Morgunblaðið - 02.10.1980, Page 26

Morgunblaðið - 02.10.1980, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 INNLEN-T Ægis-bingó í Sigtúni í MBL. í gær hirtist frctt af binKÓi Lionsklúhhsins Ægis, en frcttin sú birtist óvart á vitlaus- um daKÍ. Bingóið var ckki i Kærkvöldi, eins ok saiíói i frétt- inni, hcldur verður þaó í kvöld i SÍKtúni. Mbl. biðst velvirðinKar á þessum mistökum. Að söKn Lionsmanna verður binKÓið með nýju ok áður óþekktu sniði, sem stjórnandi þess, Svavar Gests, hefur sérstakleKa samið. BinKÓið er haldið til styrktar heimili þroskaheftra að Sólheim- um í Grímsnesi. Vinningar verða margir, að verðmæti 2 milljónir, og aðalvinningurinn Sanyó-lit- sjónvarpstæki. Húsið opnar kl. 19.30 í kvöld og bingóið hefst kl. 20.30. Þeir sem tóku afstöðu í skoð- anakönnun DB SÍÐASTI hluti fréttar Mbl. í gær um skoðanakönnun Dagblaðsins á afstöðu fólks til ríkisstjórnarinn- ar féll niður og fer hann því hér á eftir: Ef aðeins er litið á þann hluta aðspurðra, sem tók afstöðu með eða á móti, verður niðurstaðan sú, að 61,4% eru fylgjandi ríkisstjórn: inni, en 38,6% andvígir henni. I febrúarmánuði voru sambæri- legar tölur 89,9% með stjórninni, en 10,1% á móti. Háskólafyrirlestur: Rætt um norræna samvinnu Ljósmyndari Mbl. Ragnar Axelsson hafði náð að smella af nokkrum myndum. áður en eftirlitsmaðurinn harðskeytti tók til sinna ráða. Hér má sjá tvo iverustaði hundanna og hluta af matarbirgðum. Er hér fundin skýringin.á orðtakinu „hundalíf" — eða er þetta ekki hundum sæmandi? Innbyggjarar gátu þvi miður ekki tjáð sig um málið. Vopnaður við hundagæzlu „Eftirlitsmaðurinn viður- kenndi fyrir okkur, að þetta væri ekki hundum sæmandi, þ.e. að- staðan þarna. Ekki væri hægt að halda kofunum þurrum né hlýj- um á vetrum, þegar snjóaði og einnig sagði hann, að hundunum væri svo til aðeins gefinn að éta beinaúrgangur úr sláturhúsum. Hann sagðist aðeins vinna þarna á vegum hins opinbera og gera það sem hann gæti við erfiðar aðstæður, en okkur ofbauð að sjá aðstöðuna." Þetta sögðu Þór Björnsson og Matthías Péturs- son, félagar í Hundaræktarfé- lagi Islands, er þeir höfðu sam- band við Mbl. í fyrradag, en þeir og tveir félagar úr Hundavinafé- lagi íslands, þeir Gunnar Pét- ursson og Gunnar Erlendsson, fóru fyrr í þessari viku að hundabúi ríkisins í Þormóðsdal við Hafravatn til að kanna hugsanlega aðstöðu þar fyrir hundagæzluheimili, sem er í smíðum, á vegum félaganna. Byssuhólk við öxl Blaðamaður og Ijósmyndari Mbl. héldu upp í Þormóðsdal í gær, ásamt einum fjórmenn- inganna og hugðust hitta að máli eftirlitsmanninn og líta á — deilt á aðbúnað í hundabúi veiði- stjóra við Hafravatn aðstæður. Við hlið inn á svæðið, sem stóð galopið, stóð prentað á skilti, að óviðkomandi væri bannaður aðgangur, en þar sem við töldum okkur eiga erindi við eftirlitsmanninn héldum við áfram og upp að hundabúinu, sem staðsett er skammt frá íbúðarhúsi. Við höfðum rétt stig- ið út úr bifreið okkar, er við sáum mann geysast út úr íbúð- arhúsinu með byssuhólk sér við öxl. Hljóp maðurinn inn í merkta ríkisbifreið, sem stóð í hlaði, og þeysti í átt til okkar. Er hann kom að, tilkynnti hann með hvössu orðbragði, að við hefðum ekkert