Morgunblaðið - 02.10.1980, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.10.1980, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 23 íranir ábyrgjast sigl- ingar um Hormuz-sund (AP —símamynd). Á myndinni er verið aA setja lík þeirra manna i kistur, sem létu lífið i sprensinKunni á bjórhátíðinni i Miinchen i fyrri viku. Þrettánda fórnarlamb hryðjuverkamannanna lést í en talið er að allt að 123 hafi slasast. Nýnasistar bendlaðir við stjórnvöld i Libýu Mtlnchen. 1. okt. — AP. Nikósíu. 1. okt. AP. ÍRÖNSK yfirvöld lýstu því yfir í daK. að þau ætluðu að sjá til þess að siglinKaleiðinni um ilormuz- sund yrði haldið upinni en um Persaflóa fara um 60% þeirrar oliu. sem notuð er á Vesturlöndum. íranir halda enn uppi loftárásum á Iiagdad og svo virðist sem framrás íraka i tran hafi verið stöðvuð. í yfirlýsingu íranskra stjórn- valda, sem sagt var frá í Teheran- útvarpinu, sagði, að síðustu daga hefðu nokkrar ríkisstjórnir verið að Bonn. 1. október. — AP. HELMUT Schmidt kanslari i Vestur-Þýskalandi þykir liklegur til að vinna kosningarnar sem fram fara i Þýskalandi nk. sunnudag. Flestar skoðanakannanir sýna fram á það að flokkur Schmidts, Jafnaðarmannaflokkurinn, og aðr- ir frjálslyndir flokkar muni bera sigurorð af flokki Josefs Strauss, Kristilega demókrataflokknum. Kosningabaráttan er nú senn á enda en síðustu vikurnar hefur hún einkennst mjög af persónulegum deilum Schmidts og Strauss. Allur hugleiða afskipti af stríðinu undir því yfirskini, að siglingar um Persa- flóa væru í hættu. „Ríkisstjórn írans vill þess vegna fullvissa allar þjóðir um að hún mun tryggja óhindraðar siglingar um Hormuz- sund,“ sagði í yfirlýsingunni. íranir virðast veita Irökum harða mótspyrnu á öllum vígstöðvum og svo er að sjá sem þeir haldi enn þeim borgum sem mest hefur verið barist um. Abadan og Khorram- shahr eru enn á valdi íranskra byltingarvarða og sömuleiðis borg- skoðanaágreiningur hefur horfið fyrir óvirðulegum nafngiftum og öðru slíku. Tímaritið Der Spiegel birti nýlega grein um kosningabar- áttuna og sagði þar m.a.: „I stað málefnalegrar umræðu hafa þeir boðið kjósendum upp á óvirðulegt skítkast. Kjósendur hafa litið undan með viðbjóði." Eitt af þeim málum sem dregin hafa verið inn í kosningabaráttuna eru sprengingarnar á októberhátíð- inni 26. september sl. Strauss hefur haldið því fram að um megi kenna því hversu stjórn Schmidts hefur tekið vægt á hryðjuverkamönnum. irnar Ahwaz og Dezful. Talið er að fyrir Irökum vaki að ná þessum borgum á sitt vald og koma þar á fót stjórn sem skipuð yrði írönskum aröbum sem eru fjölmennir á þess- um slóðum. Iranir voru allsráðandi í lofti í gær og réðust á kjarnorkurann- sóknastöð og raforkuver í Bagdad og á olíumannvirki í borgunum Kirkuk, Mosul og Irbil. írakar segjast hafa skotið niður níu íranskar flugvélar í gær. í Teheran-útvarpinu var í dag lesinn boðskapur Khomeinis þar sem hann sagði, að íranir „myndu aldrei semja“ og ekki hætta bardög- um fyrr en Írakar hefðu verið hraktir á brott. Leonid Brezhnev, forseti Sovétríkjanna, hefur hvatt stríðsaðila til að setjast að samn- ingaborði og Edmund S. Muskie, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti fund með utanríkisráðherra íraka og hvatti hann til að átökum yrði hætt án allra skilyrða. Frakkar hafa einnig borið fram svipaða áskorun. í Tókýó sagði sendiherra íraka, að írakar myndu draga her sinn til baka frá öllum svæðum nema þeim, sem þeir gerðu tilkall til, ef um vopnahlé yrði samið. Karpov er enn efstur TilburK. 