Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1980 í DAG er þriöjudagur 16. september, sem er 260. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.13 og síödeg- isflóö kl. 22.37. Sólarupprás í Reykavík kl. 06.53 og sólarlag kl. 19.50. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 18.41. (Al- manak Háskólans). Drottinn varöveitir varn- arlausa, þegar ég er máttvana hjólpar hann mér. (Sélm. 116, 6.) KROSSQÁTA t n n [t LÁRÉTT: — 1. smáhýlin. 5. tveir eins, 6. bögKlar, 9. ái. 10. tónn, 11. osamstæóir, 12. upphrópun. 13. snáks, 15. mannsnafn. 17. jarðveKshrun. liÓÐRLTI': — 1. kaupstaðar. 2. bleyta, 3. verkur, 4. borða, 7. forfeður, 8. verkfæris, 12. tjón. 14. eldiviður, 16. Kreinir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. reKn, 5. játa. 6. stól, 7. MA, 8. lausa, 11. af, 12. ata. 14. naum, 16. dreifa. LÓÐRÉTT: — 1. Rússiand, 2. Kjótu. 3.nál. 4. bana, 7. mat. 9. afar. 10. Sami. 13. aða, 15. ue. | FRfeTTIR | VEÐURSTOFAN s«Kði í spá- innganKÍ i KærmorKun. að heldur myndi hlýna i veðri i bili. í fyrrinótt fór frost niður i 5 stÍK ó Staðarhóli i Aðaldai ok var þar kaldast á landinu um nóttina. Ilér i Reykjavík fór hitastÍKÍÖ niður f fjöKur stÍK. Mest úrkoma um nóttina mældist þrir millim. ok var það austur á Kirkjubæjar- klaustri. IIJÁ RÍKISÚTVARPINU - í nýleKU LöKbirtinKablaði eru augl. til umsóknar tvær stöð- ur við stofnunina, starf aðal- bókara hennar með umsókn- arfresti til 25. þessa mán. Hin staðan er starf innheimtu- stjóra. Þar segir, að áskilið sé að umsækjendur fullnægi al- mennum dómaraskilyrðum. En þá er í stuttu máli átt við mann með lögfræðimenntun sem hafi a.m.k. 3ja ára æf- ingu í lögfræðilegum efnum. TORGKLUKKAN - Gamla torgklukkan á Lækjartorgi viröist eiga erfiða daga um þessar mundir. Hún stendur oft. Grjótfúlir vegfarendur hafa ekki skeytt skapi sínu á henni eða hún orðið á annan hátt fyrir barðinu á þeim, að því er virðist. Eigi að síður hefur hún átt erfiða daga nú um nokkurt skeið. Þá hafa gangtruflanir einnig verið tíðar í Útvegsbankaklukk- unni, sem í gærmorgun, t.d., sneri baki að vegfarendum um Lækjartorg og Banka- stræti. 1ÁRNAO HBLLA * Mift ÁSGRÍMUR ÞORGRÍMS- SON á Borg í Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi er 85 ára í dag, 16. september. — Hann er að heiman í dag. í ÁRBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ástrún Björk Ágústs- dóttir og Guðmundur ÁsberK Arnbjarnarson. — Heimili þeirra er að Selvogsgrunni 3 Rvík. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar.) 80 ÁRA er í dag, 16. sept. Anna Sumariiðadóttir Digranesvegi 60, Kópavogi. Hún er fædd í Keflavík á Rauðasandi í Vestur-Barða- strandasýslu. Árið 1923 gift- ist hún Guðmundi Halldórs- syni bónda að Sandhólaferju í Rangárvallasýslu. Guðmund- ur lést árið 1946. Ári síðar flutti Anna með börnum sín- um í Kópavog og hefur hún búið þar síðan. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í kvöld. | FRÁ HÖFNIWNI 1 í GÆRKVÖLDI hélt togar- inn Jón Baldvinsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Úðafoss hafði farið í gær og Litlafell, sem kom úr ferð og fór samdægurs aftur í ferð á ströndina. Ekki mun Urriðafoss hafa náð til hafn- ar í gær eins og vonir stóðu til um. Hann er að koma að utan og hefur tafist í hafi. [ BLÖO OO TlMARIT ÆGIR, blað Fiskifélags ís- lands, 8. tbl. er komið út. Þar segir Helgi Laxdal. Tækni- deildarmaður Fiskifélagsins frá alþjóðlegri fiskveiða- sýningu, sem haldin var í Kaupmannahöfn á vegum brezka tímaritsins World Fishing. Dr. Björn Dag- bjartsson skrifar greinina: Fiskimjölsiðnaður Perú enn í rústum. Sagt frá samkomu- lagi Noregs og íslands um fiskveiði- og landgrunnsmál. Sagt frá útgerð og aflabrögð- um, yfirlit yfir útfluttar sjávarafurðir og um fiskafl- ann. Þá skrifar Eriendur Haraldsson dósent grein í sambandi við könnunina sem fram hefur farið á vegum háskólans og fjallar