Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráöningarþjónusta Hagvangs Auglýsir eftir Sölumanni Viö leítum aö námfúsum og hugmyndaríkum sölumanni, sem hefur traustvekjandi fram- komu, haldgóöa þekkingu á ensku, dönsku og helst þýzku, og einhverja undirstööuþekk- ingu í efnafræöi. Starfsreynsla í sölustörfum og þekking á íslenskum iðnfyrirtækjum æskileg. í boöi er framtíðarstarf, sem veitir möguleika til víötækra kynna af íslensku atvinnulífi og tækifæri til náms. Viðkomandi mun standa til boöa aö sækja allt aö 6 mánaöa námskeið erlendis á vegum fyrirtækisins. Starfiö er sala á hverskyns hráefni til efnaiðnaðar hér á landi og ráögjöf á því sviði, ásamt uppbyggingu og viöhaldi viðskipta- sambanda. Vörurnar eru frá einum af stærstu efnaiönaö- arsamsteypum í heiminum, sem hefur aöal- stöðvar í Frankfurt am Main, en þar að auki starfrækir þaö útibú í 120 löndum. Áriö 1979 störfuðu hjá fyrirtækinu í heild um 183.000 manns. Fyrirtækinu er skipt niöur í margar deildir og starfar þá hver deild sem sjálfstætt fyrirtæki, sem fæst viö ákveöið svið efnaiðnaöar, þannig aö fjðtbreytni heildarframleiöslunnar er mikill, t.d. lífræn og ólífræn efni, litarefni, lakkharpiks, plastefni, hráefni til plastiönaðar og fullunnar plastvörur, lyf o.fl. P.S. Viö viljum benda þeim sem áhuga hafa á starfinu á, að upplýsingar varðandi starfiö eru einungis veittar hjá Hagvangi h.f., sem hefur veriö falin umsjá þessa máls. Vinsamlegast skiliö umsóknum merktum: „Efnafr." eigi síöar en 20.09. 1980. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RAöningarþjónusta, c/o Haukur Haraldaaon foratm Marianna Trauatadóttir, Granaóavagi 13, Raykjavík, aímar: 83472 8 83483. Patreksfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Patreks- firöi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Hveragerði Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- geröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Vélritun Stúlka óskast til vélritunar og annarra starfa nú þegar eöa eftir nánar samkomulagi. Áhersla er lögð á góöa íslensku- og vélritun- arkunnáttu. Upplýsingar aöeins veittar á staönum. Fjölritunarstofan Stensill, Óöinsgötu 4. Starf á fjölritunarstofu Óskum aö ráöa karlmann til starfa við ýmsa frágangsvinnu og pappírsskurð. Viökomandi þarf aö hafa gott lag á vélum. Upplýsingar aðeins veittar á staönum. Fjölritunarstofan Stensill, Óöinsgötu 4. Hf. Ofnasmiðjan Óskum aö ráöa nú þegar laghenta, reglu- sama starfsmenn í verksmiöju okkar, Há- teigsvegi 7. Uppl. hjá verkstjóra. Mælingamaður Stórt verktakafyrirtæki óskar aö ráöa vanan mælingamann til starfa úti á landi. Umsókn merkt: „Mælingar — 4302“, leggist inn á augl.deild. Mbl. Framtíðarstörf Óskum að ráöa laghenta menn til framtíöar- starfa í verksmiðju okkar. Huröaiöjan s.f. Kársnesbraut 98, Kópavogi. Beitingamenn vantar á línubát frá Suöurnesjum. Uppl. hjá Baldri hf. í Keflavík í síma 92-1736 og einnig í síma 92-8470. Barngóð áreiðanleg manneskja óskast til starfa allan daginn á heimili í Breiöholti frá 1. nóv. í starfinu felst m.a. gæsla á ungabarni og 3ja ára barni. Uppl. varöandi fyrri störf sendist augld. Mbl. f. 25. sept. nk. merkt: „Barngóö — 4172“. Raktlrar- og tatkniþjónutta, Markaót- og töluráógjöf, Þjóóhagfraaóiþjónutta, Tðlvuþjónuata, Skoóana- og markaóakannanir, Námakoióahald. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar feróir — ferðalög húsnædi i boöi Stéttarfélag aldraöra Sudurnesjum Eldri borgarar eiga kost á 2ja vikna dvöl á Löngumýri í Skagafiröi á vegum Þjóökirkj- unnar. Bókband, leöurvinna, hekl o.fl. Farið verður 6. október. Nánari upplýsingar í síma 2171. Feröanefndin EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Iðnaöarhúsnæði Til leigu nú þegar og 1. janúar 1981 3—400 ferm. húsnæöi í miðbænum. Þeir, sem hafa áhuga, góöfúslega leggi nafn sitt inn á auglýsingadeild blaösins merkt: „I —4303“, fyrir 22. september. íbúð til leigu Til leigu er 4ra—5 herb. íbúö. Þvottahús, geymsla, sér hiti o.fl. Einbýlishús í vesturbæ. Tilb. ásamt uppl. um fjölskyldustærö, greiöslumögul. o.s.frv. sendist blaöinu f. laugard. nk. merkt: „Séríbúö — 4346“. Verzlunar- eða iðnaðar- húsnæöi Nýtt mjög gott 525 fm. húsnæöi til leigu í Kópavogi. Húsnæöiö leigist í heilu lagi eöa aö hluta til. Uppl. í símum 14794 — 10458. lÍFélagsstart Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Aöalfundur bæjarmólaráós Sjálfstasólsflokkslns á Sauöérkrókl. voröur haldinn f Sæborg, mlövlkudaglnn 17. september n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Bæjarmálefnl. Mætlö stundvfslega. Stjórnln. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Uf.l.VSIK I M U.I.T I.AND ÞKfiAH l'l Ulil.VSIK I MORIil NHI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.