Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mig vantar íbúð. Bý ein og geng vel um. Anna G. Kristjánsdóttir, sími 14556. Garöabær Einbýlishús eöa raöhús óskast til leigu í 1 til 2 ár. Upplýsingar í síma 42649. 2 háskólanemar óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. (búö sem fyrst. Uppl. í si'ma 31881 eftir kl. 5. Innflytjendur Qet tekið aö mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaður — 4085". IOOF Rb. 4 = 1299168H — IOOFsOB— 1P =1621698Vi = IOOF Rb. 4 = i^99'.68vr — Eftirtalin námskeiö hefjast i september: Leöurmunagerö (leöursmíöi), útskuröur, vefnaöur fyrir börn, þjóöbúningasaumur (telpnabúningar), baldíring, hekl og hnýtingar. Innritun ter fram aö Laufásvegi 2. Upplýsingar í síma 15500. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Raðöumaöur Páll Lúthers- son. Kvennadeild Rauöa- kross islands Konur athugiö Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. Þær heita Ásgerður Pétursdóttir og Marín Kristjánsdóttir þessar uniíu dömur. Þær eiga heima vestur á Sel- tjarnarnesi og héldu þar hiutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross ís- lands. Þær söfnuðu 12100 krónum. Fyrir nokkru var haldin hiutavelta að Jörfahakka 32 í Breið- holtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þessar vinkonur stóðu fyrir henni og þær söfnuðu 10.000 krónum. Þær heita Ingibjörg Garð- arsdóttir og Erla Ein- arsdóttir. Fyrir nokkru efndu þessir drengir: Steingrímur Erlings- son og Hallgrímur Þorvaldsson, til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra. Strákarnir söfnuðu rúmlega 6800 krón- um. Á VITASTÍG 6a hér í bænum var haldin hlutavelta til ágóða fyrir Illindravinafé- lag íslands. Þær stóðu að henni þessar skólastúlkur og söfn- uðu 17800 kr. til fé- lagsins. — Þær heita Rúna Björg og Fann- ey Jóna Magnúsdætur og Sigríður Ólöf Sig- urðardóttir. í GARÐABÆ efndu þær Bryndis Jónsdótt- ir og Katrin Harðar- dóttir til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrkt- arfél. lamaðra og fatl- aðra. Þær söfnuðu þá 10.300 krónum. Sturla Briem — Kveðjuorð Fæddur 26. júlí 1964. Dáinn 27. júlí 1980. Fátækleg orð segja lítt, sem í huga bærist á hinstu kveðjustund. En það er von okkar að hjartans sonur og bróðir nemi heitar hugs- anir okkar til hans, yfir móðuna miklu er nú skilur okkur að, um sinn. Forlög grá höguðu því svo til, að samverustundir okkar urðu færri en vonir og þrár stóðu tii. En blóðbönd milli ástvina gétur ekk- ert afl í sundur slitið, hvað sem á dynur. Og nú, er fortjald lífs og dauða hefur aðskilið okkur er þakklætið til sonar og bróður fyrir saniveru- Afmœlis- og minningargreinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hiiðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. stundirnar huggun í söknuði — og sú bjarta vissa að nú sé hann hamingjusamur guðs uni geim. Fari elsku Sturla heill og Guð blessi hann. Móðir og bra-ður. t Unnusti minn, sonur okkar, bróöir, mágur og frændi. KÁRI SIGURÐSSON, Dyngjuvegi 12, Reykjavík, andaöist á Landspítalanum föstudaginn 12. september, af afleiöingum slyss. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. september nk. ki. 10.30. Elín Guömundsdóttir, Kolbrún Kristjánsdóttir, Reynir Magnússon, Siguróur Þórhallsson, Sigríöur Benediktsdóttir, Helga Siguröardóttir, Viðar Aöalsteinsson, Rósa Siguröardóttir, Gísli Torfason, Þórey og Helga Sóley Viöarsdætur. t Móðir okkar og tengdamóðir, HELGA GÍSLADOTTIR, Viöimel 39, Reykjavík, sem lést á Hrafnistu hinn 13. þ.m. veröur jarösungin frá Neskirkju fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 10.30. Þeir sem vildu minnast hennar eru beönir aö láta Kvenfélag Hvítabandsins eöa aörar líknarstofn- anir njóta þess. Þorsteinn Magnússon, Þórdís Þorgeirsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Emil Sigurösson. Bjarni Magnússon, Hafdís Þórólfsdóttir. Margrét Magnúsdóttír, Zdenek Klapa, Audrey Magnússon. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför VALGERDAR ÓLAFSDOTTUR, Arnarhrauni 4, Hafnarfirði. Helgi Jónsson, Þórunn Jónsdóttir, Ólafur G. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.