Morgunblaðið - 02.10.1980, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
8
Einbýlishús í Hafnarfirði
til sölu. Húsið er um 118 ferm. í góðu ástandi á
einni hæð á mjög góðum útsýnisstaö á Hvaleyrar-
holti. Samliggjandi stofur og 3 svefnherb. Bílskúr.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfiröi,
sími 50764.
ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24
SlMI 21919 — 22940.
Einbýlishús — Tvíbýlishús — Þríbýlishús.
Fallegt timburhús í Skerjafiröi ca. 62 ferm aö grunnfleti á steyptum kjallara. Sér hiti
á öllum haBöum. Eignarlóö ca. 510 ferm. Húsnæöinu hefur veriö vel viö haldiö. Verö
58—60 millj.
Raöhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm stórglæsilegt raöhús, fullbúiö meö 25 ferm bílskúr. Húsiö er á tveimur
hæöum og skiptist í 4 herb., baö og þvottaherb. á efri hæö. Stofu, sjónv.herb.,
eldhús og geymslu á neöri hæö. Lóö og steypt plön fullfrágengin. Verö 75 millj. útb.
55 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
Ca. 2x115 ferm fokhelt einbýlishús meö bílskúr. Hornlóö ca. 900 ferm. Verö 46 millj.
Raöhús — Garöabæ
Ca. 195 ferm raöhús, þar af ca. 65 ferm innbyggöur bílskúr o.fl. á neöri hæö. íbúóin
skiptist í 3 herb., stofu, hol, eldhús meö þvottaherb., búr inn af því og baö. Verö 68
millj.
Æsufell — 6 herb.
Ca. 160 ferm íbúö á 4. hæö í háhýsi meö lyftu. Stór stofa, boróstofa, 4 herb., eldhús
og búr inn af því. Gestasnyrting og flísalagt baö. Frystihólf og sauna í sameign.
ÐAskúr. Skipti á raóhúsi eöa einbýlishúsi á byggingarstigi í Reykjavík, Kópavogi eöa
Mosfellssveit koma til greina Verö 55 millj.
Hraunbær — 5 herb.
Ca. 120 ferm 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara meö sér snyrtíngu fylgir.
Veró 40 millj., útb. 30 millj.
Álfaskeiö — 5 herb. Hafnarfiröi
Ca. 130 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Þvottaherb. og búr Inn af
eidhúsi. Bílskúr Frábært útsýni. Veró 46 millj. útb. 36 millj.
Stórageröi — 4ra herb.
Ca. 110 ferm íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi Svalir í suöur. Bílskúr ca. 20 ferm fylgir.
Skipti á góöri 2ja—3ja herb. íbúö meö góöu útsýni í Hólahverfi í Brelöholtí koma til
greina. Verö 52 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúöum,
vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá.
Dunhagi — 4ra herb.
Ca. 100 ferm endaíbúö á 4. haaö í fjölbýtishúsi. Glæsilegt útsýni. Suöaustur svalir.
Laus 15. nóvember. Verö 44 millj., útb. 32 millj.
Hringbraut — 4ra herb.
Ca. 90 ferm glæsileg risíbúö Mjög mikiö endurnýjuó. Sér hiti. Fallegur garóur. Verö
38 millj., útb. 28 millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj.
Grettisgata — 4ra herb.
Ca. 100 ferm íbúó á 1. hæö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verö 32 millj.
Hófgerði — 4ra herb. Kópavogi
Ca. 100 ferm. ríshæö í tvíbýtishúsi. Sér hiti. Svalir í suöur. BAskúrsréttur. Stór garöur
Verö 37 millj. útb. 28 millj.
Grundarstígur — 4ra herb.
Ca 100 ferm. íbúö á 3 hæö í 3ja hæöa húsl. Verö 32 millj.. útb. 22 millj.
Fannborg 3ja herb.
Ca 96 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi. lagt fyrir þvottavél á
baöi. Stórar suöur svalir. Verö 40 millj.
Vesturgata 3ja herb.
Ca. 87 ferm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Lyfta. Svallr í suöur. Laus fljótlega. Verö 35
millj. útb. 25 millj.