þarna að gera og við skyldum snauta út af svæð- inu, ellegar hann kæmi okkur út fyrir, eða læsti okkur inni á svæðinu. Blm. útskýrði málið en engu tauti varð við komið og er blm. spurði, hvort honum fynd- ist við hæfi, að ríkisstarfsmaður tæki á móti aðkomumönnum með byssu sér við hönd, sagðist hann alltaf hafa byssuna með- ferðis við slíkar aðstæður. Hugðum við til heimferðar og sögðum eftirlitsmanninum, sem harðneitaði að segja til nafns síns, að við myndum þess í stað ræða við yfirmann hans, veiði- stjóra. Sagðist hann fagna því og ítrekaði fyrri skipanir. Ljós- myndari ætlaði að smella af nokkrum myndum af hundunum áður en við færum, en eftirlits- maðurinn kallaði til hans, að hann hefði ekkert leyfi til þess, rauk síðan út úr bifreiðinni og greip til ljósmyndarans. Benti þá Hundaræktarfélagsmaðurinn honum á, að hann hefði ekkert leyfi til að leggja hendur á fólk og fórum við eftir þetta hið skjótasta á brott. Eftirlitsmað- urinn ók á eftir okkur og lokaði hliðinu. Veiðistjóri, Sveinn Einarsson, sagði skýringu á atferli eftirlits- mannsins eflaust vera þá, að mikill straumur fólks væri þarna upp eftir og mikið ónæði af því. Hann sagðist þó ekki hafa vitað, að eftirlitsmaðurinn væri með byssu, er hann véki fólki frá, og baðst afsökunar á fram- ferði mannsins. Um hundana og aðbúnað þeirra sagði veiðistjóri: „Þetta eru þétt og vindheld hús, sem þeir eru í, og við höfum notað þetta sama fóður í 30 ár, beinaúrganga, brjósk og innyfli úr sláturhúsum. Dýralæknir kemur þarna iðulega, hann veit og hefur sagt að hundarnir séu ákaflega fallegir í útliti og í hárafari. Þekkja ekki annað Þá sagði veiðistjóri að Hunda- vinafélagið hefði verið ákaflega leiðinlegt við þá, ráðist að þeim, en hefði samt viljað fá aðstöðu þarna sjálft, þegar búið hefði verið staðsett við Úlfarsfell. Hann sagðist einnig telja víst að þarna ætti sér ekki stað slæm meðferð á hundum, og þess bæri að geta að hundarnir væru fæddir í þessum kössum, jafnvel að vetrarlagi, og þeir þekktu því ekki annað. Annað væri að segja um heimilishunda, eins og Hundavinafélagsmenn héldu á heimilum sínum. „Ég hef komið víða á hundabúgarða erlendis og þar eru hundarnir í svipuðum kössum og þar er alls ekki betri aðbúðnaður en hjá okkur,“ sagði Sveinn og bætti því við í lokin að hann væri undrandi á yfirlýsing- um eftirlitsmannsins við fjór- menningana, ef réttar væru. - F.P. 791 ökumaður tekinn vegna meintrar ölvunar: Lögreglan hyggst stórauka eftirlit í sagnfræðirannsóknum ERIK Lönnroth, prófessor frá Gautaborg, flytur í dag, fimmtu- dag, fyrirlestur í boði Sagnfræði- stofnunar Háskóla Islands og Sagnfræðingafélags íslands um norræna samvinnu á sviði sagn- fræðirannsókna. Verður fyrirlest- urinn fluttur kl. 17:15 í stofu 201 í Árnagarði. Erik Lönnroth hefur ritað fjöl- margt er varðar Norðurlandasögu bæði frá miðöldum og síðari tímum. Hefur hann auk þess verið virkur í norrænu og evrópsku samstarfi um húmanískar rann- sóknir um árabii. JARÐSTÖÐIN Skyggnir í Mos- fellssveit verður tekin í notkun næstkomandi mánudag 6. októ- ber. Að sogn Gústavs Arnar yfirverkfræðings hjá Pósti og sima standa nú yfir siðustu próf- anir og er stöðin nánast tilhúin til notkunar. Með tilkomu Skyggnis verður hægt að hringja beint til flestra Evrópulanda án milligöngu tal- símavarða. Verður þó ekki strax hægt að hringja til Norðurland- anna eða Bretlands, né heldur — segir Óskar Ólason ÞAÐ SEM af er þessu ári hefur lögreglan í Reykjavík fært 791 ökumann grunaðan Búlgaríu eoá AJbaníu, en ráðgert er að beint sambana V!