Morgunblaðið - 02.10.1980, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til sölu m.a. 3ja og 4ra herb.
íbúöir, allt endurnýjaö. Glæsi-
legar íbúöir. Góö efri hæð í
tvíbýli. Stór neöri hæö í tvíbýli.
Allt sér. Ófullgert einbýlishús.
Gott einbýlishús á góöum staö.
Stór bílskúr. Gött raöhús á
tveimur hæöum, stór bílskúr.
Góö Viölagasjóöshús.
í smíöum
Raöhús á tveimur hæöum. Bíl-
skúr. Fokhelt 2ja hæöa hús, á
góöum staö. Til afhendignar
strax. Ennfremur 2ja og 3ja
herb. íbúöir. íbúöir, einbýlishús
og raöhús, fullbúin og á smiöa-
stigi í Sandgeröi, Garöi, Vogum
og Njarövík. Vantar allar geröir
fasteigna á söluskrá.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
sími 92-3222.
} húsnæöi ]
t óskast i
Ábyggilegur
og reglusamur 4 árs læknanemi
óskar eftir 2ja herb. íbúö til
leigu. Uppl. í síma 33466.
I.O.O.F. 11 = 16210028V2 = 9.0
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
IOGT
Stúka Einingin nr. 14
Fundur íkvöld íTemplarahöllinni
I. 20.30 í tilefni 70 ára afmælis
sr. Halldórs Kristjánssonar. —
Dagskrá í tilefni dagsins. Fund-
urinn er opinn. Æt.
Frá Knattspyrnudeild
FRAM.
Innanhústímar í knattspyrnu í
vetur veröa sem hér segir:
Miðvikudagar kl. 20.30—22.10
Meistaraflokkur.
Miövikudagar kl. 22.10—23.00
Old Boys.
Laugardagar kl. 13.00—14.15
3. flokkur.
Laugardagar kl. 14.15—15.30
2. flokkur.
Sunnudagar kl. 9.30—11.10
4. flokkur.
Sunnudagar kl. 13.50—15.05
5. flokkur.
Sunnudagar kl. 15.05—16.20
6. flokkur.
Allir þessir tíma eru í íþróttahúsi
Álftamýrarskóla. Nýir félagar
velkomnir.
Knattspyrnudeild FRAM.
Geöhjálp
Félag geösjúklinga, aöstand-
enda og velunnara.
Aöalfundur veröur haldinn 9.
Október kl. 20.30 í nýju geö-
deildinni á Landsspítalanum.
Samhjálp
Samkoma veröur aö Hverfisgötu
44 í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi
Sam Glad. Allir velkomnir.
Samhjáip.
Skotveiðifélag íslands
Fræöslufundur fimmtudaginn 2.
október kl. 20.30 aö Hótel Borg,
4. hæö.
Framsöguerindi: Jón Kristjáns-
son fiskifræöingur: Notkun
hunda viö fuglaveiöa.
Kvenfélag Óháöa safn-
aöarins
Fundur nk. laugardag kl. 3 í
Kirkjubæ.
Fyrsti fundur vetrarins
veröur í kvöld aö Antmannsstíg
2B kl. 20.30. Með bundiö fyrir
bæöi augu. Sigurður Pálsson
formaöur. Allir karlmenn vel-
komnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Daniel Glad. Sam-
komustjóri. Einar Gíslason frá
Hjalteyri.
Hjálpræöisherinn
i dag kl. 20.30 almenn sam-
koma. Séra Lárus Halldórsson
talar. Allir velkomnir.
Freeportklúbburinn
Fundur í Bústaöakirkju í kvöld
kl. 20.30. Gestir Hazelden-
hópurinn.
Stjórnin.
Afmælishóf F.B.S.-R.
Féiagar, muniö aö sækja miöana
fyrir fimmtudagskvöld 2.10 hjá
Gústafi og Ástvaldi.
Nefndin
3.-5. okt. haustferö í Þórs-
mörk. Uppl. á skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Kvennadeild Rauða-
kross íslands
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboöaliöa til
starfa fyrir deildina. Uppl. í s.
17394, 34703 og 35463.
Safnaðarferö
meö lífeyrisþega í Nessókn verö-
ur farin n.k. laugardag kl. 13.00.
Fariö veröur á Þingvöll. Uppl. hjá
kirkjuveröi sími 16783.
Safnaðarstjórn.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæÖi óska'zt til Rnh i
11wO/ #CA/ vOnuOC lll OL/IU
Verzlunar og
iönaöarhúsnæöi óskast
Óskum aö taka á leigu ca. 300 fm. húsnæði
fyrir verzlun, þjónustu og skrifstofur með
góðri aðkeyrslu og bílastæðum frá nk.
áramótum eða fyrr.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Tölvur — 4188“.
