Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 9 2ja herb. íbúöir 2ja herb. fallegar og rúmgóöar íbúðir viö Gaukshóla og Aspar- fell. Grettisgata 3ja herb. mjög vönduö og falleg íbúö á 2. haeð í steinhúsi. Bragagata 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Stýrimannastígur 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt einu herbergi í risi í timburhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Vesturberg 4ra herb. glæsileg íbúö á 3. hæö. Mjög vandaöar innrétt- ingar. Laus eftir samkomulagi. Kleppsvegur 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Getur veriö laus fljótlega. Flókagata 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. Sér hiti. Sér inngangur. Til greina koma skipti á stærri eign t.d. raöhúsi í smíðum. Spóahólar 5—6 herb. 130 fm glæsileg endaíbúö á 2. hæö. Þvottaher- bergi í íbúöinni. Bílskúr á jarö- hæð fylgir. Sundlaugavegur 5 herb. ca. 150 fm góö íbúö á 2. hæö. Sér hiti. Bílskúr. íbúöin getur veriö laus fljótlega. Verö ca. 45 millj. Útborgun 30 millj. Húseign — vesturbæ Höfum í einkasölu fallegt stein- hús í vesturbænum ca. 96 fm aö grunnfleti. Kjallari 2 hæöir og ris. í húsinu er 2ja herb. kjallaraíbúð og einnig 8 herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Barnafataverzlun í fullum rekstri í verslanasam- stæöu á góöum staö í borginni. Veröca. 6 millj. meö lager. Húsgrunnur Grunnur undir glæsilegt ein- býlishús aö Lækjarás í Selás- hverfi. Botnplata komin. Heimar eða Vogar Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Heimunum eöa Voga- hverfi. Útborgun ca. 20 millj. sem gæti greiöst allt viö samn- ing. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur aö íbúöum, sérhæöum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Jflnar Bustafsson. hrl. Halnarslræll 11 Stmar 12600, 21750 Utan skrifstofutima — 41028. 26600 ÁLFHEIMAR 3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbúö. íbúðin er laus strax. Verö: 29,0 m., útb. 20,0. ASPARFELL 4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæð. Innb. bílskúr. Tvennar svalir. Góö fullgerö íbúö. Verö: 46,0 millj. ASPARFELL 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 4. hæö i 4ra hæða blokk, ásamt bílskúr. Verð: 43,0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúö á 3. hæö í 3ja hæða blokk ca. 110 fm ásamt herb. í kjallara. Verö: 42,0 millj. FANNBORG 3ja herb. ca. 97 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Fullgert bílskýli fylgir. Verð: 40,0 millj. FÍFUSEL 3ja—4ra herb. íbúö ca. 100 fm á 3. hæö og í risi. Góö teppi. Stórar svalir. Mikið útsýni. Verö: 38,0 millj. FLYÐRUGRANDI 3ja herb. íbúö ca. 70 fm nettó á 3. hæö í 4ra hæöa nýrri blokk. Verö: 39,0 millj. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 96 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Góöar innrétt- ingar. Þvottahús í íbúöinni. Suöur svalir. Útsýni. Verö: 39,0 millj. LAUGANESVEGUR 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 2. hæö i 4ra hæöa blokk. Suður svalir. Sameign ný standsett. Verö: 42,0 millj. MIÐTÚN 3ja—4ra herb. ca. 98 fm íbúö í risi í þríbýlishúsi. Sér hiti. Ágæt- ar innréttingar. Suður svalir. Verö: 33,0 millj. SAMTÚN Hæð og ris samt. 140 fm í parhúsi, 6 herb. íbúö, 2 