Morgunblaðið - 02.10.1980, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
— segir Muhammad Ali um mótherja sinn
MUHAMMAD ALI verður held-
ur en ekki í sviðsljósinu er hann
stíjjur upp i hrinninn til að
mæta Larry Ilolmes og til þess
að tryKKja sér heimsmeistara-
titil í fjórða skipti á ferlinum.
Afrek hans að vinna þann titil
þríveKÍs vcrður seint eftir leik-
ið. hvað þá ef hann bætir fjórða
sÍKrinum við. Veðmansarar
veðja á Ilolmes, en setja upp
líkurnar 3—2, sem bendir til
þess að mangararnir séu ekki
alveK sannfærðir um sigur
Ilolmes, sem er núverandi
heimsmeistari. En hver getur
útilokað Aii, sérstaklega er litið
er á afrekalista hans. I>á vill
Kleymast að kappinn er orðinn
38 ára Kamall ok Holmes er
aðeins 31 árs. Eins ok vænta
mátti. hefur Ali ekki setið
þcKjandi nú síðustu datcana.
Lætur hann margt skemmtilegt
út úr sér ok grobbið geislar af
honum.
„Ég stend alltaf í kraftaverk-
um, ég þrífst á því að fram-
kvæma þau og fer létt með.
Fyrsta kraftaverkið varðandi
keppni mína gegn Holmes hefur
þegar litið dagsins ljós,“ segir
Ali og klappar á bumbuna. „Ég
var 254 pund, en hef náð mér
niður í 218 síðustu vikurnar.
Þessa dagana talar enginn um
hve feitur ég sé, heldur hve
fallegur ég sé.“
Ali hefur selt inn á æfingar
hjá sér að undanförnu og er
jafnan húsfyllir. Á mánudaginn
bauð hann síðan fréttamönnum
til sín og átti það að vera
sameiginlegur fundur keppenda.
Holmes lét ekki sjá sig, kaus að
leggja sig heima á hóteli. Þjálf-
ari hans Ritchie Gianchetti
mætti hins vegar og lét sér fátt
um finnast yfirferð Alis gegn
einhverri æfingabrúðu. „Keppni
okkar Holmes verður lokið í
níundu lotu grenjaði Ali á
viðstadda, en Gianchetti svaraði
hljóðlega,„í áttundu kunningi".
Ali var ekki ánægður með það,
álasaði Holmes harðlega fyrir að
skrópa á fundinn. „Svona eiga
meistarar ekki að haga sér. Þeir
eiga að haga sér eins og ég, enda
er ég meistari. Þetta verður
ójafn leikur hjá okkur, Holmes á
ekki glætu." Gianchetti afhenti
Ali að svo komnu skrípateikn-
ingu af grís sem bar andlit Alis.
Á teikningunni voru spaugilegar
áletranir sem tengdu Ali við hið
kunna Ali—beikon. Þetta þótti
Ali ekki sniðugt og tók upp
• Heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Larry Holmes, hann hótar að
kjálkabrjóta Ali.
• Ali kallar sig kraftaverkamanninn. Tekst honum að vinna það
kraftaverk að endurheimta heimsmeistaratitilinn i fjórða sinn er
hann mætir Larry Ilolmes. Ali fær 8 milljónir dollara fyrir að berjast
gegn Ilolmes. Skiptir þar engu um hvort hann tapar eða sigrar.
Upphæð þessi nemur rúmlega fjórum milljörðum íslenskra króna.
Alls ekki svo slæmt fyrir einn kappleik. Holmes fær helmingi minni
upphæð í sinn hlut.
þráðinn að nýju: „Holmes er
hneta, hann hugsar eins og
hneta og lítur út eins og hneta.
Sérstaklega er höfuð hans eins
og hneta. Ég ætla að afhýða
þessa hnetu og senda þana til
hnetubónda nokkurs í Plains,
Georgíu."
Og Ali kiykkti út með eftirfar-
andi: „Þið sjáið, að Holmes er
alltof gamall, hann er hreinasta
gamalmenni. Ég stórefa að ég
nái að svitna gegn honum, hann
getur varla hreyft sig. Þetta
kann að hljóma undarlega þar
sem ég er 38 ára og hann 31 árs,
en hann er stór og luralegur.
