Morgunblaðið - 02.10.1980, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
DA6-
BOK
í DAG er fimmtudagur 2.
október, LEÓDEGARÍUS-
MESSA, 277. dagur ársins
1980, TUTTUGASTA OG
FJÓRÐA vika sumars Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 00.32 og
síödegisflóö kl. 13.09. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 07.39
og sólarlag kl. 18.53. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.17 og tungliö er í suöri kl.
08.24. (Almanak Háskólans).
| FRÉTTIR
VEÐUR fer kólnandi. saKÓi
Veöurstofan i spáinnKanKÍ i
KarmorKun. — Þetta kemur
heim ok saman vió að í
fyrrinótt snjóaði í fjöllin hér
fyrir norðan Reykjavík, Esj-
una ok Skarðsheiðina. Hit-
inn fór niður 16 stÍK hér í
hamum um nóttina. Frost
var þó hverKÍ á láKlendi.
minnstur hiti 3 stÍK allvíða
um landið. Mest úrkoma í
fyrrinótt var á Höfn. Ey-
vindará ok á FaKurhólsmýri
25 millim. eftir nóttina. Hér
i hænum mældist hún 4
millim. — í fyrradaK var
sólskin hér i bænum í rúml.
tvær klukkustundir.
ÞENNAN daR árið 1801 var
biskupsstóllinn laKður niður
á Hólum.
KVENNADEILD Styrktarfé-
lags, lamaðra og fatlaðra
heldur fund í kvöld kl. 20.30
að Háaleitisbr. 13. — Undir-
búningur fyrir bazarinn.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
ar hyggst halda markað nk.
sunnudag, 5. október, í Safn-
aðarheimilinu. Vonast er til
að félagskonur og aðrir íbúar
sóknarinnar leggi eitthvað að
mörkum t.d. kökur, grænmeti
og alls konar bazarmuni, og
snúi sér til: Hönnu, síma
32297, Sillu, síma 86989 eða
Helgu í síma 38863.
f SAFNAÐARHEIMILI
Langholtsskóla verður spiluð
félagsvist í kvöld kl. 21. —
Verða slík spilakvöld til
ágóða fyrir kirkjubygginguna
í vetur á þessum sama tíma
og sama stað.
AKRABORG fer nú daglega
milli Akraness og Reykjavík-
ur sem hér segir:
Frá AK: Frá RVK:
8.30- 11.30 10-13
14.30- 17.30 16-19
Á föstudögum og sunnudög-
um eru síðustu ferðir skipsins
frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk.
kl. 22.
Stjórnarkreppa i Fœreyjum:
Smyrill felldi stjórnina
Kosningar verða i nóvember
Fcreyska stjórnin er fallin á
ágreiningi um siglingar ferju-
skipsins Smvrils vfir vetrar-
mánuMna.
Kvíð þú ekki því, sem
sem þú átt aö líða. Sjá
djðfullinn mun varpa
nokkrum ykkar í fangelsi,
til þess að yðar sé freist-
að og þér munuö þreng-
ing hafa í tíu daga. Vertu
trúr allt til dauða og ég
mun gefa þér lifsins kór-
ónu. (Opinb. 2, 10.)
8 9 10 ■
II ■
I4 15 ■
I6 !
I.ÁRÉTT: — I ptja. 5 þva'ttingur.
6 fa-dduni. 7 rómvcrsk tala. 8
holva, 11 húsdýr. 12 hlass. I I
maður. 16 guðrækna.
LÓÐRÉTT: — 1 landhúnaður. 2
dreRKjar. 3 vesæl, 4 sveit, 7
kyrrð. 9 fuKÍar. 10 skartgripur.
13 á hreyfingu. 15 sukk.
LAIISN SlÐlISTlI KROSSGÁTll:
LÁRÉTT: — 1 harpan. 5 iú. 6
játast. 9 ósa, 10 T.A.. 11 ðt. 12
kóð. 13 Lada. 16 áll. 17 tíðina.
LÓÐRÉTT: - 1 hljóðlát. 2 rita. 3
púa. 4 notaði. 7 Asta. 8 stó. 12
kali. 14 dáð. 16 In.
Afríku-
hjálpin
PÓSTGÍRÓREIKN-
INGUR Aíríku-
hjálpar Rauða
kross Islands er
1 20 200. - J>ú
getur bjargað lífi!“
HEIMILISDYR
Frænda okkar langar til að læra hvernig hæift sé að sitja í stjórn án þess að þurfa að standa
við eitt eða neitt!
