Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 17 Engin innritun í dag T Innritun hefst aftur á morgun kl. 10. Dansskóli Heiðars Astvaldssonar. Dansskóli Sigvalda. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar. * OANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <>?? T TRYGGING fyrir réttri tilsögn ídansi <£ PARKER Fallegur og stílhreinn penni úr skínandi stáli með þrem mismun- andi litum, bláu, svörtu eöa grænu. Parker 25 er fáanlegur í settum sem samanstanda af lindarpenna, kúlupenna og tússpenna eöa bara einn sér. Parker 25 er í sama háa gæöa- flokknum og öll önnur Parker skriffæri <f> PARKER E5 Köbenhavns Strygekvartet heldur tónleika í Norræna húsinu mánudaginn 22. september kl. 20.30. Á efnisskrá veröa verk eftir W.A. Mozart (K. 590), Niels W. Gade og L. v. Beethoven („Heiliger Dankgesang", op. 132). Aögöngumiöar seldir í kaffistofu hússins og viö innganginn. NORFÆNKHUSIO POHJOLAN TAID NORDENSHUS Veröi Ijós! Gott úrval af allskonar bílaperum. Höfum fengið allar gerðir af perum í bíla, bifhjól og vinnuvélar 6, 12 og 24 volta. Allar tegundir festinga (perusæta). Heild- sala, smásala. Mjog hagstætt verð. Fást á öllum bensínstöðvum okkar. Perurnar frá Dr. G. Fischer í V-Þýskalandi eru viðurkennd gæðavara. 11 STÖÐVARNAR ÞEGAR ÞU KAUPIR ELECTROUUX FRYSTIKISTU FYRIR HEIMILIÐ, BORGAR SIG AD ÚTA Á FLEIRA EN VERÐIÐ! Rafmagnsnotkun, lítrastæró og hraófrystirými gætu ráóió miklu. Electrolux frystikisturnar fást í fjórum stœrðum: Gerð: TC 800 TC 1150 TC 1500 TC 1850 Stœrð í lítrum: 225 325 425 525 Hœð í mm. 850 850 850 850 Ijengd í mm: 795 1050 1325 1600 DvPt í mm: 650 650 650. 650 Afköst við frystingu í ktí/sólarh. 14.5 22.0 30.3 38.0 Frystikista er skynsamleg fjárfesting. Þú gerir hagkuæmari innkaup, sparar þér eilifar búðarferðir og matuörurnar nýtast betur. En það er ekki sama huaða tegund þú kaupir, - kynntu þér kosti Electrolux. W>#A*«« AM'J m Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLAIa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.