1. okt. — AP. ÞEGAR aðeins ein umferð er eítir á Interpolis-skákmótinu i Tilburg í Hollandi er Anatoly Karpuv enn efstur. í tíundu umferð, sem tefld var i gær, gerði hann jafntefli við Tékkann Vlastimil Hort. I tíundu umferðinni varð jafn- tefli í öllum skákum nema í skák þeirra Larsens og Spasskys. Larsen hafði svart og var skákin í jafn- vægi framan af eða þar til Larsen tók að leika „með öllu óskiljan- legum leikjum" að dómi sérfræð- inga. Hann missti þá fljótt hrók og þar með skákina. Staðan fyrir síðustu umferð, sem fram fer á morgun, fimmtudag, er þessi: 1. Karpov 7v., 2. Portisch 6‘A v., 3. Timman 6 v., 4. Spassky 5'Æ v., 5.-7., Tal, Hort og Sosonko 5 v., 8. Ribli 4Vfe v., 9.—11. Húbner, Ander- son og Larsen 4 v., 12. Kavalek 3'/í v. ENN einn maður lést í dag af völdum sprenKÍnKarinnar sem varð á bjórhátiðinni i Miinchen fyrir nokkrum dögum. Tala lát- inna er þá komin i 13. Ekki virðist ljóst hve margir særðust, en opinberar tölur eru frá 179 til 213. Franz Josef Strauss, fylkisstjóri í Bæjaralandi, sagði í viðtali, sem birtist í dag, að „áreiðanlegar upplýsingar" bentu til tengsla milli vestur-þýsku nýnasistasam- takanna, sem eru bönnuð, og stjórnvalda í Líbýu. Þessi stað- Moskvu. 1. okt. — AP. TVEIR sovéskir geimfarar settu í dag nýtt dvalarmet í geimnum. Eldra metið var 175 dagar og 36 mínút- ur og var það sett á sl. ári. Geimfararnir, Vladimir Ry- hæfing Strauss kemur í kjölfar yfirlýsingar innanríkisráðherra Bæjaralands, sem sagði að svo virtist sem eitthvert samband væri á milli nýnasista og Frelsis- hreyfingar Palestínumanna. í blaðinu „Abendzeitung“, sem gefið er út í Múnchen, var haft eftir Strauss, að nýnasistinn Karl Heinz Hoffmann eða aðrir félagar hans hefðu selt vörubifreiðar til Líbýu og hefði „Khaddafy greitt þeim fyrir þær“. Hoffmann og fimm aðrir félagar í samtökum nýnasista voru handteknir eftir sprengjutilræðið á bjórhátíðinni í Múnchen. umin og Valery Popov héldu af stað út í geiminn 9. apríl sl. Þeir hafa síðan dvalist í geimstöðinni Salyut-6. Sovétmenn hafa ekkert gefið upp það hversu lengi mennirnir tveir verði úti í geimnum en í sl. viku fengu þeir félagar sendar nýjar birgðir. Flak Phantom-þotu. scm írakar eyðilögðu þegar þeir gerðu loftárás á Mehrabad-flugvöll í Teheran. Loftárásin var upphafið að þeim striðsátökum sem nú eiga sér stað með írönum og írökum. (AP-símamynd) Helmut Schmidt er spáð sigri Settu nýtt dval- armet i geimnum Starfsemi Alþjóðabankans þarf að aukast til muna — sagði Macnamara forstjóri á fundi bankans og Alþjóða gjaldeyrissjóðsins Frá Önnu Bjarnadóttur. fréttaritara Mbl. i Washinyrtun. 