um það sem fyrirsögn greinarinnar heitir: Hefur þú orðið var við látinn mann? •/'GrMl Augnablik, KÓði- — Hann andar nú enn! PIONUSTR KVÖLD-. N/fTl'R OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Rrykjavik. daxana 12. Hrptrmbrr til 18. arpt.. að bádum dóKum mrótoldum. vrrður srm hfr arKÍr: f BORGAR APÓTEKI. - En auk þrw rr REYKJAVÍK- UR APÓTEK opið til kl. 22 alla da»ca vaktvikunnar nema Hunnudaga. SLYSAVARÐSTOFAN I BOROARSPlTALANUM, HÍmi 81200. Allan solarhrin>{inn. L/EKNASTOFUR eru lokaAar á lau^ardoKum og heljridójfum. en ha*Kt er að ná samhandi við lækni á GONGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dajca kl. 20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14 — 16 nimi 21230. Góntcudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dóKum kl.8—17 er hæ>ft að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aó- einH aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajfa til klukkan 8 aó morjfni ok frá klukkan 17 á ' fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinjfar um lyfjahúóir ojc la knaþjónustu eru jcefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardóKum ok heljfidoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna Kejfn mænusótt fara íram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með aér ónæmÍKsklrteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfrnKÍHvandamálið: Sáluhjálp I viðlóKum: Kvóldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn I Vlðidal. Opið mánudaxa — fðstudaKa kl. 10—12 ók 14—16. Slmi 76620. Reykjavik sími 10000. 0RÐ DAGSINS 'fiX" C MII/DAUHC heimsóknartImar. dJUrVnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 ók kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaxa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum ok sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaaa til fóstudaKa kl. 16— 19.30 — l.auKardaKa ók sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Manudaxa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 ók kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu ’ við HverfisKótu: Ia-strarsalir eru opnir mánudaxa - fostudaKa kl. 9-19 ok lauKardaKa kl. 9— 12. — Útlánssalur (veKna heimlána) upinn sómu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhóltsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fóHtud. kl. 9—21. Ixikað á lauKard. til 1. sept. AÐAIÆAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtHHtræti 27. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsHtræti 29a. simi aðalsafns. Bókakasnar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — fóntud. kl. 14 — 21. Ia>kað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Heimsend- inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Slmatfmi: Mánudaita oK fimmtudaKa kl. 10- 12. niJÓÐBÓKASAFN - Hólmitarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — fðHtud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - llofsvallaKótu 16, slmi 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. Gikað júllmánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. simi 36270. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistóð i Bústaðasafni. sfmi 36270. Vlðkomustaðir viðsveicar um boricina. I»kað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum doicum meðtóldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóicum OIC miðvikudotcum kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaica ok fóstudaica kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaica 16: Opið mánu- daK til fðstudaics kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓK ASAFNID. Mávahlið 23: Opið þriðjudaica oic fðstudaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið namkv. umtali. — Uppl. i sima 84412. milli kl. 9—10 árd. ÁSGRlMSSAFN Bencstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaica oK fimmtudaica kl. 