Hann er svo stirður að hann
kemst varla upp í hringinn til
min, en ég vona samt að hann
komist. Ég var hins vegar svo
æðislegur þegar ég var tvítugur,
að jafnvel 38 ára hef ég snerpu á
við 5 stykki Larry Holmes. En
það er eins gott að hann mæti til
leiks. Strax og fyrsta lota hefst
munu allir gera sér grein fyrir
hvert stefnir, ég ætla að hvísla
til hans og æsa hann upp, ég
ætla að hvetja hann til þess að
hlaupa og dansa svo allir sjái
hvað hann er fáránlegur meist-
ari og óverðugur. Síðan ætla ég
að éta hann upp til agna ...“
Þetta segir Ali um viðureignina í
kvöld og það væri synd -að segja
að hann væri ekki sigurviss.
mm
Aðeins þrisvar hefur
Ali beðið lægri hlut
TAKIST Muhammed Ali að sigra Holmes í keppninni um
heimsmeistaratitilinn i hnefaleikum, þungavigt. aðfaranótt föstu-
dags verður það I fjórða sinn sem honum tekst það. Flestir eru þó
þeirrar skoðunar að nú verði róðurinn erfiður. Ali er orðinn 38 ára
| gamall og hefur ekki*keppt í hnefaleikum síðan 15. sept. 1978 er
( hann sigraði Leon Spinks. Á blaðamannafundi sem Ali hélt nýlega
voru þo allir sammála um að Ali iiti hrcint ótrúlega vel út og
j virtist hann vera mjóg vel á sig kominn líkamiega. Hann hafði létt
■úg um 16 kíló úr 111 kg í 98. I>á er vitað að Ali hefur æft mjög vel
; að undanförnu en þrátt fyrir það telja flestir að hann muni ekki
I vera eins harður aí sér í keppninni eins og oftast áður og eigi erfitt
j með að taka þungum höggum á líkamann.
Sérfræðingar telja að Ali muni beita sömu aðferð í bardaganum
við Holmes eins og hann beitti árið 1974 gegn Foreman í Áfríku.
Hann mun fara varlega í fyrstu fimm lotunum og verjast við
kaðlana, láta Holme sækja og þreyta sig en gera síðan snöggar
skyndisóknir er líða tekur á loturnar. Þá mun hann reyna hin frægu
eldsnöggu og hnitmiðuðu vinstri handar högg sín. Tvær sterkustu
hliðar Alis í hringnum eru hæfileikar hans að stjórna hraðanum í
leiknum og hversu vel hann getur varist mjög hörðum og snörpum
sóknum andstæðinganna. Tekst Ali að sigra á fimmtudag í 23 skipti
í keppni um heimsmeistaratitilinn og jafnframt að ná fram sínum
57. sigri? Aðeins þrisvar hefur Ali beðið lægri hlut. —
Hér á eftir fer listi yfir allar keppnir Alis frá upphafi ferils hans
árið 1960.
Árangur Ali 59 kappleikir, 56 sigrar, 3 töp, 37 rothögg.
DAGUR MÓTIiERJI LOTUR:
Ar1960 Árið 1971
29. ukt. Tunney Hunsaker 6 8. marz Joe Frazier 115
27. des. Herb Siler 4 26. júli Jimmy Ellis 12
17. nóv. Buster Mathis 12
14. nept. Young Sanford 7
Árlð 1961 26. den. Jurven Blin 7
17. jan. Tony Hsperti 3
7. feb. Jim Robinson 1 Árið 1972
21. feb. Donnie Fleeraan 7 1. apr. Mac Fonter 15
19. apr. Lamar Clark 2 1. mai Georjfe Chuvalo 12
26. )úni Duke SabedonK 10 27. júní Yerry Quarry 7
22. júli Alonzo Johnson 10 19. júli AI Lewis 11
29. okt. Willi Besraanoff 7 20. wpt. Floyd Patterson 7
21. nóv. Bob Foster 8
Árið 1962
10. feb. Sonny Banks 4 Áriö 1973
28. feb. Don Warner 4 14. feb. Joe Butener 12