1. október. Ársfundur Alþjóða gjald- eyrissjóðsins og Alþjóða- hankans stendur yfir í Wash- hessa viku. Tæplega 7000 manns frá um 14U auuum- löndum stofnananna sækja fundinn. Af íslands hálfu sitja fundinn þeir Jóhannes Nordal seðlahankastjóri, Jón Sigurðs- son, forstjóri Þjóðhagsstofnun- ar, Ragnar Arnalds fjármála- ráðherra og Tómas Árnason viðskiptaráðherra, auk Sigur- geirs Jónssonar, aðstoðarbanka- stjóra Seðlabankans og Jónasar Haralz, bankastjóra Lands- banka Islands. Stefna stofnananna er rædd á fundinum og framkvæmda- stjórnir þeirra kjörnar. Hlutverk Alþjóðabankans er að veita þróunarlöndum langtímalán og þróunaraðstoð, en Alþjóða gjald- eyrissjóðsins að veita aðildar- löndum skammtímalán og greiðslujafnaðaraðstoð. Hópur 24 þróunarlanda, sem búa ekki yfir olíulindum og eiga við mik- inn viðskiptahalla að stríða, fór fram á aðgengilegri lán frá sjóðnum og meiri áhrif í stjórn hans í áskorun til fundarins í Kallizt hefur verið á VlKUuut. _____ auðveldari lánsskilyrði og næm lán til þeirra í framtíðinni. Fundurinn var settur á þriðju- dag. Jacques de Larosiere, fram- kvæmdastjóri sjóðsins og Robert S. Mcnamara, forstjóri bankans, ávörpuðu þá fundinn og Jimmy Carter Bandaríkjaforseti bauð fundargesti velkomna til lands- ins. Þetta er síðasti ársfundur Mcnamaras, en hann mun láta af störfum í sumar, er hann verður 65 ára. Undir hans stjórn, síð- astliðin 13 ár, hefur starfsemi Alþjóðabankans aukizt mjög og hann orðinn ein helzta upp- spretta þróunaraðstoðar í veröld- inni, en Mcnamara sagði í ræðu sinni að starfsemi bankans þyrfti að aukast enn til muna til að gera fullt gagn. Hann gagnrýndi Bandaríkin, Bretland, Japan og Sovétríkin, en Sovétríkin eru ekki aðilar að bankanum, fyrir að láta minna fé af hendi rakna til þróunaraðstoðar en hann teldi Robert Mcnamara rétt. McNamara viknaði í loka- orðum sínum Þegar hann minnti fundargesti á fátæktina, sem mikill hluti mannkyns býr við, og vitnaði í orð Bernard Shaw: „Þið sjáið hluti og spyrjið, hvers vegna. En mig dreymir um hluti, sem aldrei hafa verið, og segi, hvers vegna ekki.“ I~v.«.nnPS Nordal, sem hefur dUllui..._ <• ■ '•'onrtfl sótt flesta fundi stoinaiia....„ síðan 1964 sem aðalfulltrúi ís- lands í yfirstjórn Alþjóða gjald- eyrissjóðsins, sagði Morgunblað- inu í vikunni, að fjórir íslend- ingar ættu sæti á fundinum, en Sigurgeir Jónsson kæmi þeim til aðstoðar, en hann fer með mál stofnananna í Seðlabankanum á íslandi og Jónas Haralz væri í hópi fjölmargra gesta á fundin- um frá viðskiptabönkum um víða veröld. Jóhannes sagði, að unnið væri úr fjárlægð árið um kring að stjórn og ákvarðanatöku stofnananna og mikið gagn væri að ársfundinum, þegar fulltrúar allra aðildarlandanna kæmu saman, hittust og gætu ræðzt við. Veður víða um heim Akureyri 5 rigning Amsterdam 14 heióskírt Aþena 25 skýjað Berlln 16 skýjað Chicago 25 skýjað Feneyjar 21 mistur Frankfurt 18 heiðskirt Færeyjar 8 skýjaö Genf 17 þoka Helsínki 14 skýjað Jerúsalem 22 skýjað Jóhannesarborg 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 heiðskírt i as Palmas 22 skýjað ■ •w heiðskírt Lissabon London 18 skýjað Los Angeles 36 heiðskírt Madrid 28 heiöskirt Malaga 26 heiðskirt Mallorca 28 léttskýjaö Míami 35 skýjað Moskva 4 rigning New York 22 skýjað Oslo 14 heiðskírt París 19 heiðskirt Reykjavík 8 skýjað R(ó de Janeiro 30 heiðskírt Rómaborg 29 heiðskirt Stokkhólmur 13 heiðskirt Tel Avlv 26 skýjað Tókýó 23 heiðskirt Vancouver 19 heiðskírt Vinarborg 15 skýjað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.