Öldugata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm fbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb. Kópavogi
Ca. 90 ferm íbúó á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúóinní. Verö 35 millj.
Kríuhólar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Falleg fbúö. Verö 34 millj.
Njálsgata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm fbúó f þrfbýlishúsi. Ný teppi. Laus strax. Verö 30 millj.
Fífusel 3ja herb.
Ca. 95 ferm íbúö á 3. hæö. íbúóin skiptist í hjónaherb., stofu, eldhús og baö. 1 stórt
eöa tvö minni herb. í risi. Svalir í suöur. Verö 36 millj. Útb. 26 millj.
Laugavegur 3ja herb.
Ca. 60 ferm íbúö á 1. hæö (jaröhæö) meö sér inngangi. Mikiö endurnýjuö íbúö. Laus
strax. Verö 26 millj. útb. 18—19 millj.
Kársnesbraut 3ja herb. Kópavog
Ca 100 ferm íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Þvottaherb. meö
glugga f fbúöinni. Verö 33 millj.
Hofsvallagata — 2ja herb.
Ca. 70 ferm glæsileg kjallaraíb. í þrfbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús.
Fallegur garóur. Verö 28 millj., útb. 21 millj.
Dúfnahólar 2ja herb.
Ca. 65 ferm glæsileg íbúö á 3ju hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Laus strax.
Verö 28 millj. útb. 22 millj.
Njálsgata
Cp. 65 ferm. ósamþ. kjallaraíbúö. Verö 19 millj.
Krummahólar — 2ja herb.
Ca. 65 ferm fbúö f fjölbýlishúsi á 5. hæö. Gott útsýni. Þvottaherb á sömu hæö. Laus
1. des. Verö 26 millj, útb. 19 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Ca. 65 ferm íbúð á 1. hæð í ffölbýUshúsi. Herb. f kjallara. Ca. 10 ferm með snyrtlngu
fylgir. Verö 32 millj.
Mávahlíó — 2ja herb.
Kjallaraíbúó meö sér inngangi. Verö 21 milljón, sem má greiöast á 14 mánuóum.
Álftamýri — einstaklingsíbúö
Ca. 45 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 22 millj.
Kvöld- og helgaraimar:
Guðmundur Tómasson sölustjórí, heimasími 20941.
Vióar Böóvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818.
Skólageröi
3ja herb. 70 ferm íbúð á efri
hæð í tvíbýli. Eignarlóð. Verð 24
millj.
Vogahverfi
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris
(2ja herb. íbúö í kjallara). Fæst
aöeins í skiptum fyrir einbýlis-
hús eöa raöhús á einni hæö í
sama borgarhluta.
Einbýlishús
— Mosf.sveit.
140—160 ferm meö bílskúrum.
Aöeins í skiptum fyrir einbýlis-
hús í Reykjavík. Tilbúin undir
tréverk eða lengra komin.
Einbýlishús — Selfossi
130 og 140 erm með bílskúr.
Fullfrágengin og á bygginga-
stigi.
Einbýlishús — Garói
140 ferm á einni hæð. Frágeng-
iö aö utan og tilbúiö undir
tréverk aö innan.
12 tonna tátur
meö 120 he. vél, 6 ára, smíðaö-
ur í Neskaupsstaö 1974.
lönaöarhúsnæöi í Kóp.
400 ferm á einni hæö. Góðar
innkeyrsludyr.
lönaóarhúsnæöi
Selfossi
300 ferm á einni hæö, á 2000
ferm lóð. Viöbyggingarréttur.
Raöhús — Selfossi
125 ferm. rúmlega tilbúiö undir
tréverk. Bílskúr. Verð 25 millj.
Hesthús
Höfum kaupanda aö hesthúsi í
Reykjavik
Fjárhús — Land
í nágrenni Hafnarfjaröar
Vantar — Vantar
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir og
raöhús.
Bújörö óskast
á Suöurlandi, því stærri, því
betra. Glæsilegt einbýlishús (
Reykjavík gæti veriö í skiptum.
Fasteignasalan
Túngötu 5.
Sölustjóri:
Vilhelm Ingimundarson,
Jón E. Ragnarsson hrl.