Ö Norður- lönd og Bretland komist á síðar i haust. Gústav Arnar kvaðst ekki búast við miklu álagi fyrst í stað, það tæki símnotendur trúlega nokkurn tíma að venjast hinu nýja fyrirkomulagi, en notkunin myndi eflaust aukast jafnt og þétt. Þá er með tilkomu Skyggnis hægt að taka á móti beinum sendingum sjónvarpsefnis utan úr heimi, en ekki er enn afráðið í hve miklum mæli það verður af hálfu íslenska sjónvarpsins. um ölvun við akstur til blóð- rannsóknar og voru um síð- ustu helgi 20 ökumenn teknir grunaðir um meinta ölvun við akstur. Af þessum 791 öku- manni. hafa 132 ökumenn náðst eftir að þeir höfðu valdið sjálfum sér og öðrum meiðsl- um eða eignatjóni, en hinir hafa verið stöðvaðir við al- mennt eftirlit. Mbl. sneri sér til óskars Ólasonar yfirlög- regluþjóns og ræddi þessi mál við hann: „Sá árstími, sem nú fer í hönd, er sá ÍÍ.T.Í; sem reynsla undanfar- inna ára hefur sýjlt; að flestir ökumenn eru teknir fyrir rns.inta ölvun við akstur. Það er því fyllsta ástæða fyrir lögregluna, að aðvara ökumenn og jafnframt vekja at- hygli þeirra á því, að á þessum árstíma reynir lögreglan að stór- auka eftirlit sitt,“ sagði Óskar. „Ökumenn ættu að hugleiða, hvað það er mikilvægt að fá að hafa ökuréttindi, og gera það á meðan þeir hafa þau, en því miður virðast margir aldrei hafa hugsað um þetta, fyrr en þeir eru búnir að missa þessi dýrmætu réttindi. Þá hafa þeir líka nægan tíma til að hugleiða þetta er þeir horfa öf- undaraugum á eftir ökumönnum er aka fram hjá þar sem þeir eru einir á gangi. Verst er þó, ef jafnframt því að missa ökurétt- indin, þá hafa menn valdið sér eða öðrum eignatjóni, eða það sem verst er, slysi á fólki og þá oft sárum sem aldrei gróa. Til varnar því að ekki komi til þess að íóik þlirí! > alvöru að hugleiða það er hér hefur verið sagt er aðeins eitt ráð, en það er að ef þú ætlar að aka, þá neytir þú e.kki áfengis sama hvað lítið það er. Það er oft svo að það að missa ókuréttindi snertir ekki eingöngu þann er fyrir slíku verður heldur oft fjölskyldu hans og veldur oft verulegri röskun á högum fólks sem engan þátt átti í brotinu.“ Skyggnir í gagn- ið á Kiánudaginn 9Í TILBOÐ -TILBOÐíK I MOVVlK DR. JAKOBSENSG0TA Klaksvík Fuglafjerður í Végum Nýslaktað 1. floks íslendskt wí lambskjot bart 15 kr. pr. »tfc I •Hum NB: Innkaypaprisurin (lalandl «r hafchaður vM 12%. ^ keypssamTGKA.v 5? íslenska lambakjötið: Nærri 800 kr. ódýrara í Færeyjum ÍSLENSKT lambakjöt i F'æreýjum er fáanlegt í verslunum þar nokkru ódýrara en gerist hérlend- is, en í nýlegri auglýsingu í færeysku blaði greinir frá því að verð á nýslátruðu 1. flokks lamba- kjöti í heilum skrokkum sé 17,75 krónur kílóið eða 1.668 krónur íslenskar. Smásöluverðið á kjötinu hérlendis, þ.e. í heilum skrokkum, er 2.465 krónur hvert kíló.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.