Morgunblaðið - 17.09.1980, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1980
28611
Bugðutangi Mosf.
Einbýlishús 157 ferm. á tveimur
hæðum. Fokhelt. Teikningar á
skrifstofunni.
Byggðaholt
130 ferm. raöhús á einni hæð
ásamt 35—40 ferm. bílskúr.
Hveragerði
Raöhúsalóöir ásamt byrjunar-
byggingarframkvæmdum.
Hverfisgata
3ja herb. 75 ferm. risíbúö í
steinhúsi.
Melabraut
4ra—5 herb. um 110 ferm. efri
hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngang-
ur, nýjar innréttingar, bílskúrs-
réttur. Laus strax.
Fálkagata
2ja herb. 55 ferm. íbúö á 1.
hæö (kjallari undir) í járnvöröu
timburhúsi. Snyrtileg íbúö, útb.
aöeins 12 millj.
Dvergabakki
2ja herb. 50 ferm. mjög falleg
íbúö á á 1. hæð, tvennar svalir.
Verö 25 millj.
Álfaskeið
2ja herb. 76 ferm. jaröhæö í
tvíbýlishúsi. Mjög góöar innrétt-
ingar, útb. aðeins um 17 millj.
Þorlákshöfn
4ra herb. 1. hæö um 80 ferm.
ásamt 30 ferm. viöbyggingu.
Verö 18 millj.
Bræöraborgarstígur
3ja—4ra herb. 90 ferm. mjög
góö kjallaraíbúö í steinhúsi.
Mikiö endurnýjuö.
Ásbraut
3ja herb. endaíbúö á 2. hæö,
suöaustur svalir. Getur veriö
laus fljótlega. Verö aöeins um
30 millj.
Bollagata
3ja herb. 90 ferm. samþykkt
kjallaraíbúö. Verö um 30 millj.
Eyjabakki
4ra herb. um 100 ferm. íbúö á
3. hæö. Þvottahús og búr inn af
eidhúsi. Verö 39—40 millj.
Álfaskeið
4ra herb. 100 ferm. endaíbúö á
2. hæö. Sér inngangur, bíl-
skúrssökklar. Verð 38 millj.
Barónsstígur
4ra herb. 90 ferm. íbúö á 3.
hæö. Verð aöeins um 30 millj.
Skeljanes
4ra herb. 100 ferm. þakhæö í
timburhúsi, ásamt geymslu í
risi, stórar svalir, danfoss kerfi,
nýtt þak.
Gunnarsbraut
4ra herb. efri hæö 117 ferm.
ásamt 4 herb. í risi. Mjög góöur
bílskúr, góö lóö.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Höfum kaupendur
aö 2ja herb. íbúöum í Breiö-
holti, Hraunbæ, Háaleitis- eöa
Heimahverfi, ennfremur í Vest-
urbæ. Útborganir 20—25 millj.
Höfum kaupendur
aö 3ja herb. íbúöum í Breiö-
holti, Hraunbæ eða á góöum
staö í Reykjavík. Útborgun
24—27 millj.
Höfum kaupendur
aö 4ra og 5 herb. íbúöum í
Breiöholti, Hraunbæ. Háaleitis-
hverfi eða góöum staö í Austur-
bænum. Útborgun 30—35 millj.
Höfum kaupendur
aö 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 herbergja
íbúöum í Vesturbæ. Útborganir
frá 23 millj. og allt upp í 45
millj.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur, sem hafa
beöiö okkur aö útvega sér 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja
íbúöir, blokkaríbúöir, íbúöir í
tví- eöa þríbýlishúsum, einbýlis-
hús eöa sér hæöir. Útborganir
allt aö kr. 45 millj.
Kópavogur
Höfum kaupendur aö öllum
stæröum eigna í Kópavogi,
blokkaríbúöum, einbýlishúsum,
sér hæöum. í flestum tilfellum
mjög góöar útborganir.
Höfum kaupendur
aö sér hæöum, einbýlishúsum.
Takið eftir
Daglega leita til okkar kaup-
endur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðum, einbýlishúsum,
raðhúsum, blokkaríbúðum, sér
hæðum, kjallara- og risíbúðum
í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði og Garðabæ, sem eru
með góðar útb. Vinsamlegast
hafiö samband við skrifstofu
vora sem allra fyrst. Höfum 16
éra reynslu í fasteignavið-
skíptum.
Örugg og góð þjónusta.
MMHtVM!
ifiSTEIEVlE
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Heimasími 38157
Hafnarhúsinu, 2. hæð.
Gengið inn sjávarmegin
að vestan.
Grétar Haraldsson hrl.
Bjami Jónsson, s. 20134.
Hjallabraut Hafnarf. — 6 herb.
íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. laus
fljótlega
Mosfellssveít — einbýlíshús
Húsiö, sem er 2x150 ferm. er tæplega fokhelt og selst þannig.
Gott verö.
Kópavogur — einbýlishús
viö Borgarholtsbraut. Húsiö er 140 ferm. aö grunnfleti. Auk
þess fylgir stór bílskúr. Verð 75 millj.
Krummahólar — 2ja herb.
75 ferm. góö íbúö. Fokhelt bílskýli fylgir. Laus fljótiega.
Þingholtsstræti — 3ja—4ra herb.
90 ferm. íbúö í timburhúsi. Getur losnaö strax. Útb. 22 millj.
Hagamelur — 3ja herb.
mjög falleg íbúö á jaröhæö í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér inngangur.
Verð 34 millj.
Bílasala í Reykjavík
í fullum rekstri. Mikil og góö sambönd. Upplagt tækifæri fyrir
duglega menn. Nánari uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58 60
SÍMAR 35300* 35301
Við Fellsmúla
Glæsileg 5 herb. íbúð á 4. hæö.
