Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 24
 24 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 Sumir halda að það sé nóg aö eiga gott segulband aðrir að kassettan skipti elrp<i miklu máli. Hinir eru fleiri sem vita betur. Fagmenn vlta að við upptöku á tónlist parf aö hljóðrita og endurspila sama lagstubbinn mörgum sinnum áður en endanlegur árangur naest. Þess- vegna nota peir ampex tðnbönd. Dreifing: sími 29575 ReykJavík Haraldur Blöndal hdl.: Fyrirspurn til Ragnars Kjartansson- ar, framkvæmdastjóra Hafskips hf. Vegna blaðaskrifa undanfarið um að Ragnar Kjartansson, framkvæmdastjóri Hafskips h/f, hafi komið til greina sem fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins, vil ég beina eftirtöldum spurningum til Ragnars: 1. Er það rétt, að hann hafi sett það að skilyrði fyrir ráðningu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum annars vegar, að yrði ekki í því starfi nema eitt ár, og hins vegar , að hann fengi leyfi hjá núv. vinnuveitanda, Hafskipi h/f, til þess að taka sér frí þennan tíma frá starfi fram- kvæmdastjóra Hafskips h/f og að hann gæti tekið við því starfi aftur að loknu leyfi. 2. Er það rétt, að stjórnarformað- ur Hafskips h/f, Albert Guð- mundsson, alþm., hafi lýst sig andvígan því, að Ragnar léti af störfum hjá Hafskip h/f um lengri eða skemmri tíma, m.a. með hliðsjón af miklum verk- efnum, sem biðu félagsins, og ágætu samstarfi milli hans og Björgúlfs Guðmundssonar. 3. Hefði það komið til greina að Ragnar réði sig sem fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins um takmarkaðan tíma, ef eigendur Hafskips h.f. hefðu neitað að ganga að skil- yrðum hans. Haraldur Blöndal hdl. AK.I.YSINCASIMINN FR: í=^. 22480 k_>> ' Jflorjjxinl>I«oiti heilsu-, , ..verndar- honnun ffltzsg Aðeins það allra besla er nógu gott fyrir skrifstofutólk þegar stólar eru annars vegar. Réttur stóll á réttum staö eykur ekki aöeins þægindi og velliðan, heidur getur hann einnig verið mikilvmgur hlekkur i verndun heilsu og starlsorku. FACIT COMBI vélritunarstóll Vélritunarstóll. Meö og án arma, hjóla og gaslyftu. Stillanlegt bak og setuhæö. GÍSLi J. JOHNSEN HF. ' Smidjuvegi 8 - Sími 73111 Haustttzkan 1980 f a 1 1* Jl i 4 1 lííStftí *¦ 1 1 w ^";>,'^#v( H i£ JE ¦ vfíá ¦ ^^k ^S^SSBSgK •"'"-.¦*- ,':'í' '¦;*'.¦ .^~: ;• >¦¦ j Úlpa og hettukápa úr terylene með samlitu loðfóðri. Stærðir 36—46 Litir: Blágrátt, svart, blátt, dökkbrúnt, lillablátt. Verð: Jakki kr. 48.790.- Verð: Kápa kr. 61.225,- Póstsendum þcrnhard laxcja! KJÖRGAROI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.