svefn- herb. á hæöinni og 3 í risi. Nýstandsett baö í risi. Endur- nýjaö eldhús. Falleg lóð. Verö: 65,0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í blokk. Sér lóö. Verö. 40,0 millj. Fasteignaþjónustan Amtuntrmti 17, i. XSX. Ragrtar Tomasson hdl 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNAVIDSKIPT- ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIÐ UPP- LÝSINGA. ÍUJ*] Fostaígncnalan TZm EIGNABORGsf. Vesturbær Til sölu ein 3ja herbergja og ein 6 herbergja íbúð að Flyörugranda 20. íbúðirnar eru tilbúnar til afhend- ingar með viöarklæddum loftum. Uppl. gefur Björn Traustason um helgina og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 83685. Opiö 1—3 i. 38119 Austurstræti 7 Sifl S|9*ús. 30008 Ibúðaskipti, sérstakt tækifæri 5—6 herb. sórhæö á góöum staö á Seltjarnarnesi. Selst í sklptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö meö góöri milligjöf. Hlíðar Sérhæö í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö með góöri milligjöf. Háaleitisbraut 4ra svefnherbergja íbúö á 4. hæö í sambýlishúsi. íbúö í sórflokki ásamt staö og útsýni. Kr. Þorsteinsson viöskiptafræöingur. Símar — 20424 14120 Eftir lokun Gunnar Bi< 81066 Leittb ekki langt yfir skammt URÐARSTÍGUR 2ja herb. lítil ca. 40 fm. íbúö í kjallara. Nýtt eldhús. HVERFISGATA 2ja herb. 50 fm. íbúö í járn- klæddu timburhúsi. Sér inn- gangur, sér hiti. Laus strax. LJOSHEIMAR 3ja herb. 75 fm. íbúð á 9. hæö. Bílskúr. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. rúmgóö 95 fm. íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Sér inngang- ur. ASPARFELL 3ja herb. falleg 88 fm. íbúö á 6. hæö. Bílskúr. FÍFUSEL 3ja herb. góö 95 fm. íbúö á 3. hæð. HRINGBRAUT 4ra herb. 90 fm. íbúö 4. hæö. Ibúðin er öll nýstandsett. LYNGMÓAR, GARÐABÆ 4ra herb. mjög faiteg 110 fm. fbúö á 3. hæö. Bílskúr. HRAUNBÆR 4ra herb. góö 110 fm. (búö á 3. hæö. Aukaherbergi f kjailara. Fallegt útsýni. VESTURBERG 4ra herb. falleg 110 fm. fbúö á 1. hæö. KLEPPSVEGUR 4ra herb. góö 110 fm. fbúð á 4. hæö. Fallegt útsýni. HÁTEIGSVEGUR 4ra herb. rúmgóö 117 fm. efri sérhæö f póðu ástandi. DÍSARAS 270 fm. raöhús á 3 hæöum. Ðílskúrsréttur. Húsiö afhendist tilbúiö aö utan en fokhelt aö innan. Fallegt útsýni. SELÁSHVERFI Fokhelt 150 fm. einbýlishús, auk bílskúrs. BOLLAGARÐAR 205 fm. endaraöhús meö bfl- skúr í smföum. HÓLAHVERFI 200 fm. rúmlega fokhelt einbýl- ishús, auk bílskúrs, á góöum staö f Hólahverfi. Æskileg skipti á sérhæð. Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 t Bæ/at1et6ahúsmu) simi: 8 K36S í Seljahverfi Nýtískuleg 2ja herb. íbúö. Við Kleppsveg Glæsileg 2ja herb. íbúö. Verö 24 m. Laus strax. í Kleppsholti Snotur 3ja herb. risíbúö. Við Asvallagötu Vönduö 4ra herb. íbúö á hæð, ásamt herbergjum í kjallara. Verö 42 m. Laus í maí. Teikn. og nánari uppl á skrifstofunni. í Kleppsholti Sérlega skemmtileg 4ra herb. risíbúö m/svölum, ca. 100 ferm. Góöur staöur. Við Asparfell Óvenju rúmgóö 3ja herb. íbúö. Þvottahús á hæöinni. Við Hverfisgötu Sérlega góö 4ra herb. íbúð. Við Vesturberg Laus 4ra herb. íbúö. í smíum Fokhelt einbýlishús, raöhús og parhús. Ýmiss konar skipti líka möguleg. Hús og íbúðir óskast. Beneuikt Halldórsson uslj. HJalti Steinþórsson hdi. Gúslaf þór Tryggvason