Nýendurnýjaö eldhús. Laus nú
þegar.
Við Dalsel
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 3.
hæö. bílskýli.
Við Jörfabakka
4ra herb. íbúö á 3. hæð. 3
svefnherb. auk þess herb. í
kjallara.
Við Laufásveg
4ra herb. íbúö á miöhæö í
timburhúsi. Þarfnast standsetn-
ingar. Laus nú þegar.
Við Fífusel
4ra herb.íbúö á tveimur hæð-
um.
Við Austurberg
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Bílskúr
fylgir.
Við Furugrund
3ja herb. íbúð á 2. hæð og
einstaklingsíbúö í kjallara.
Viö Vesturberg
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus
nú þegar.
Vesturberg
4ra herb. glæsileg íbúö á 3.
hæö. 110 ferm.
Jöldugróf — Blesugróf
Lítiö einbílishús, hæö og ris,
nýstandsett. 2 svefnherb.,
boröstofa, stofa, eldhús og
baö.
í smíðum
Raðhús í Selás
Fokhelt raöhús í Selási til af-
hendingar strax.
Við Engjasel
Raöhús viö Engjasel, fullfrá-
gengiö aö utan meö fullfrá-
genginni lóö með miöstöövar-
lögn, einangrað meö milliveggj-
um.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
SÍKfí
Hitamælar
<J(§)0T}®©@lfi)
Vesturgötu 16,
simi 13280.
............. '
Til sölu
4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi viö Flúöasel.
íbúöin er í mjög góöu standi, gæti oröið laus
fljótlega.
Allar nánari upplýsingar gefa undirritaöir á skrifstof-
um sínum:
Jóhann H. Níelsson hrl.,
Lágmúla 5. Sími 82566.
Dr. Gunnlaugur Þóröarson hrl.,
Suðurlandsbraut 20. Sími 82330.
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
MIÐVANGUR
Til sölu gott raöhús viö Miövang ásamt stórum
innbyggöum bílskúr. Neöri hæö er forstofa, gesta-
snyrting, skáli, boröstofa og stofa, eldhús meö
vandaöri innréttingu, inn af eldhúsi er þvottaherb. og
búr. A efri hæö eru 4 svefnherb. og baö.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
TIL SÖLU:
Arni Einarsson lögfr.
Olafur Thóroddsen lögfr.
ASBRAUT 3JA HERB. KJARAKAUP
Vorum aó fé í sölu 3ja herb. fallega íbúð vió Ásbraut í Kópavogi é
2. hæó (fjölbýlishúsi. Veró aðeins 30 millj. sem er hagstæöasta
veró é markaðnum í dag fyrir sambærilega íbúó.
ARNARNES EINBYLI — LÁNSKJÖR
Höfum til sölu ca. 155 farm. einbýlishús é Arnarnesi, é ainni hæö,
auk bílskúrs. Verð aóeins 52—55 millj. og unnt or aó fé 15 millj. af
kaupverói lénaðar til langs tíma. Teikningar og allar nénari uppl.
é skrifstofu.
HRAUNBÆR 3JA HERB.
stór íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö) neöst í Hraunbænum. Stórt
barnaherb. sem mætti tvískipta. Verö 35 millj. Bein sala.
EYKTARÁS — EINBÝLI
selst fokhelt, hæö og kjallarl auk tvöfalds bílskúrs. Verö 58 míllj.
meö múrhúöun aö utan.
NORÐURMÝRI 2JA—3JA HERB.
íbúö á 2. hæö. Sér inngangur. Sér þvottahús. Auka herb. í kjallara.
Sér garöur í suöur. Verö 34—35 millj.
HRAUNBÆR — 2JA HERB.
falleg íbúð á 1. hæö. Auka herb. í kjallara fylgir. Verö 30 millj.
NEÐRA BREIÐHOLT — 4RA HERB.
íbúö á 1. hæö, ákveöiö í sölu. Sér þvottahús og búr í íbúöinn).
LEIRUBAKKI — 5 HERB.
Falleg endaíbúö á 3. hæö. Sér þvottahús og búr, stórt aukaherb. í
kjallara. verö 45 millj.
HJALLABRAUT — 3JA HERB.
íbúö á 2. hæö (endaíbúð) ákveöiö í sölu.
MIÐVANGUR — 2JA—3JA HERB.
íbúö á 8. hæö, mikiö útsýni. Verö 27 millj. Hugsanleg skipti á 3ja
herb. íbúö í Hafnarfiröi.
AUSTURBRÚN — EINST AKLINGSÍBÚÐ
á 2. hæö í iyftuhúsi. Laus 1. okt. n.k.
LAUGATEIGUR
Höfum í einkasölu hús viö Laugateig sem er hæö, kjallari og ris, auk
bAskúrs. Selst í einu lagi, eöa þannig: 4ra herb. risíbúö (3
svefnherb. og stofa) Aöalhæö: 2 stofur og 2 svefnherb. auk
bAskúrs. Kjallari: 2ja herb. íbúö. aö auki 40 ferm. rými í kjallara.
NORÐURBÆR — SÉRHÆÐ
Vorum aö fá i einkasölu glæsilega neöri hæö í Noröurbænum í
Hafnarfiröi, sér inngangur, sér þvottahús, stórt sjónvarpshol,
glæsilegar innréttingar. Stofa, boröstofa og 4 svefnherb. Stór
bílskúr meö gryfju. Eign þessi fæst aöeins í skiptum fyrir 3—4 herb.
ibúö.
ÁLFASKEIÐ 2JA HERB
Stór íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi, sér inngangur og sér hiti.
EYJABAKKI 3JA HERB.
Falleg íbúö á 3. hæö í blokk, sér þvottahús og búr.
l^lriGNAVER sr
IL2LJU Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330.