23. apr. George Loifan 4 31. marz Ken Worton 12
19. mai Biliy Daniels 7 (tapadi HM-titli)
20. júli Aiejandro Lavorante 5 10. sept. Ken Worton 12
15. nóv. Archie Morre 4 20. okt. Rudi Lubbers 12
Árið 1974
Arlð 1963 28. jan. Joe Frazier 12
21. jan. Charlie Powell 3 30. okt. Georsre Foreman 8
13. marz Douk Jones 10 (vard HM meistari)
18. júni ISenry Cooper 5
Árið 1961 Árið 1975
25. feb. Sonny Liston 7 24. marz. Chuck W«epner 15
(vard IIM meistari) 16. mai Rn Lyle 11
1. júli Joe Buitner 15
Árið 1965 1. okt Joe Frazier 145
25. mai Sonny Liston 1
2. nóv. Floyd Patters<m 1 Árið 1976
Árið 1966 20. feb. Jean Pierre Coopman 5
29. marz Georjfe Chuvalo w 15 30. apríl Jimmy Young 15
21. mai Obie EnKÍish 7 24. maí Richard Dunn 5
6. ÚKÚMt í'harlie James w 10 28. sept. Ken Norton 15
10. xept. Rodney Bobiek 6 Árið 1977
11. nóv. Leon Shaw 1 16. mai Alfredo Evanjfelista 15
29. sept. Earnie Shavers 15
Árið 1967
6. feb. Ernie Terrell 15 Árið 19078
22. marz Zora Fiiliey 7 15. feb. Leon Spinks 15
Árið 1970 (tapadi HM-t)
26. okt. Jerry Guarry 3 15. Nept. Lron Spinks 15
7. des. Oscar Bonavena 15 (varð IIM meistari)
Holmes hefur aldrei
beðið ósigur í keppni
EF hann reynir að tala við mig í hringnum þá kjálkabrýt ég hann.
sagði núverandi heimsmeistari Larry llolmes við fréttamenn er
þeir ra>ddu við hann um möguleika hans á að verja titil sinn gegn
AIi. Holmes þykir afar góður hnefaleikamaður og í síðustu sjö
kappleikjum sinum hefur hann sigrað á rothöggi. Oftast leggur
hann mikla áherslu á fyrstu fjórar loturnar og sækir þá mjög stíft
og reynir gjarna að króa andsta-ðing sinn af út í horni hringsins og
lúskra á honum þar. Holmes, sem verður 31 árs í nóvcmher, er ekki
síður kokhraustur en Ali. Ilann segist ætla að rota AIi og þar verði
létt verk því að hann sé orðinn gamall maður. Árangur Larry
Holmes er mjög góður, hann hefur keppt 35 sinnum og alltaf
sigrað þar af 26 sinnum með rothöggi.
kEPPNI: MÓTIiERJAR: LOTUR:
Árið 1973 Árið 1976
21. marz liodrll Duproo 4 29. jan. Joe (fhulston 8
2. mai Art Savaao 3 5. apr. Fred Askew 2
20. juni ('urtis Whitnor 1 30. apr. Ruy Williams lð
22. áKÚst Don Branoh 6 Árið 1977
10. HCpt. Bob Bozio 6 16. jan. Tom Prater 8
14. nóv. Jorry JudKO 6 17. marz. Ilorace Robinson 5
28. nóv. Kovin Issao 3 14. sopt. Younic Sanford 7
Áriðl974 5. nov. Ibar Harrinjcton 10
24. apr. lloward ParlinKton 4 Árið 1978
29. mai Bob Mashhurn 7 25. marz Earnie Shavers 12
11. drs. Juo llathaway 1 9. juni Ken Norton 15
Árið 1975 (vard HM meistari)
24. marz. ('harloy Groon 2 10. nov. Alfrodo EvanKolista 7
10. apr. Olivor WrÍKht 3 Ári 1979
26. apr. Robort VarhorouKh 3 23. marz Osvaldo Oasio 7
16. mai Ernio Smith 3 22. juni Wilko Woavor 12
16. áitúst Obio EnKlish 7 23. sopt. Ernio Shavors 11
26. áKÚxt Charlio Jamos 10 Árið 1980
1. okt. Rodnoy Bohiok 6 3. fob. laironzo Zanon 6
9. dos. Loon Shaw 1 31. marz Loroy Jonos 8
20. dos. Billy Jolnor 3 7. júli Scott Lodoux 7.
Ilnlmoc or hoea hnota"
„nuimcb cr Udia llllcld