Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 Útvarp Reykiavík SUNNUD4GUR 21. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónia i B-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja fílharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Raymond Leppard stj. b. „Óður til tónlistarinnar", resitatív og aria fyrir tenór- rödd og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. Theo Altmeyer syngur með Collegium aureum-kammer- sveitinni í Lundúnum. c. Fiðlukonsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn. Yehudi Menuhin leikur með og stjórnar Hátíðarhljómsveit- inni í Bath. d. „Óður til vorsins" fyrir píanó og hljómsveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit- in í Hamborg leika; Richard Kapp stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veður- fræði Markús Á. Einarsson talar um veðurspár. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Spaugað í ísrael Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisogur eftir Efraim Kishon í þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (15). 14.00 „Við eigum samleið" Endurtekinn dagskrárþátt- ur, sem Atli Heimir Sveins- son annaðist á sextugsaf- mæli Sigfúsar Halldórssonar tónskálds 7. þ.m. Rætt er við Sigfús og leikin og sungin lög cftir hann. 15.00 Fararheill Þáttur um útivist og ferða- mál í umsjá Birnu G. Bjarn- leifsdóttur. M.a. fjallað um mengun á ferðamannastöð- um á hálendinu og rætt við Ludvig Hjálmtýsson ferða- málastjóra. 15.45 Kórsongur: Karlakór hollenzka útvarpsins syngur lög eftir Franz Schubert. Stjórnandi: Meindert Boekel. Pianóleikari: Elizabet van Malde. Félagar i hollenzku útvarpshljómsveitinni leika. (Hljóðritun frá hollenzka út- varpinu). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagið mitt Helga I>. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnirgar. 19.25 A ferð um Bandarikin Sjöundi og siðasti þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Cleveland-kvart- ettinn leikur. 20.35 Þriðji heimurinn María Þorsteinsdóttir flytur siðara erindi sitt frá kvenna- ráðstefnu. 21.05 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 „Handan dags og draums" Umsjón: Þórunn Sigurðar- dóttir, sem velur ljóð og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni og Karli Guðmundssyni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið" eft- ir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guð- mundsdóttir les (9). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok i saman- tekt Óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MMUD4GUR 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson f lytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálalb. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (30). I SUNNUDAGUR 21. september 18.00. Sunnudagshugvekja Séra ólafur Oddur Jóns- son, prestur í Keflavik, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Hégómagirnd Þýðandi Kristin Mantyla. Sogumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Áttundi þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.40 Frá Fidji-eyjum Heimildarmynd um lifið á SuÖurhafseyjum, Þýðandi óskar Ingimars- son. Þulur Katrín Árnadóttír. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Við skulum til gleðinn- ar gá" Kór Menntaskólans við Hamrahlið flytur íslensk tónverk. Stjórnandi Þorgerður Ing- ólfsdóttir. Stjórn upptóku Andrés Indriðason. 21.80 Dvrin min stór og smá Sjöundi þáttur. Háll eins ogáll Efni sjotta þáttar: Tristan kynnist ungri stúlku, Júliu Tavener, dótt- ur milljónamærings. Sieg- íried þekkir föður hennar og líst ekkl meira en svo á st úl ku na, en hvað skal gera þegar „ástin gripur ungl- ingana"? Óheppnin eltir James. Hann fer í vitjanir og verður of seinn tíl að fara með konu sinni i kirkju að hlusta á „Messí- as", og veikur páfagau kur • drepst i hondunum á hon- um. Hnnum tekst þó að bæta úr því með góðri hjálp ráðskonunnar. Ástarum- leitanir Tristans ganga hálfskrykkjótt, þangað til hann segir stúlkunni sannlcikann: að hann sé fátækur námsmaður. En það sem á eftir fer verður jafnvel Tristan um megn, svo hann grípur fegins hendi fyrsta tækifæri til aö sleppa. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 21.50 Heilablóðfall (Explosions in the Mind) Heimildarmynd frá BBC. Mannsheilinn er viðkvæm- ur, og jafnvel lítils háttar truflun getur valdið miklu tjóni. Það kallast „slag". þegar æðar hresta, og leið- ír oft til lömunar eða dauða. En heilinn reynir af sjálfsdáðum að rétta sig við eftir áfallið, og vísinda- menn kappkosta að greiða fyrir endurhæfingunni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 22. september 20.00 Fréttir o« veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 ívar GuiI Sænsk teiknimynd. ívar er einn af þessum náungum. sem taka stórt upp i sig og verða að taka afleiðingunum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Styrjaldarbarn Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir Annu Edvardsen. Hófundur handrits og Icik- stjóri Eija Elina Bergholm. Aðalhlutverk Ritva Vepsa, Mirka Markkula, Maria Kemmo og Marja-Sisko Aimonen. A striðsárunum voru um 70.000 finnsk born send til Svíþjóðar. Að loknum ófriðnum sniru flest barn- anna heim, en sum ílentust í Svíþjóð. Þetta er saga eins „styrjaldarbarnanna". Önju Dahl. Þýðandi Krist- in Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.40 Hrun Bretaveldis (Decline and Fall) Bresk heimildarmynd. Stefna sú, sem rikisstjórn Margaret Thatchers fylgir, er mjog í anda Nóbelsverð- launahafans Miltons Fried- mans. Ýmsir hagfræðingar ti-lja nú, að hún muni leiða Breta út i miklar ógöngur og jafnvil efnahagslegt hrun. Þýðandi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Fjallað um riðu- veiki i sauðfé og aðra sauð- fjársjúkdóma. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Sigurður smali" eftir Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi. Gunnar Valdimarsson les fyrsta lestur af fjórum. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan" eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (23). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ingi Sigfússon eðl- isfræðinemi talar. 20.00 Að skoða og skilgreina. Þátturinn var áður á dagskrá í marz 1975. Stjórn- andi: Björn Þorsteinsson. Rætt við nokkra unglinga um gildi íþrótta, áhuga- mennsku og keppnisíþróttir o.fl., — einnig við Jón Ás- geirsson og Bjarna Felixson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu járnið" eftir Saul Bellow. Árni Blandon les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaður þáttarins, Árni Emilsson í Grundar- firði, talar við Zophónías Pétursson á Arnarstapa um Snæfellsjökul og áhrif hans. 23.00 Kvöldtónleikar. Barokksveitin i Lundúnum leikur; Karl Haas stj. a. Lítil sinfónía eftir Charles Gounod. b. Serenada i d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Loksins hefur okkur tekist að finna fullkomið, nýtískulegt og vandaó litsjónvarpstæki á lægra verði en aðrir geta boöió. STÆRO VERO STAÐGR.VERÐ STRAUMTAKA ' 20 t. 670.000.- 636.500.- 85 wött 22 t. 730.000.- 693.500- 85 wött 26 t. 850.000.- 807.500.- 95 wött BORGARTÚN118 REYKJAVfK SÍMI27099 SJÓNVÁRPSBUÐIN model 1980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.