Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.09.1980, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1980 VlK> MORödh/ RAPr/NO GRANIGÖSLARI Þetta Ketur ekki stadiO í samhandi við matara‘ðið. þvi slæ því fostu 'ann hafi ekki sett neitt í sík! love is.. 1(^0 . .. að vera stundum púkaleg viö hann. TM Reg U S Pat Off all nghts reserved ® 1978 Los Angetei Times Syndicate Ekki Kefast upp núna, því ég er að Kefast upp. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Austur lét sinn hæsta tÍKul i fyrsta slaK í spili dálksins. Var það samkvæmt Kamalli ok áKætri re^lu ok í þetta sinn varð þetta upphafið að vel heppnaðri vörn. Vestur gaf. Norður S. G1092 H. K87 T. 2 L. ÁKD62 Austur S. Á83 H. 52 T. DG876 L. 1093 Suður S. KD754. H. D104 T. 104 L. 754 Vestur NorÓur Auxtur Suóur 1. Hj. pass 1 Gr. pass 2 TI. Dobl. 3 Tl. 3 Sp. pasK 4 sp. iiohi pass pas,s pass Út af fyrir sig gat norður sagt 2 lauf eftir opnunina en hann valdi að bíða og fékk þá upplagt tæki- færi til að úttektardobla 2 tígla, sem gerði suðri fært að segja frá spaðalit sínum. Gegn 4 spöðum dobluðum tók vestur fyrsta slaginn á tígulkóng. Austur lét þá drottninguna og gaf það tilefni til umhugsunar. Oeðli- lega hátt spil bað greinilega um að vestur skipti í hærri litinn af litunum tveim, sem til greina komu. En í þessu tilfelli hlaut fleira að liggja undir. Varla gat austur búist við, að vestur skipti í lauf, með þessi háspil í blindum, án þess að vera sérstaklega um það beðinn. En finna þurfti svar við annari spurningu. Á hvaða spil var aust- ur að dobla? Hann blátt áfram hlaut að eiga hátt spil í trompinu. Vestur hafði látið sér detta í hug að taka á hjartaás og spila aftur hjarta, en að þessu athuguðu ákvað hann að spila lágu hjarta. Með trompásinn og einspil í hjarta þurfti austur ekki að biðja um hjartaspil. Hann gat þá bara tekið á trompásinn við hentug- leika, spilað sjálfur hjarta og fengið sína trompun. En eftir að vestur spilaði lága hjartanu gat austur með tvíspilið sitt seinna fengið sigurslag varnarinnar með trompun. Vestur S. 6 H. ÁG963 T. ÁK953 L. G8 COSPER bér er óhætt að stökkva. - Ég botna hér! Garður Ingibjarxar Elínar Þórðardóttur og Ármanns Ármannsson- ar að Sóleyjargötu 10. Ljósm.: Júllus Þórðarson Blómagörðum veitt við- urkenning á Akranesi Akranesi, 10. september. Ármanns Ármannssonar að Sól- NYLEGA veitti fegrunarnefnd eyjargötu 10. Akraness tveimur fallegustu Þetta er annað árið, sem slíkir blómagörðum bæjarins viður- garðar á Akranesi fá viðurkenn- kenningu. Það voru garður Sig- ingu. — Síðar er áætlað, að riðar og Herdisar ólafsdætra, fegrunarnefndin veiti fyrirtækj- Vesturgötu 88 og garður Ingi- um álíka viðurkenningu, ef þau bjargar Elínar Þórðardóttur og hafa unnið til hennar. JúIíun. Samhengi við nátt- legar íjarsýnir Þorsteinn Guðjónsson skrifar: Ari Tr. Guðmundsson, sem stundum skrifar í Morgunbiaðið, hefur verið með nokkra athyglis- verða stjörnufræðiþætti í útvarp- inu að undanförnu, og í síðasta þættinum á miðvikudagskvöld, fór hann einnig að tala um „líf utan jarðarinnar," það er að segja, líf á öðrum hnöttum en þessum. Týndi hann saman ýmis rök, til og frá, og gaf síðan orðið Ólafi St. Pálssyni menntaskólanema. En hann hefur mikið kynnt sér mál- efni „fljúgandi diska", og er óhætt að segja að yfirlit Ólafs Steinars var mjög greinagott og afstaða hans skýr. Hví ekki f jar- flutningar? Meðal þeirra skýringa sem Ólafur nefndi, var sú sem flestir hafa aðhyllzt og einnig hann sjálfur, að þetta séu geimför frá öðrum sólhverfum. Ari Trausti mun hafa talið víst, að til væru mótrök gegn þessu (ég heyrði því miður ekki síðustu setningarnar í þættinum, en mér var sagt frá þessu). En hann bar þau rök ekki fram að þessu sinni. Ég geri ráð fyrir að þessi mótrök séu: hinar miklu fjarlægðir milli sólnanna í vetrarbrautinni, og sú takmörkun Ilvahíkin far- in frá Nígeríu FLUTNINGASKIPIÐ Hvalvík, eign Víkurskips, sem beið mán- uðum saman eftir þvi að skreið væri landað úr lestum þess í Nígeríu. hélt þaðan 30. ágúst siðastliðinn áleiðis til Brasiliu. Þar mun skipið taka farm af „feldspati" og flytja til Ítalíu. Frá Ítalíu mun Hvalvíkin halda til Suður-Spánar, þar sem skipið kemur við á leiðinni heim til Islands og sækir salt. Prestafélags- f undur á Selfossi PRESTAFÉLAG Suður- lands heldur aðalfund sinn dagana 21. og 22. sept. í Skálholti. Fundurinn hefst með kvöldverði kl. 7, sunnudag- inn 21. sept. Séra Arngrím- ur Jónsson flytur erindi er hann nefnir: Textar fastra liða messunnar. Umræður verða á eftir. Aðalfundarstörf verða að morgni næsta dags og með- al annars verða lagabreyt- ingar á dagskrá. Eftir hádegi flytur próf- essor Einar Sigurbjörnsson erindi er hann nefnir: Emb- ætti og prestsdómur. Um- ræður verða á eftir og lýkur fundinum um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.