HEIMILISKÖTTUR frá Ljós-
heimum 8 týndist undir lok
síðustu viku. Kisa er
grábröndótt með hvíta
bringu. — Hún var með gula
ól um hálsinn. — Síminn að
Ljósheimum 8 á heimili kisu
er 32745. Fundarlaunum er
heitið fyrir uppl. um kisu,
sem gegnir nafninu Pjakkur.
| frA höfninni I
í FYRRINÓTT fór Rangá úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. Nýjasti Fossinn,
Eyrarfoss, sem er svipaður
að stærð og Álafoss, fór í gær
í sína fyrstu ferð héðan út og
hafði viðkomu á ströndinni.
— í gær kom Hekla úr
strandferð. — Nótaskipið
Eldborg kom af Grænlands-
miðum með loðnufarm, tog-
arinn Bjarni Benediktsson
kom með um 140 tonna afla,
eftir sex daga fiskirí — mest
karfa.
KVÖLD- NÆTIIR Ofi IIELfiARÞJÓNUSTA apotek
anna í Reykjavik davrana 26. septemher til 2. oktúber.
aó báóum dogum meótoldum. verður sem hér segir: I
GARÐS APOTEKI. - En auk þes« verður LYFJA
BÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOKAN I BORfiARSPlTALANlIM.
sími 81200. Allan solarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardúgum og
helgidogum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
fiÖNGlJDEILD LANDSPlTALANS alla virka daxa kl.
20—21 ok á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
(iðnKudeiid er lokuð á heÍKÍdoKum. Á virkum doKum
kl.8—17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni í sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aA
eins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er
LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjúnustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok
helKÍdoKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna k<*Kn mænusútt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR
á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér
únæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtúk áhuKafúIks um áfenKÍNvandamálið:
Sáluhjálp i viðloKum: Kvoldsimi alla da^a 81515 frá kl.
17-23.
FORELDRARÁÐGJÖFIN (Barnaverndarráð Islands)
— Uppl. í síma 11795.
IIJÁLPARSTÖD I)ÝRA við skeiðvollinn í Víðidal. Opið
mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi
76620.
Reykja^ik dmi 10000.
ADA n A r CIUC Akuréyri sími 96-21840.
UnU UMUOlllOsiKlufjúrður 96-71777.
C IiWdaUMC heimsóknartImar.
dJUIVn AnUd LANDSPITALINN: alla daK«
kl. 15 til kl. 16 UK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI IIKINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla da«a kl. 15 til kl. 16 ok
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaxa
til fostudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum
sunnudúKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÍJÐIR: Alla da*a kl. 14 til kl. 17. -
fiRENSÁSDEILD: Manudaxa til föstudaKa kl. 16 —
19.30 — l.auicardaiía ox sunnudaxa kl. 14 — 19.30. —
IIEILSUVERNDARSTÖDIN: Kl. 14 til kl. 19. -
IIVfTABANDID: Mánudaxa tll lóstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINfiARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
heliddOKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
HalnarfirAi: Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
uK kl. 19.30 til kl. 20.
QAPM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
ourn inu viA HverfisKotu: Iæstrarsalir eru opnir
mánudaKa — fostudaxa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl.
9— 12. — Ctlánasalur (veKna heimalána) opin somu
daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: OpiA sunnudaKa. þriAjudaxa.
fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐAI-SAFN - ÚTLANSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
slmi 27155. EítiA lokun skiptihorAs 27359. OpiA mánud.
— fostud. kl. 9—21. Is,kaA á lauxard. til 1. sept.
ADAI.SAFN - LESTRARSALUR. Þinifholtsstræti 27.
OpíA mánud. — tóstud. kl. 9—21. LokaA júlimánuA
veKna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - AizreiAsla I ÞinKholtsstræti
29a. simi aAalsafns. Bókakassar lánaAir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27. simi 36814. OpiA
mánud. — fostud. kl. 14—21. LokaA lauKard. til 1. sept.
BÓKIN ÍIEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Heimsend
inKaþjónusta á prentuAum bókum fyrir latlaAa oK
aldraAa. Simatimi: Mánudana uK fimmtudaKa kl.
10- 12.
IIUÖÐBÓKASAFN - HúlmnarAi 34. simi 86922.
HljóAbókaþjónusta viA sjónskerta. OpiA mánud. —
fttstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - IIofsvallaKótu 16. simi 27640.
OpiA mánud. — fttstud. kl. 16—19. LokaA júlimánuA
vegna sumarleyfa.