13.30—16. Að- icanicur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er upið alla daKa kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaic til fóstudaits frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudatca. fimmtudaica oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. HALLGRIMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaica til sunnudaita kl. 14—16, þeicar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daica nema mánudaica kl. 13.30 — 16.00. CllkinCTAIMDUID laugaRDALSLAug- OUnUO I AUinnm IN er opin mánudaic - fóstudaic kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauieardóicum er oplð frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á Hunnudoicum er opið frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaica til fðstudaica frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauftardóitum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á Hunnudóicum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaicskvoldum kl. 20. VESTURB/FJAR LAUGIN er opin alla virka daica kl. 7.20— 20.30. lauicardaica kl. 7.20—17.30 oK sunnudaic kl. 8—17.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauicinni: Opnunartfma sklpt milli kvenna otc karla. — Uppl. I sfma 15004. Dll AMAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA boricar- DILAnMVMixl stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 slðdeitÍH til kl. 8 árdeKis oK á helicidðicum er svarað allan sólarhrinicinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninicum um hilanlr á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum óðrum sem boricarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs- manna. „KAPELLA á Helicafelli. Sfra Siicurður Ó. Lárusson i Stykkis- hólmi skrifaði fyrir skommu skemmtileiea Krein um Helftafell i Lóicréttu. — Flestir sem til Stykkishólms koma fara eins- konar pflaicrfmsfnr til Helicafells. Lýsir sr. SiKurður hinni miklu helici á þeim stað. — Nú er f ráði að relsa litla kapellu á llelicafelli oK undirhúnimcur hafinn með Hjóðsófnun. Er svo ætlast til að sjóðurinn eflist með Itjófum þeirra. er KanKa á Ilelitafell. sér til haminicju eða skemmtunar. svo oK með áheitum. sem senda má tll sóknarprestsins f HelKafellHprestakalli...“ -----------------------------. GENGISSKRANING Nr. 175. — 15. •eptember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 512,00 513,10 1 Starlingspund 122535 1228,45* 1 Kanadadollar 440,05 441,05* 100 Danskar krónur 928« .25 9309,20* 100 Norskar krónur 10611,40 1063430* 100 Saanskar krónur 12315,65 1234230* 100 Finnak mörk 14073,70 14103,90* 100 Franakir frankar 12349,25 12375,75* 100 Balg. frankar 1790,50 1794,40* 100 Svissn. frankar 31266,30 31353,50* 100 Gyllini 26416,30 26475,10* 100 V.-þýzk mörk 26716/45 28778,15* 100 Urur 60,37 60,50* 100 Austurr. Sch. 4052,25 4060,95* 100 Escudos 1031,65 1033,85* 100 Pasatar 696,05 699,55* 100 Yan 242,42 242,95* 1 írakt pund 1061,60 1063,90* 8DR (aóratök dráttarréttindi) 11/0 676,79 678,25* * Braytfng frá afðustu akráningu. >___________________________________________________i --------------------------------------\ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 175. — 15. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 563,20 564,41 1 Starlingspund 1348,44 1351,30* 1 Kanadadollar 464,06 485,16* 100 Danakar krónur 10216,18 10240,12* 100 Norskar krónur 11672,54 11697,02* 100 Saanakar krónur 13547.22 13576,42* 100 Finnak mörk 15461,07 1551439* 100 Franakir frankar 13564,18 13613,33* 100 Balg. frankar 1969,55 1973,84* 100 Sviaan. frankar 34414,93 3448835* 100 Gyllini 29060,13 29122,61* 100 V.-þýzk mörk 31566,10 31655,97* 100 Urur 66,41 66,55* 100 Auaturr. Sch. 4457,48 4467,05* 100 Eacudoa 1134,»2 1137,24* 100 Paaatar 757,66 769,51* 100 Yan 266,66 26735* 1 írukt pund 1169,76 119239* * Br«yting frá sídustu tkráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.