hdl. Einbýlishús í Selási Höfum til sölu einbýlishús af ýmsum stæröum og á ýmsum byggingarstigum í Selási. Skiptimöguleikar. Teikningar á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi Höfum til sölu 192 fm einbýlishús m. 30 fm bílskúr vió Holtageröi og 170 fm einbýlishús vió Kópavogsbraut m. 40 fm bflskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafnarfirði Vorum aö fá til sölu 200 fm vandaó einbýlishús á góóum staö í Hafnarfiröi. Húsió skiptist m.a. í stofur, 4—5 herb. og eldhús m. búri innaf. Góöar innrétt- ingar. Bflskúr. 2000 fm falleg lóó. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús 300 fm fokhelt einbýlishús á góöum staó í Seljahverfi Fæst í skiptum fyrir sérhaBÖ í Reykjavík. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glæsilegt endaraöhús við Hjallana í Kópavogi Vorum aó fá í einkasölu glæsilegt endaraóhús viö Hjallana í Kópavogi. Húsió er samtals aó grunnfleti 240 fm. Á efri hæó eru 2 saml. stofur, 3 herb, vandaö baóherb. og eldhús m. þvotta- herb. innaf. Niöri eru forstofuherb, gestasnyrting. geymslur, innb. bflskúr og 2ja herb. íbúö m. sér inng. Falleg ræktuó lóó. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Miðbraut 4 herb. 110 ferm snotur sérhæó m. bflskúr. Útb. 38 millj. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. íbúö á 4 hæö íbúöin er m.a. 4 herb . saml. stofur o.fl. Glæsilegt útsýni. AEtkileg útb. 38 millj. Við Fellsmúla 4ra—5 herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö m. 4 svefnherb. Laus fljótlega. Útb. 36 millj. Við Kópavogsbraut 4ra herb. 110 fm vönduö íbúð á jaröhteö m. sér inng og sér hita. Útb. 33 millj. Viö Álfheima 4ra herb. 105 ferm góö íbúö á 4. hæö. Mikið skáparými Utb. 30—32 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. 105 ferm góö íbúö á 1. hæö. Ðflskúr. Útb. 30—32 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. 105 ferm vönduö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb innaf eldhúsi. Útb. 30—32 millj. Viö Nýbýlaveg 3ja—4ra herb. rishæö. Sér hitalögn. Æskileg útb. 22 millj. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 3ja herb. 96 fm vönduó íbúö á 1 hæö Suöursvalir Útb. 25—26 millj. Við írabakka 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæó Tvennar svalir. Útb. 24—25 millj. Við Bugðulæk 3ja herb. 90 ferm vönduö kjallaraíbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb.23—24 millj. Við Laufvang 3ja herb. 90 ferm vönduó íbúö á 1. hæö Þvottaherb. innaf eldhúsi. Utb. 26 millj. Við Kópavogsbraut 2ja—3ja herb. 90 ferm góö íbúö á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. •öeins 21 millj. Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi Höfum til sölu verslunar- og skrifstofu- húsnæöi í Múlahverfi Upplýsingar á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði óskast Höfum góöan kaupanda aö verslunar- húsnæöi vió Mióborgina t.d. Laugaveg. Heil húseign kæmi vel til greina. Húseign í miöborginni óskast Fjársterkur kaupandi hefur beöiö okkur aó útvega húseign sem næst mióborg Reykjavíkur, sem henta myndi undir, verslunar-, skrifstofu og veitingarekst- ur. 2ja herb. íbúð óskast í Hafnarfiröi. EiönflmiDLunín ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERB.ÍBÚÐIR V/EFSTALAND, verö 25—27 m„ HRAUNBÆ. (herb. í kj. fylgir) verö 30 m., KARLAGÖTU. (einstakl íbúö) verö 12 m.. KLEPPSVEG. verö 29 m.. LANGHOLTSVEG. veró 19 m.. LAUG- ARNESVEG. verö 25 m . MELABRAUT. verö 20 m. og MIOVANG. veró 25—26 m. ÁLFHEIMAR 3ja herb kjallaraíbúö. Sér inng.. sér hiti. Laus. Verö 29 millj. STELKSHÓLAR 3ja herb. ný íbúö í fjölbýlishúsi. Mikió útsýni. Verö 32 millj. KLEPPSVEGUR 3ja herb. 97 ferm. mjög góö íbúö í fjölbýlishúsi. Góö sameign. Suóur sval- ir. ÁLFASKEIÐ M/BÍLSKÚR 5 herb. 120 ferm. íbúó á 3ju hæö. ibúöin er öll í góöu ástandi. Sér þvottah. og búr á hæóinni. Ðflskúr. Sala eöa skipti á minni eign. MARÍUBAKKI 4ra herb. glæsileg íbúó á 2. hæö. Mögul. á 4 svefnherb. Sér þvottah og geymsla í íbúöinni. S.svalir. Mikiö út- sýni. HRAUNBÆR 105 herb. 120 ferm. íbúö. S. svalir. Gott útsýni. Laus e.samkomul. RAUÐALÆKUR 4ra herb. 110 ferm. íbúö. Verö 47—48 mlllj. GRETTISGATA EINB./TVÍBÝLI Járnkl. timburhús Nýstandsett aó mestu leyti. Geta veriö 2 íbúöir m. sér inng. hvort. laust. HRAUNTUNGA Hötxjm i etnkasölu mjög gott Sigvalda- hús í fremstu röó viö Hrauntungu. Húsió er allt i mjög góöu ástandi. Arinn í stofu. Mögul. á einstakl. íbúó á jaröhæö Bflskúr. Sala eöa skipti á góöri eign, helst minna einbýlish.. raóhúsi eöa sérhaBÖ. VESTURBÆR EINB. Járnklætt timburhús á 2 haBÖum 2 stofur, sv.herb. og eldhús á haBóinni. Nióri 2 svefnherb. og baó, auk geymslu. Geymsluloft yfir öllu. Grunnfl. 50—55 ferm. Mjög snyrtilegt hús. í SMÍÐUM EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á góöum staö í Seljahverfi. Húsiö er á 2 hæöum. Innb. bflskúr á jaróhasö Mögul. á lítilli íbúó niöri. Gott útsýni. Sérlega skemmtileg teikning. Teikn og allar uppl. á skrifstof- unni. Selst fokhelt. HÆDARBYGGD Húseign m. 2 samþ. íbúöum Grunnfl. 230 ferm. Tvöf. bflskúr. Húsiö er rúml. fokhelt. frág. aó utan. Gler og opnanleg fög komin, svo og járn á þaki. Einangr- un aó hl. Til afh. nú þegar. Skiptamögul. koma til greina. Teikn. á skrifst. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson MWBOR6 tasteiqnasalan i Nyia biohusinu Reyk|avik Símar 25590.21682 .lón Rafnar sölustj h 52844 Miðvangur 2ja herb. ca. 65 fm. íbúö í háhýsi. Sér þvottahús. Verö 26 millj., útb. 20 millj. Kinnahverfi Hafnarf. 3ja herb. ca. 75 fm. risíbúó. Sér inngangur. Snyrtileg íbúó. Verö 30 til 31 millj., útb. 22 millj. Smyrlahraun Hafnarf. 3ja herb ca. 75 fm. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishusi Allf sér Verö 30 til 32 millj, útb 21 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca. 105 fm. íbúó í fjölbýlishúsi. Kjallaraherb. fylgir. Sér þvottahús. Verö 42 millj., útb. 31 millj. Suðurvangur Hafnarf. 5 herb. ca. 125 fm. íbúö í fjölbýlishúsi Kjallaraherb. fylgir Sér þvottahús Verö 42 millj., útb 31 millj Asgarður Raöhús, kjallari og 2 hæöir. samtals ca. 110 fm. Verö 47 millj., útb. 33 millj Miövangur Hafnarf. Raóhús á tveimur hæöum. Stór inn- byggóur bflskúr Laust nú þegar. Skipti á 4ra til 5 herb íbúö í Hafnarfirói Brattakinn Hafnarf. Einbýlishús á tveimur hæöum. samtals ca. 160 fm. Ný byggóur bílskúr ca 46 fm 4 svefnherb eru í húsinu. Akveöiö í sölu Verö 66 til 67 millj., útb 48 millj. Guömundur Þóróarson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.