Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 AHNAD HEILLA Ástin getur jafnvel ruglað hörðustu pólitíkusa, í Twv^of pinn lætur inn- rimn I DAG er sunnudagur 21. september, 16. sd. eftir TRÍNITATIS 265. dagur ásins 1980. MATTHEUSMESSA. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.39 og síödegisflóö kl. 16.09. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 07.08 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö er í suðri kl. 23.09. (Almanak Háskólans). ATTRÆD er í dag 21. sept. Ólöf fsaksdóttir, Hátúni 10B, Reykjavík. Ólöf er fædd og uppalin á Eyrarbakka. Bjó lengst af á Siglufirði, síðar Akureyri. — Síðan 1958 hér í Reykjavík. Maður hennar var Einar Kristjánsson lyfja- sveinn, síðar forstjóri Efna- gerðar Siglufjarðar og síðar Efnagerðar Akureyrar. Olöf verður í dag á heimili sonar og tengdadóttur að Stekkjarflöt 14, Garðabæ. Fagnið með fagnendum, grátiö meö grátendum. Blessið þá sem ofsækja yður, blessið en bölvið ekki. Fagnið með fagn- endum, grátið með grát- endum. (Róm. 12,15.) KROSSOÁTA ! 2 ¦ ¦- 6 ¦ ¦ ¦' 8 9 10 ¦ ll ¦ 13 14 15 ¦ 16 ÁTTRÆD er í dag, 21. sept- ember Guðmunda Magnea Pálsdóttir frá Bolungarvík. — Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum síðdegis í dag á heimili dóttur sinnar að Bjarg- artanga 7 í Mosfellssveit. 'GrMÖrlD- LÁRÉTT: - 1 sleipa. 5 guðir. 6 kóttur. 7 þvaga. 8 ýlfrar, 11 Kolt. 12 ekki gomul, 11 eldstæðis. 16 LÓÐRÉTT: - 1 jarðeldar. 2 lokar. 3 flýti. 1 atlaga, 7 fugl. 9 reika. 10 áhald. 13 aðgæti. 15 einkennisstafir. LAUSN SÍOUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fagnar, 5 ró. 6 ógætin. 9 rot, 10 ðu. 11 gt. 12 hin. 13 Otti, 15 Iri. 17ataðir. LÓÐRETT: - 1 flórgoða, 2 græt, 3 nót, 4 rununa, 7 gott. 8 iði, 12 hirð. 14 tia, 16 II. | FRA HðFNINNI ] SEXTUG er í dag, 21. sept. Guðrún Ólafia Arnadóttir frá Hesteyri, nú til heimilis að Miðbraut 28, Seltjarnarnesi. — Hún er að heiman í dag. 75 ÁRA er í dag, 21. sept., Sigurður Tómasson yélstjóri Grundarbraut 11, Ólafsvík. Kona Sigurðar er Guðríður Hansdóttir. SJÖTUGUR er í dag, 21. sept. Jón Sigurðswon starfsmaður hjá Rafha í Hafnarfirði, Herj- ólfsgötu 20 þar í bæ. Kona hans er Fanney Eyjólfsdóttir. SEXTUGUR verður á morgun, 22. sept. Ragnar Magnússon forstjóri, Sigluvogi 15 hér í bænum. Kona Ragnars er Elín Guðmundsdóttir. — Þau hjón eru erlendis um þessar mundir. í GÆRDAG lagði Selfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. Stuðlafoss var vænt- anlegur að utan. í dag, sunnu- dag, eru væntanlegir frá út- löndum Álafoss og Háifoss. - Á morgun mánudag er Selá væntanleg frá útlöndum og togarinn Ingólfur Arnarson kemur af veiðum og landar hér aflanum. Þá er þess að geta að Helgafell er væntanlegt að utan á þriðjudaginn kemur. HEIMILISOYR 3 Tinnusvartur kettlingur er í óskilum að Víðimel 32, sími 28631 — síðan um miðja vik- una, sem nú var að líða. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik. dagana 19. september til 25. sept. að biðum dnKiim meðtöldum, verður sem hér segir: t HOLTSAPÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGS- APÖTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaK SLYSAVAROSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan sólarhrinKinn. L/EKNASTOFUR eru lukaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en hæKt er aA ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20-21 iik á lauKardoKum frá kl. 14-16 simi 21230. Gönxudeild er lokuA á helKÍdöKum. Á virkum doKiim kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- i-ins að ekki náist i heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morKni ok fra klukkan 17 á fostudoKiim til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyljabúðir ok læknaþjonustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. Islands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKard«Kum oK helicidóKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAIXJERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudóKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskirteini. S.A.A. Samtnk áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp i viAIOKum: Kvóldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖD DÝRA viA skeiðvöllinn f Viðidal. Opið mánudaKa - fostudaica kl. 10-12 ok 14-16. Simi 76620. Reykjavik sími 10000. ADI"i n Ai^OlklO \kureyri sími 96-21810. UnU UAVaOINOSÍKlufjörður 96-71777. C IIIITO A LHIC HEIMSÓKNARTlMAR. OjUl\ H AflUð LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MinudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaga kl. 16- 19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDID: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 uK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 i heliridoKum. - VlFILSSTAÐIR: l)aKliKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACIJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahúsinu wwill vj0 Hvi-rfisKolii: Lestrarsalir eru opnir minudaga — föstudaKa ki. 9—19 ox lauKardaKa kl. 9—12. — fitlánssalur (veKna heimlána) upinn somu daKa kl. 13 — 16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: OpiA sunnudaKa, þriAjudaKa. fimmtudaKa uK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. EftiA lokun skiptiborðs 27359. OpiA mánud - fóstud. kl. 9—21. LukaA á laiiKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKhultsstræti 27. OpiA mánud. — föstud. kl. 9—21. LukaA júlimánuA vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiAsla i ÞinKhultsstræti 29a. simi aAalsafns. Bókakassar lánaAir skipum, heilsuhælum uK stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. OpiA mánud. - föstud. kl. 14-21. LokaA laugard. til 1. sept. BOKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- inKaþiónusta á prentuAum bókum fyrir fatlaAa uK aldraAa. Símatimi: MánudaKa uk fimmtudaKa kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarAI 34, sfmi 86922. llljoAhokaþjonusta við sjónskerta. Opið mánud. - fostud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud. - fostud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð veitne sumarleyfa. BtJSTADASAFN - BústaAakirkju. simi 36270. Opið mánud. - fostud. kl. 9-21. BOKABfLAR - Bækistuð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkumustaðir vfðsveKar um borKina. Lukað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum döKum meðtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið minudögum oK miðvikudogum kl. 14 — 22. l>riðjudaKa. fimmtudaKa oK fo«tudaKa kl. 14 — 19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- daK til fostudaKs kl. 11.30-17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNID, Mávahlfð 23: Opið þriðiudaKa og föstudaga kl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. - Uppl. f sima 84412, millikl. 9-10 árd. ÁSGRfMSSAFN BerKstaðastræti 74, er upið sunnii daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- Kangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19, TÆKNIBOK ASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð SIk- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 sfðd. IIALLGKlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þríðjudaKa til sunnudaKakl. 14-18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDMID LAUGARDALSLAUfr OUNUO I AUInNln IN er opin minudag - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laiiKardoKum er opið Irá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudouum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til fostudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardOKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — K vennalí minn er á fimmtudaKskvOldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er upin alla virka daKa kl. 7.20-20.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 uK sunnudaK kl. 8-17.30. Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna uK karla. — Uppl. f sima 15004. Rll AMAVAIffT VAKTÞJÓNUSTA borKar ÖILAIlAV Al\ I stofnana svarar alla virka daxa frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdiKis oK á helfridoKum er svaraA allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. TekiA er viA tilkynninKiim um bilanir á veitukerfi borKarinnaruK á þeim tilfellum oðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs manna. c "N GENGISSKRANING Nr. 179. — 19. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikiadollar 516,00 517,10* 1 Storllngapund 1229,65 1232,25' 1 Kanadadollar 442,40 443,30* 100 Oanskar krónur 9273,50 9293,30* 100 Norakar krónur 10617,85 1064045* 100 Saanakar krónur 12409,10 12435,50' 100 Finntk mörk 14145,75 14175,85* 100 Franakir frankar 12368,90 12395,30" 100 Balg. frankar 1791,40 1795,20* 100 Sviaan. trankar 31410,70 31477,70* 100 Gyllini 26438,45 2649435* 100 V.-þýzk mörk 28727,30 28788,60* 100 Lfrur 60,45 60,58* 100 Austurr. Sch. 4058,20 4066,90* 100 Eacudos 1032,00 1034,20- 100 PaMtar 702,10 703,60* 100 Yan 243,63 244,15* 1 Irakl pund SDR (aératðk 1081,15 1083,45* drittarréttindi) 18/9 679,38 680,84* * Brayting h-i aíouatu akriningu. v I Mbl. ¦ yiii 50 árum „JÓMFRU RaKnheiður". bók Guðmundar Kamban, fyrsta MndiA i rítsafninu „Skilholt". er komin út. — Munu maridr taka þessari bók Íi-Kins hendi, þar sem svu viðkunnur ok agæt- ur liofiindur hefir tekið til meðferðar ævi RaKnheiðar Brynjólfsdðttur. — Hann hefir sem kunnugt er kynnt sér til hlftar þau soKuleKu KöKn, sem til eru fri timum Brynjólfs biskups ok f jalla um ævi hans og þeirra sem honum voru i einhvern hitt tengdir..." -o — „TELEFUNKENFÉLAGIÐ þýzka Kerði nýlega tilraun með sendingu lifandi myndsendinga milli bæjanna Nauen iik Geltow. — Um 40 km. eru i milli þessara staða. — Myndirnar voru sendar i stuttbylgjum fri Nauen oK hoföu þær veriA skýrar i móttökurunum i Geltow ..." GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 179. — 19. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 567,60 568,81* 1 Starlingapund 1352,62 1355,48* 1 Kanadadollar 486,64 487,63* 100 Oanskar krónur 10200,85 10222,63* 100 Norakar krónur 11679,64 11704,50* 100 Samtkar krónur 13650,01 13679,05* 100 Finnak mörk 15560,33 15593,44* 100 Franakir Irankar 13605,79 13634,83* 100 Bolg frankar 1970,54 1974,72* 100 Sviaan. trankar 34551,77 34625,47* 100 Qyllini 29082,30 29144,34* 100 V.-þýzk mörk 31600,03 31667,46* 100 Lfrur 66,50 66,64* 100 Auaturr. Sch. 4464,02 4473,59* 100 Eacudoa 1135.20 1137,62* 100 Pasatar 772,31 773,96* 100 Ymi 267,99 268,57* 1 Irakt pund 1189,27 1191,80* s * Broyting tri afouatu akrinlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.