17. sept. kl. 19.30 í
Domus Medica, með tveimur
einskvölds tvímenningum. Þann
1. okt. hefst síðan hausttvímenn-
ingskeppnin sem er í fjögur
kvöld, og að henni lokinni verður
spiluð aðalsveitakeppni B.R. til
jóla. Keppnisstjóri í vetur verður
Agnar Jörgensson, og eru spilar-
ar hvattir til að mæta þann 17.
sept. kl. 19.30 stundvíslega.
en nú hefur orðið sú breyting á
að spilað verður í nýinnréttuðum
húsakynnum mötuneytis Skipa-
smíðastöðvar Njarðvíkur.
Þriðjudaginn 9. sept. var
fyrsta spilakvöld vetrarins og
var spilað í einum tólf para riðli.
Úrslit urðu þessu:
stig
1. Hreiðar Hansson
— Hermann Lárusson 143
2. Guðmundur Auðunsson
— Magnús Halldórsson 129
3. Baldur Bjartmarsson
— Kjartan Kristófersson 121
Næstkomandi þriðjudag verð-
ur líka spilaður eins kvölds
tvímenningur og er spilafólk
beðið að mæta vel og stundvís-
lega.
Spilað er í húsi Kjöts og fisks
kl. hálf átta.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson.
Bridgefélag
Suðurnesja
Bridgefélag Suðurnesja hóf
vetrarstarfsemi sína þriðjudag-
inn 2. september síðastliðinn
með upphitunaræfingu í
tvímenningi, sem og var gert
þriðjudaginn 9. sept.
Næsta keppni hjá Bridgefélagi
Suðurnesja verður þriðjudaginn
16. september, kl. 20. Þá verður
spilaður einmenningur. Hann
verður spilaður tvö næstu
þriðjudagskvöld og síðan verður
spilað til úrslita laugardaginn
27. sept.
Undanfarna vetur hefur verið
spilað í Félagsheimilinu Stapa,
Lokakvöld
í Domus
Á miðvikudaginn var lauk
sumarspilamennsku á vegum
Bridgedeildar Reykjavíkur í
Domus. Þátttaka var dræm, og
er óhætt að fullyrða, að „bridge-
bakterían" hafi lotið í lægra
haldi fyrir „Helför" sjónvarps-
ins. Þó sýndu 26 pör sig og var
spilað í 2 riðlum:
Meðalskor í A 210, 108 í B.
Keppnisstjóri Hermann Lárus-
son.
Frammistaða reiknaðist ekki
til stiga, og voru úrslit því þegar
kunn í heildarstigakeppninni:
stig
1. Sverrir Kristinsson 20
2. Valur Sigurðsson 19
Veitt voru tvenn glæsileg
verðlaun fyrir sumarið.
Þá er aðeins eftir að þakka
hinum fjölmenna hópi spilara
sem eflt hafa hag Bridgedeildar
Reykjavíkur með þátttöku sinni,
og fest „sumarbridgeinn" betur í
sessi.
A-riðill: stig
Vigfús Pálsson —
Ásgeir Ásbjörnsson 274
Ester Jakobsd. —
Guðmundur Péturss. 252
Steinunn Snorrad. —
Vigdís Guðjónsd. 236
Kristín Þórðard. —
Jón Pálsson 223
B-riðill:
Valur Sigurðss. —
Jón Baldurss. 135
Georg Sverrisson —
Rúnar Magnússon 126
Gissur Ingvarss. —
Sigfús O. Árnason 115
Jón Oddsson —
Guðlaugur Nielsen 115
Tafl & Bridge-
klúbburinn
Nú fer vetrarstarfsemin að
byrja. Þriðjudaginn 16. septem-
ber verður aðalfundur félagsins í
Domus Medica kl. 20.30. Stjórn-
arkjör, lagaberytingar og fl. mál
verða til umfjöllunar. Einnig fer
fram verðlaunaafhending fyrir
síðastliðinn vetur. T.B.K. félag-
ar, fjölmennum á fundinn.
Fimmtudaginn 18. september
verður firmakeppni hjá félaginu,
spilað verður 1 kvöld. Spilað
verður í Domus Medica kl. 19.30.
stundvíslega.
Sigfús Örn Sigurhjartarson.