Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 30
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1980 Konan mín. UNNUR ÁRMANN, Furugerði 19, andaðist 12. september. Stemþór Marteinsson. Móðir okkar, KRISTÍN SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Háaleitisbreut 40, andaöist í Borgarspítalanum sunnudaginn 14. þ.m. Örlaugur Björnsson, Hreinn Björnsson, Sveinbjörn Björnsson, Þorsteinn Björnsson, Sturla Björnsson. t Móöir okkar, HREFNA ÓLAFSDÓTTIR, lést að Hrafnistu í Reykjavík, 14. þ.m. Haukur Erlendsson, Guðlaug Erlendsdóttir, Guömunda Erlendsdóttir, Erna Erlendsdóttir, Ólafur P. Erlendsson, Hrefna Erlendsdóttir Hollan, Margrét Erlendsdóttir. Maðurinn minn og faöir okkar, BJÖRN JÓNASSON, bóndi á Völlum, andaöist á Borgarspítalanum 14. þ.m. Sigríður Kjartansdóttír og börnin. + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, MAGNÚS JÓNSSON, fyrrverandi tollvöröur, Stórholti 14, er látinn. Eya svanlaugsdóttir, Svanlaugur Magnússon, Ragnheiöur Magnúsdóttir, Friögeir Hallgrímsson, og barnabörn. + Eiginmaöur minn og faðir okkar, JÓN HELGASON, Tryggvagötu 2, Selfossi, lézt laugardaginn 13. september. Halldóra Bjarnadóttir, og börn. Maðurinn minn, + MAGNÚS ELÍASSON, fré Veióileysu, Vesturgötu 95, Akranesi, lest i Landspitalanum sunnudaginn 14. september. Fyrir hönd barna, Emelia Þóröardóttir. Móöir okkar. + Estíva Sigríöur Jakobsdóttir, andaöist á Landsspítalanum laugardaginn 13. september. Einar Jóhannesson, Theodór Jóhannesson, Andrea Jóhannesdóttir. Lokaö vegna jaröarfarar SIGURSTEINS GUÐJÓNSSONAR, í dag frá kl. 12—4. Topptízkan, Aðalstræti 9, Bonny, Laugavegi35. Gunnlaugur Jóhannes- son — Minningarorð Fæddur 24. desember 1917. Dáinn 3. september 1980. Fimmtudaginn 10. september var útför Gunnlaugs Jóhannesson- ar þingvarðar gerð frá Hallgríms- kirkju að viðstöddu fjölmenni, en hann lézt 3. sept. sl. Gunnlaugur var fæddur að Hlíð í Alftafirði við ísafjarðardjúp á aðfangadag 1917. Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnlaugsson bóndi og smiður þar og kona hans Málfríður Sigurðardóttir. Jóhann- es og Málfríður eignuðust sautján + Útför konunnar minnar og móöur okkar, LILJU PÁLSDÓTTUR, verður gerö frá Akraneskirkju miövikudaginn 17. september kl. hálf tvö. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeir sem vilja minnast hennar láti Akraneskirkju njóta þess aö hennar eigin ósk. Jón M. Guójónsson og syatkinin. + Utför konu minnar, GUÐRUNARÁSMUNDSDÓTTUR, Grænuhlíö 11, sem lést 2. september sl., veröur gerö frá Fossvogskirkju miövikudaginn 17. september kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Haukur Guöjónsson. + Ástkaer eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, GUÐLAUG MAGDALENA GUDJÓNSDÓTTIR, Langholtsvegi 55, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, miövikudaginn 17. september kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Kristjón Ólafsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Ingvi J. Viktorsson, Hilmar Kristjónsson, Anna Ólafsdóttir, og barnabörn. + Hjartkær eiginkona mín, móöir okkar, fósturmóöir, tengdamóðir og amma, SÓLEY S. JOHANNSDOTTIR, Kárastíg 5, Hofsósi, sem andaöist 8. sept. veröur jarösungin frá Hofsóskirkju, fimmtudaginn 18. sept. kl. 14. Minnlngarathöfn fer fram frá hliðarsal Fossvogskirkju, miövikudaginn 17. sept. kl. 14. Steinþór Jónsson, Sigurlaug Steinþórsdóttir, Barði Steinþórsson, Jón Steinþórsson, Erna Geirmundsdóttir, Vilhjálmur Geirmundsson, Stefán Gestsson, Margrát Albertsdóttir, Margrét Runólfsdóttir, Einar Jóhannsaon, og barnabörn. + Móöir okkar, LAUFEY GUOMUNDSDÓTTIR, Alfaskeiöi 56, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi, miövikudaginn 17. september kl. 1.30. _ Guörun Bjarnadóttir, Sjöfn Magnúsdóttir, Kristófer Magnússon, Guörún