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík
óskar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og
efnisþætti í 60 raðhúsaíbúðir í Hólahverfi:
1. Blikksmíöi.
2. Hreinlætistæki og fylgihluti.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlíð 4, frá fimmtudegi 2. okt. Tilboðin
verða opnuð miövikudaginn 15. okt. á Hótel
Esju 2. hæð kl. 14.00.
Menningartengsl íslands og
Ráöstjórnarríkjanna — MÍR
Sovéskir dagar 1980
Nokkur dagskráratriöi Sovéskra daga 1980 meö þátttöku listamanna
frá eistneska sovétlýöveldinu:
Föstudagur 3. okt. kl. 20.30: Opnum sýningar á eistneskri myndlist og
nytjalist í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16. Eistneskir listamenn
skemmta.
Laugard. 4. okt. Tónleikar og danssýning í Vestmannaeyjum.
Mánudagur 6. okt. Tónleikar og danssýning í Þjóöieikhúsinu.
Þriöjud. 7. okt. Tónleikar og danssýning í í Neskaupsstað.
Miðvikud. 8. okt. Tónleikar og danssýning á Egilsstööum.
Laugard. 11. okt. kl. 16. Tónleikar og danssýning í Félagsheimilinu
Gunnarshólma, Austur-Landeyjum.
Aögangur aö opnun sýningarinnar í Listasafni ASÍ er ókeypis og
öllum heimill meðan húsrúm leyfir Miöasala á tónleikana og
óanssýninguna í Þjóöleikhúsinu er i leikhúsinu.
MÍR.
Hjartans þakkir til allra heima á Fróni,
systkina, ættingja og vina, sem glöddu mig
með gjöfum, skeytum og símtölum á áttræð-
is afmæli mínu, 11. ágúst 1980.
Guð blessi ykkur öll.
Þorbjörg Ingimundardóttir Lausten,
Fredrikssundvej 123
Köbenhavn.
í sláturtíðinni
Húsmæður athugið
Höfum til sölu vaxbornar umbúðir, hentugar
tii geymslu hverskonar matvæla. Komið á
afgreiösluna.
Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33,
sími 38383.
Einbýlishús
Til sölu 320 fm, einbýlishús á eftirsóttasta
stað í Reykjavík. Fullfrágengin lóö. Skipti
koma til greina á minni eign. Nafn og
símanúmer óskast send á augld. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt: ’ „Einbýlishús —
4250“.
Suðurnesjamenn
Fundarboð
Almennur félagsfundur veröur haldinn í Launþegafélagi Sjálfstæöis-
fólks á Suöurnesjum fimmtudaginn 2. október n.k. í samkomuhúsinu
Garói og hefst kl. 20:30.
Fundarefni:
Staöan í samningamálunum.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stjórnin
Norðurland eystra
Fundir veröa í félögum og fulltrúaráöum Sjálfstæöisflokksins sem hér
seglr:
Þórshöfn fimmtudag kl. 20.30.
Raufarhöfn föstudag kl. 20.30.
Húsavfk laugardag kl. 12.00, Hótal Húsavík, fulltrúaráö.
Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal koma á fundlna
og formaöur Sjálfstæölsflokkslns, Gelr Hallgrfmsson, á Húsavíkur-
fundlnn.
„Stöðvum landflóttann“
Stjórn Sambaods ungra sjálfstæöismanna boöar hér með til
Sambandsráösfundar laugardaginn 4. október nk. kl. 9.00 árdegis í
Sjálfstæöishúsinu í Kópavogi.
Rétt til fundarsetu eiga:
2 fulltrúar frá hverju Félagi ungra sjálfstæöismanna og kjördæma-
samtökum. S.U.S.
S.U.S.-stjórn og sérstakir trúnaöarmenn S.U.S.-stjórnar.
DAGSKRÁ:
9,00— 9.30 Kaffiveitingar.
9.30— 9.45 Setning, yfirlit yfir störf S.U.S.
Jón Magnússon, formaöur S.U.S.
Jón Magnússon
9.45—10.30 Álil starlshópa um efniö „Stöövum landflóttann"
lagt fram.
Formenn starfshópa.
Kjartan Rafnsson Pótur Eiríksson Ólafur Helgi
Kjartansson
Þóróur Friöjónsson Hreinn Loftsson Björn Búi Jónsson
Jóhannsdóttir
10.30— 12.00 Starfshópar starfa.
12.00—13.15 Matarhlé.
13.15—15.30 Umræður og afgreiösla ályktana um „Stöövum
landflóttann".
15.30— 16.00 Kaffihlé
16.00—18.00 Staða Sjálfstæöisflokksins.
Frummælendur: Bessí Jóhannsdóttir og
Ólafur Helgi Kjartansson.
Stjórn S.U.S. skorar á aila sem rétt eiga til fundarsetu aö sækja
fundinn og biöur félög og kjördæmasamtök aö tilkynna fulltrúa sína
36,71 fyrst Stjórn S.U.S.