Morgunblaðið - 02.10.1980, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1980
GAMLA
Simi 11475
Eyja hinna dauðadæmdu
PHYLLIS DAVIS • DON MARSHALL
ENA HARTMAN - MARTA KRISTEN
Spennandi og hrollveKjandi, ný,
bandarísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Óskarsverölaunamyndin
Frú Robinson
(Tha Graduata)
Höfum lengiö nýtt eintak af þessari
ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem Dustin
Hoffman lék í.
Leikstjóri: Mika Nichota.
Aóalhlutvark:
Duatin Hoffman
Anna Bancroft
Katharína Roaa
Tónliat: Simon and Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Maður er manns gaman
Dfepfyndin ný mynd þar sem brugóiö er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aó skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fóstbræður
(Bloodbrothers)
Mjög spennandi og viöburöarík ný,
bandarísk kvikmynd í litum, byggö á
samnefndri sögu eftir Richard Price.
Aöalhlutverk: Richard Gere (en hon-
um er spáö miklum frama og sagöur
sá sem komi í staö Robert Redford
og Paul Newman).
Bönnuö innan 16 ára.
isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sióasta ainn.
Ef ykkur hungrar í reglulega
skemmtilega gamanmynd, þá er
þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel
Brooks Film og leikstýrö af Anna
Bancroft. Aöalhlutverk:
Dom DeLuiae
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími50249
Bleiki pardusinn
birtist á ný
Ðráöskemmtileg mynd meö Peter
Selles
Sýnd kl. 9.
sæmrHP
-hr' Simi 50184
Leyndarmál
Agöthu Christie
Snilldarvel leikin og skemmtileg
mynd um sérstakt æviatriöi Agöthu
Christie, sakamálasagnahöfundarins
heimsfræga.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave.
Sýnd kl. 9.
VÍNLANDSBAR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Þrælasalan
íslenskur texti.
Spennanui ný amerísk stórmynd í
litum og Cinema Scope
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter
Ustlnov, Omar Sharif, Beverly John-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkað verö.
Allra aíóaata ainn.
Ofsinn við hvítu línuna
Endursýnd kl. 11.10.
4^ÞJÖfllilKHÚSIfl
SMALASTÚLKAN OG
UTLAGARNIR
laugardag kl. 20.
ÓVITAR
sunnudag kl. 15.
SNJÓR
sunnudag kl. 20.
TÓNLEIKAR
OG DANSSYNING
á vegum MÍR mánudaa kl. 20.
Litla sviöið:
í ÖRUGGRI BORG
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
„Led Zeppelin
hljómleikar“
endurteknir
Tívolí
á Borginni
í kvöld
Breytt tónlistarstefna Tívolí fékk fádæma góöar
undirtektir á hljómleikunum síöasta fimmtudag.
Heavy rokkstemmningin í hámarki og Tívolí tekur
fyrir Led Zeppelin og síðar Deep Purple og fleiri
rokkgrúppur á svipaöri línu. Rokk stemmning fyrir
18 ára og eldri í kvöld kl. 21—01 á Hótel Borg.
Tívolí.
Tíá<usýnim
í kvöld kl 21.30
Kynning á hinum
heimsfrægu
VUOKKO kjólum.
Modelsamtökin
sýna.
Einnig veröur
ilmvatnskynning
frá Dior
^LIÐARCNDl
Brautarholti 22.
Boröapantanir í síma 11690.
er stctjö uirinn
Model 79 koma I kvöld með góða tískusýninjíu frá
versluninni Theódóru.
Vel heppnuð kvöldstund hefst á Hlíðarenda.
Allar veitingar.
Stutt á næstu skemmtistaði.
Opið 11.30-14.30 og 18.00-22.30.
B I O
Símsvari 32075
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hefnd förumannsins
Endursýnum þennan hörkuspenn-
andi vestra meö Clint Eastwood f
aöalhlutverki, vegna fjölda áskor-
anna.
Endursýnd kl. 11.
Aóains týndar til fösfudags.
Hinn geysivinsæll gamanleikur
ÞORLÁKUR ÞREYTTI
veröur sýndur að nýju vegna
fjölda áskorana.
40. sýning laugardaginn 4. okt.
kl. 20.30.
Næsta sýning mánudaginn 6.
okt. kl. 20.30.
SKEMMTUN FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA.
Miöasala í Félagsheimili Kópa-
vogs frá kl. 18. Sími 41985.
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
ROMMÍ
í kvöld kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
OFVITINN
föstudag kl. 20.30,
miövikudag kl. 20.30.
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAÐUR
8. sýning laugardag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.