Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.10.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980 + Móðir okkar, MARGRÉT JONASDOTTIR lézt 1. október - Unnur, Svava, Gyöa, Hulda og Inga Arnórsdætur. t Maöurinn minn, SIGURDUR GUÐMUNDUR STEINÞÓRSSON, frá Ólafsvik, Selvogsgötu 24, Hafnarfiröi, andaöist 28. september sl. Fyrir hönd barna og ættingja, Aðalheiöur Krístjánsdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar og sonur, ÁRNI KARASON, dýralasknir, Arnartanga 59, Mosfellssveit, lést í Landspítalanum miövikudaginn 1. október. Gréta Aðalsteinsdóttir, Kári Árnason, Herborg Árnadóttir, Kári Jóhannsen, Sigríöur Árnadóttir. + Systir okkar, REBEKKA MAGNÚSDÓTTIR, hárgreióslumeistari, er andaöist 29. september, veröur jarösungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 4. október kl. 2 e.h. Unnur Magnúsdóttir, Sigurbjörg Magnúsdóttir, Siguröur Magnússon, Kristinn Magnússon. + Faöir okkar, GUNNAR ADALSTEINN ÁSGEIRSSON, Háaleítí 38, Keflavík, andaöist á Borgarspítalanum 26. september. Veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 4. október kl. 2.00. Fyrir hönd aðstandenda, Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Eínar Gunnarsson. + Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi. ÞÓROUR GÍSLASON, Meöalholti 10, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. október kl. 3. Vandamenn. + Útför föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS GUDMUNDSSONAR, fyrrum bónda í Mióvogi, Skagabraut 17, Akranesi, fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 3. október kl. 14.30. Ragnhildur Ólafsdóttir, Eggert Ólafsson, Jóna Ólafsdóttir, Páll Guðmundsson, og barnabörn. + Útför eiginkonu minnar, HELGU ÞORKELSDÓTTUR, frá Sandprýói, Vestmannaeyjum, Staðarvör 8, Grindavík, veröur gerö frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. október kl. 1.30. Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar eru beönir aö láta liknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda, Emil Sigurösson. Minning: Aðalsteinn Baldvins- son frá Brautarholti Fa'ddur 12. september 1897. Dáinn 21. september 1980. .Veicir skiljast. héðan burt skal halda. <»K hverjum þeim er nú er staddur hér. þúsund faldar þakkir vil éic icjalda. með j>eirri ósk burt éic fer." (sálmur) Með slíkum orðum hygg ég að vinur okkar Aðalsteinn Baldvins- son frá Brautarholti hafi kosið að mæla, er hann kvaddi lífssvið sitt, en hann lést á Borgarsjúkrahús- inu í Reykjavík, 21. sept. sl. Þegar sumri hallar og hausta fer, og siðustu rósir kveðja, er + Eiginmaöur minn, faöir okkar og bróöir, JÓN S. BJÖRNSSON, frá Laufási, Sólvallagötu 17, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. okt. kl. 1.30. Agnas Oddgeirsdóttir, Magnús Jónsson, Sigríöur I. Jónsdóttir, Vilborg O. Björnsdóttir. + Útför BENEDIKTS EINARSSONAR, vélsmíöameistara, Hverfisgötu 39, Hafnarfiröi, veröur gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi föstudaginn 3. október kl. 15 Hrefna Árnadóttir, Sigurður Benediktsson, Guömundur Benediktsson, Guöbjörg Benediktsdóttir, Knud Malling, Einar Benediktsson, Lovísa Aöalsteinsdóttir, Ragnar Benediktsson, Guörún Árnadóttir, Guómundur Þór Benediktsson, Klara Arnbjörnsdóttir. + Útför SIGRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR, Kirkjuvegi 10, Hafnarfiröi, sem andaöist á Sólvangi 27. september sl., fer fram frá Hafnarfjaröarkirkju á morgun, föstudaginn 3. október, og hefst kl. 14.00. Blóm og kransar afbeönir. Þeim sem vilja minnast Sigríöar er bent á minningarsjóö foreldra hennar, þeirra Erlends Marteinssonar og Sigurveigar Einarsdóttur. Tekiö er á móti minningargjöfum í sjóöinn á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framtíöarinnar og í Bókabúö Olivers Steins. Vandamenn. + Jaröarför móöur okkar, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Skaröi, Landmannahreppi, laugardag- inn 4. okt. kl. 1.30 e.h. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóö Skaröskirkjugarös. Guórún S. Kristinsdóttir, Guöni Kristinsson, Laufey G. Kristinsdóttir, Hákon Kristinsson. + Öllum þeim, sem vottuöu dóttur minni, eiginkonu minni, móður okkar og ömmu, REGÍNU EINARSDOTTUR, viröingu sína og okkur samúö sína, viö fráfall hennar og útför, færum viö okkar hjartanlegustu þakkir. Ásta Erlingsdóttir, Eggert M. Bjarnason, Einar Eggertsson, Unnur Eggertsdóttir, Ásta Eggertsdóttir, Birna Eggertsdóttir. Helga Eggertsdóttir og barnabörn. + Hjartans þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkar samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa, BERGÞÓRS GUÐMUNDSSONAR, Laugargötu 3, Akureyri, Sigrún Sigtryggsdóttir, Þórunn Bergþórsdóttir, Eövaró Guðmundsson, Stefán Bergþórsson, Anna S. Tebbetts, David Tebbetts, Hildur Bergþórsdóttir, Magnús H. Olafsson, Sigrún Einarsdóttir, Eggert Pálsson, og barnabörn. horft til nýrrar strandar, þar sem elskhugar og góðir vinir mætast. Aðalsteinn bar ekki trú sína á torg. Orkuþrunginn vilji hans höfðaði e.t.v. mest til hinna hefð- bundnu athafna í dagsins önn. En um hinar mörgu óráðnu gátur tilverunnar var honum ekki óljúft að ræða á kyrrum stundum. Og mun ekki hafa gengið kvíða- fullur til hinnar óþekktu strandar. „En líf er starf, og líf án starfs er verra en dauði", gátu verið einkunnarorð Aðalsteins. Þrátt fyrir þessa lífstrú athafnamanns- ins fór hann aldrei dult með, hver væri mesti hamingjuvaldur lífs hans, — það var eiginkonan Ingi- leif, sem ávallt stóð baráttuglöð við hlið hans, allt frá því að hjúskapur og heimilisstofnun var hafin, fyrst á æskuheimili Aðal- steins að hamraendum í Miðdöl- um, 1922—25 og síðan hin þroska- miklu manndómsár, í Brautar- holti í Haukadal til ársins 1971. Aðalsteinn var dæmigerður „aldamótamaður" og með hófsöm- um fögnuði, gekk hann með öðrum hugsjónabrautir hins unga Is- lands, er það losnaði að mestu úr viðjum erlends valds. En síðar þurfti að græða sár, er rúnir tveggja heimsstyrjalda höfðu rist og skapað andleg og éfnahagsleg kreppuáhrif. En þegar aftur birti af degi, voru hendur látnar standa fram úr ermum bjartsýnna athafna- manna sem trúðu á mátt manns og moldar. Þegar nútímatækni hefur fært okkur svo margt í fang, hættir ýmsum til að kveðja helst til fljótt þá „veröld sem var“. Aðalsteinn var traustur tengi- liður milli hins gamla og nýja tíma, þ.e. brú milli tveggja skauta. Hann treysti stoðir og tók þátt í ferli beggja vegna þeirrar lífsbrú- ar. Með sérstæðri skaphöfn og góð- um eiginleikum voru þau Brautar- holtshjón ávallt í takt við æðaslátt lífsins. Örlög og atvik brynja menn stundum þeirri skel, að ekki er öllum ljóst að undir ólgár heitur lífsstraumur. Þeim sem best þekktu Aðalstein var ljóst, að þar fór ekki meðalmaður múg- mennskunnar. Hann átti stórt hjarta, mikla lund og stundum örar tilfinningar, er oft leiddu til verulegrar gagnrýni á umhverfis- hætti og athafnir. Þar af leiddi að stöðnun ríkti ekki í huga hans. aðalsteinn hafði yndi af að umgangast og ræða við fólk. Hann var mikill fræðasjór og ljóð voru honum mjög hugleikin. Gaman var að eiga hvíldar- og samræðu- stundir með Aðalsteini í notalegri skrifstofunni, eða jafnvel við gamla skrifborðið í litlu búðinni við veginn. En timinn flaug í burtu, því oftast voru mörg járn í eldinum í senn, til þeirrar miklu iðju er heimilishald og umfangsmikil sveitastjórnarmál kröfðust. Kjarkur og karimennska voru farsælir förunautar Aðalsteins, ásamt miklum næmleika fyrir töfrum lífsins og þá hvað helst er hin gróskumikla Dalabyggð skart- aði sínu fegursta. Oft er það á slíkum stundum, sem hið fegursta fagra, er sem opin bók í vitund manns. Þá er hægt að taka undir með Jóni frá Ljárskógum: „Að ft'icrn minnismrrki er tæpast til, um tnfrafaKran liðinn æskudraum. en það. að xeta brúað harmsins hyl, ojc horft með icleði fram á timans straum." Þegar breyttar aðstæður horfðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.