Magnúsdóttir. + Móöir mín, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN SIGURRÓS ÞORLÁK SDÓTTIR, Uröarstíg 3, sem lést 7. sept. sl. verður jarösungin frá Dómkirkjunni miövikudaginn 17. sept. kl. 13.30. löunn I. Siguröardóttir, Þorlákur Ragnar Haldorsen, Haldor Gunnar Haldorsen. + Útför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, SIGURSTEINS GUÐJÓNSSONAR, Laugarnesvegi 108, R., fer fram frá Fossvogskirkju í dag þriöjudaginn 16. september kl. 13.30 e.h. Sigurbjörg Marteinsdóttir, Rósa Sigursteinsdóttir, Marteinn S. Sigursteinsson, Geröa A. Sigursteinsdóttír, Jóna L. Sigursteínsdóttir, Guörún Sigursteinsdóttir, Elisa J. Sigursteinsdóttir, Sigursteinn Tómasson og barn, Jón H. Friósteinsson, Kristín Kristinsdóttir, Guömundur Bachmann, Reynir Hauksson, Stefán Kjartansson, börn. Ellefu þeirra komust til fullorðinsára og sjö eru enn á lífi. Má nærri geta hver kjör svo barnmargrar fjölskyldu hafi ver- ið. Þegar Gunnlaugur var nítján ára, fluttist hann til Hnifsdals og stundaði þaðan sjóróðra með Sig- urði Sigurðssyni móðurbróður sín- um á báti Hálfdáns í Búð og með Páli Pálssyni útvegsbónda og formanni í Heimabæ. í Hnífsdal kynntist hann eftirlifandi eigin- konu sinni Olgu Sigurðardóttur og stofnuðu þau til farsæls hjúskapar 27. september 1940. Olga og Gunn- laugur eignuðust þrjár dætur: Guðmundu, sem gift er Marinó Friðjónssyni stýrimanni og eiga þau fjögur börn, Elísabetu, sem er gift Hlöðver Jóhannssyni starfs- manni hjá Eggert Kristjánssyni. Þau eignuðust fjögur börn og eru tvö á lífi. Yngsta dóttirin Málfríð- ur er gift Sigmari Holbergssyni netagerðarmeistara. Þau eiga þrjú börn, en misstu eitt. Olga og Gunnlaugur bjuggu átta fyrstu hjúskaparárin í Hnífsdal, þar sem Gunnlaugur var mat- sveinn lengst af á Vébirni, sem var einn af Samvinnubátunum frá ísafirði, en Gunnlaugur útskrifað- ist úr matsveinaskólanum, sem þá var til húsa í Hótel Skjaldbreið. Árið 1948 fluttist Gunnlaugur til Siglufjarðar og var í sildarvinnu eða til sjós fyrstu ár;n. Síðan gerðist hann fiskmatsmaður á Siglufirði og nálægum verstöðv- um. Heimili þeirra að Kirkjustíg 1 var rómað fyrir gestrisni og þar áttu margir Hnífsdælingar sitt annað heimili, þegar þeir komu til Siglufjarðar. Arið 1964 fluttist Gunnlaugur ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur, þar sem hann var fiskmatsmaður. Þremur árum síðar gerðist hann vaktmað- ur í Alþingishúsinu. í tíu ár var hann við það starf, en þá fékk hann hjartaáfail, þegar hann var við vinnu sína að næturlagi. Eftir erfiða sjúkdómslegu kom hann aftur til starfa og gerðist þá deildarvörður. Það var á leið sinni til starfa í Alþingi, hinn 3. sept- ember sl., sem Gunnlaugur fékk hjartaáfall og lézt. Á Siglufirði tók Gunnlaugur virkan þátt í verkalýðsbaráttunni, en á þeim tíma voru kjörin kröpp m.a. vegna síldarleysis. Gunnlaug- ur var trúaður og kirkjurækinn og þau hjónin bæði ætíð reiðubúin til að leggja fram krafta sína í þágu safnaðarstarfs bæði á Siglufirði og eins hér í Reykjavík. Þegar við hjónin stofnuðum heimili og ég var enn við háskóla- nám þurftum við á hjálp að halda og varð þá úr ráði að leita til Olgu og Gunnlaus, sem var náfrændi konu minnar. Þetta voru fyrstu kynni mín af Gunnlaugi og þau áttu eftir að verða nánari. Síðar lágu leiðir okkar Gunnlaugs sam- an á sameiginlegum vinnustað í Alþingishúsinu. Þar eins og ávallt endranær gekk Gunnlaugur að starfi sínu af kostgæfni, lítillæti og ljúfmennsku, sem var hans aðalsmerki. Nú, þegar hann er allur, votta ég ástvinum öllum mína dýpstu samúð. Við Helga sendum Olgu sérstakar alúðar- þakkir fyrir alla hjálpina fyrr og síðar. Við erum þakklát fyrir öll okkar góðu kynni. Minningin um góðan dreng mun lifa. Friðrik Sophusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.