BUSTADASAFN - HústaAakirkju. simi 36270. Opið
mánud. — fostud. kl. 9—21.
BÖKAHlLAR — BakistttA f BústaAasafni. simi 36270.
ViAkomustaAir vlAsveuar um horicina. LokaA veKna
sumarleyfa 30/6 — 5/8 aA háAum doKum meAtóldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: OpiA mánudoifum
oic miAvikudoicum kl. 14—22. ÞriAjudaica. fimmtudaica
oic fttstudaica kl. 14 — 19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaica 16: OpiA mánu-
daK til fttstudaics kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlið 23: OpiA þriðjudaica
oic fttstudaica kl. 16-19.
ÁRBÆJARSAFN er opiA samkvæmt umtali. — llppl. 1
sima 84412 milli kl.9-10 árd.
ÁSGRlMSSAFN Bericstaðastræti 74, er opiA sunnu-
daKa, þriðjudaica oK fimmtudaica kl. 13.30—16. AA-
icanicur er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er upið mánudaic
til föstudaics Irá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaica. fimmtudaica «ic lauicardaica kl.
2-4 slðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaica til
sunnudaica kl. 14—18.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: OplA sunnudaica
oic miðvikudaica kl. 13.30 til 16.
SUNDSTAÐIRNIR
fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á Hunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatiminn
er á fimmtudagKkvöldum ki. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30.
laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-13.30.
Gufuhaðið í Vesturhæjarlauginni: Opnunartíma skipt
miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
pil AUAl/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMflM VMf\ I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan súlarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
ÍSLENDINGARNIR i Græn
landsleiðangri Wegeners. —
Loftskeytastoðinni barst eftir-
farandi skeyti frá einum mæl-
ingamannanna sem nú starfa í
Grænlandi:
Vinsamlegast tilkynnið að ís-
lendingarnir þrír, sem taka þátt í Wegeners-leiðangr
inum, séu allir við bestu heilsu. — Ég hitti þá að máli
12. þ.m. uppi á jökulhreiðunni. I 1200 m ha*ð. — Þeir
báðu fyrir kveðjur heim, létu vel yfir sér. —
Guðmundur Gislason stúdent mun verða með leiðangr-
inum í Grænlandi I vetur en þeir Jón Júnsson og Vigfús
Sigurðsson leggja af stað heim til íslands fyrsta
núvember...
GENGISSKRÁNING
Nr. 186. — 30. september 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandsrikjadollsr 525.50 528,70*
1 Stsrtingspund 1255,10 1257,90*
1 Kanadadollar 448,25 449,25*
100 Dansksr krónur 9399,00 9420,50*
100 Norskar krónur 10793,90 10818,50*
100 Sasnskar krónur 12623,10 y 12651,90*
100 Finnsk mörk 14326,60 14359,30*
100 Franskir Irsnkar 12505,70 12354,20*
100 Bslg. frankar 1809,60 1813,70*
100 Svissn. frankar 31829,20 31901,90*
100 Gyllini 26719,90 26780,90*
100 V.-þýzk mörk 29010,70 29077,00*
100 Lfrur 60,96 . «1,10*
100 Austurr. Sch. 4100,65 4110,05*
100 Escudos 1046,50 1048,90*
100 Pssetar 710,90 712,50*
100 Von 248,70 249,27*
1 írskt pund SDR (sórstök 1089,75 1092,25*
dráttsrréttindi) 29/9 687,42 689,00*
Broyting trá líöu.tu skráningu.
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 176. — 30. september 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 578,05 579,37*
1 Sterlingspund 1380,61 1383,69*
1 Kanadadollar 493,08 494,18*
100 Danakar krónur 10338,90 10362,55*
100 Norskar krónur 11873,29 11900.35*
100 Saanskar krónur 13885,42 13917,09*
100 Finnsk mörk 15759,26 15795,23*
100 Franskir frankar 13756,27 13589,62*
100 Belg. frankar 1990,56 1995,07*
100 Svissn. frankar 35012,12 35092,09*
100 Gyllini 29301,89 29458,99*
100 V.-þýzk mörk 31911,77 31964,70*
100 Lfrur 67,06 67,21*
100 Austurr. Sch. 4510,72 4521,06*
100 Escudos 1151,15 1153,79*
100 Pesetar 781,99 783,75*
100 Yen 273,59 274,20*
1 írskt pund 1198,73 1201,48’
Brsyting frá siAustu skráningu.