★ Bergstaóastræti
Húseign, timburhús, með möguleika á þremur 2ja og 3ja herb. íbúöum og
verslunar- og iönaöarplássi á 1. hæö, nálægt Laugavegi. Húsiö selst f einní
eöa fleiri einingum.
★ Bárugata
4ra herb. íbúö á 2. haBð ca. 133 ferm. íbúöin er 2 stofur, húsbóndaherb.,
svefnherb., eldhús og baö. Góö íbúö.
★ Mosfellssveit
Einbýlishús ca. 130 ferm. + 38 ferm. bílskúr. Húsiö er 2 stofur, sjónvarpsherb.,
3 svefnherb., baö, eldhús og þvottahús. Fallegt útsýni.
★ Hafnarfjörður — N.bær
lönaöarhús 1000 ferm. Selst í einu eöa tvennu lagi. Elnnig byggingarréttur
fyrlr öörum 1000 ferm.
★ Álfhólsvegur
Einbýlishús. Hús ca. 200 fm. auk bílskúrs. Húsiö er ein hæö, 3 stofur,
húsbóndaherb. eldhús, wc. Rishæö, 4 svefnherb., baö. Húsiö er fallega
innréttaö meö arni f stofu. Fallegur garöur.
★ Leirubakki
3ja herb. íbúö á 1. hæö. Eitt herb. í kjallara. Sér þvottahús.
★ Sér hæö — Reynimelur
4ra herb. sér hæö ca. 100 fm. (2. hæö). Gott geymsluris fylgir meö
byggingaréttl.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
sölustj. Gisli Ólafsson 2ÖV78 lögm. Jón Ólafsson.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H ÞORflARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Endurnýjuð íbúð í gamla bænum
4ra herb. efri hæö við Bollagötu um 110 ferm. Ný
eldhúsinnrétting, ný tæki á baði, nýtt gler, bílskúr,
trjágaröur. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Góö rishæö viö Hlíðarveg
í Kópavogi um 80 ferm., lítiö undir súö, góöir kvistir,
danfosskerfi, svalir, útsýni.
Glæsileg raöhús í byggingu
Viö Jöklasel byggjandi Húni s.f. Veröa afhent frágengin aö
utan með öllum huröum, gleri í gluggum, járni á þaki og
ræktaöri ióö. Húsin eru á tveim hæðum með 5—6 herb.
íbúö og innbyggöum bílskúr.
Á góöum staö í Hlíöunum
Efri hæö 95 ferm. með 3ja herb. íbúö endirnýjaðri. Ris
fylgir, um 60 ferm. meö 2 herb. og skála. Bíiskúr, sér hiti.
Glæsileg íbúö í Austurborginni
Ný íbúö á efri hæö 95 ferm., 4ra herb. Úrvals frágangur á
öllum innréttingum. Mikil og góö sameign fylgir, aö veröa
fullgerö.
Þurfum aö útvega
Húseign í borginni, Kópavogi, Garöabæ eða Hafnarfiröi
meö tveim íbúöum önnur 5—6 herb. hin 2ja—3ja herb.
Margs konar eignir koma til greina.
Ný söluskra
heimsend.
AtMENNA
FASTEIGNASAUN
UUGÁvÉGn8slMAH2m^Í370
Undir tréverk
í gamla bænum
Til sölu eftirtaldar íbúöir, allar meö bílageymslum.
2ja herb. ibuöir
4ra herb. íbúðir
4ra herb. íbúöir á efri hæð og í risi
5 herb. íbúð á efri hæð og í risi
6 herb. íbúö á efri hæö og í risi
Verö ca. 34,2 millj.
Verö ca. 53,3 millj.
Verö ca. 56,8 millj.
Verð ca. 61,0 millj.
Verö ca. 64,0 millj.
íbúðirnar afh. tilb. undir tréverk. Húsiö afh. frágengið utan. Afhending frá júní
sept. n.k. Bílageymsla fylgir hverri íbúö.
Byggingarmeistari: Guðmundur Kristinsson.
Teikningar: Teiknistofan Teiknun s/f.
Nanari uppl. á skrifstofunni.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
sími 26600.