Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r \ GENGISSKRANING Nr. 202. — 22. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,50 546,70 1 Storlingspund 1328,75 1331,65 1 Kanadadollar 487,50 468,40 100 Danskar krónur 9519,60 9540,60 100 Norakar krónur 11045,85 11070,15 100 Saanakar krónur 12928,10 12956,50 100 Finnsk mörk 14683,70 14716,00 100 Frantkir frankar 12652,90 12680,80 100 Belg. frankar 1824,45 1828,45 100 Sviatn. frankar 32817,95 32890,15 100 Gyllini 26915,70 26974,90 100 V.-þýzk mörk 29182,85 29247,05 100 Lírur 61,64 61,77 100 Austurr. Sch. 4127,85 4136,95 100 Escudos 1074,85 1077,25 100 Pesetar 728,15 729,75 100 Yen 260,97 261,55 1 írskt pund 1098,25 1100,65 SDR (sérstök dréttarr.) 21/10 709,24 710,80 V /----------------------- GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 600,05 600,37 1 Sterlingspund 1461,62 1464,82 í Kanadadollar 514,25 515,24 100 Danskar krónur 10471,56 10494,66 100 Norskar krónur 12150,44 12177,17 100 Sasnskar krónur 14220,91 14252,15 100 Finnsk mörk 16152,07 16187,60 100 Franskir frankar 13918,19 13948,88 100 Belg. frankar 2006,60 2011,30 100 Svissn. frankar 36099,65 36179,17 100 Gyllini 29607,27 29672,39 100 V.-þýzk mörk 32101,14 32171,76 100 Lírur 67,80 67,95 100 Austurr. Sch. 4540,64 4550,65 100 Escudos 1182,34 1184,99 100 Pesetar 800,97 802,73 100 Yen 287,07 287,77 1 írskt pund 1208,08 1210,72 V___________________________________/ Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextfr) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur ......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyriasjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstíml er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. október síðastliöinn 183 stig og er þá miðað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliðinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 Fimmtudagsleikritið kl. 21.25: Svipmynd frá Alþinici Kann ekki tökin á tilverunni Á DAGSKRÁ hlj('»ðvarp.s kl. 21.25 er leikritið „Opnunin" (Verniss- ane) eftir tékkneska rithofundinn Václav Havel. Þýðin»runa jferði Stefán Baldursson, og er hann ' jafnframt leikstjóri og flytur formála að verkinu. Með hlutverk- in þrjú fara Saga Jónsdóttir, Siifurður Skúlason og Iljalti RöKnvaldsson. FlutninKur leiks- ins tekur rúmar 40 mínútur. Tæknimaður: Hreinn Valdimars- son. Leikritið gerist á einu kvöldi á heimili þeirra hjóna Veru og Mika- els. Þau hafa lagt mikla vinnu í að gera upp stofuna sína, og af því tilefni bjóða þau kunningjafólki sínu, hjónunum Ferdinand og Evu. Þegar til kemur birtist þó Ferdin- and einn. Hann verður að hlusta á hástemmdar lýsingar Veru og Mikaels á því, hve vel þau hafi komið sér fyrir í lífinu. Auðvitað er það allt á kostnað Ferdinands, sem þannig er lítillækkaður á alla lund. Strían Baldursmn þýöir Smxa Jónsdúttlr leikur Veru. fimmtudairsleikritiú <ik er leik- stjóri. Sixurður Skúlason leikur Mika- Hjalti Röxnvaldsson leikur el. Ferdinand. Sá maður kann greinilega ekki „tökin á tilverunni". Václav Havel er fæddur í Prag árið 1936. Hann hugðist leggja stund á iistasögu, en var bannað það vegna þess að foreldrarnir voru í andstööu við stjórnvöld. Havel fékk starf sem sviðsmaður í þekktu ieikhúsi, vann sig þar upp og varð að lokum leiklistarráðunautur. Eftir innrás Rússa 1968 var hann settur á svartan lista, og leikrit hans bönnuð í Tékkóslóvakíu. Fyrsta leikrit Havels var „Garð- veislan" 1963. Það hlaut miklar vinsældir og var sýnt í mörgum löndum. Einþáttungurinn „Opnun- in“ var saminn árið 1975, en alls hefur Havel skrifað um tug leik- rita, þ.á. m. fyrir sjónvarp. Havel er ekki með öllu ókunnur íslenskum útvarpshlustendum, því að 1969 var flutt leikrit hans „Verndarengillinn". Útvarp ReykjavíK FIM44TUDAGUR 23. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páil Heiðar Jónsson og Erna Indríðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdöttir end- ar lestur þýðingar sinnar á sögunni „IIúgó“ eftir Maríu Gripe (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist Jón II. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephenscn, Gunnar Egilson, Sigurður Markússon og Stefán Þ. Stephensen leika Kvintett íyrir blásara eftir Leif Þór- arinsson/Málmbiásarasext- ett Fílharmóniusveitarinnar í Stokkhólmi leikur „Musik fur sechs“ eftir Pál P. Páls- son. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Fndurtekinn þátturinn um tónverk eftir Steve Reich og John Cage frá 18. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍPDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 24. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Stutt kynning á því, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfustarfscmi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Ómar Ragnarsson og ögmundur Jónasson. Fimmtudagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. Fílharmóníusveit Berlínar leikur tvo forleiki, „Egmont“ og „Leonóru“ (nr. 3) eftir Ludwig van Beethoven; Her- bert von Karajan stj./Kon- ungiega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur tónaljóðið „Svo mælti Zaraþústra“ eftir 22.35 Anderson-snældurnar (The Anderson Tapes). Bandarísk biómynd frá ár- inu 1971. Leikstjórí Sidney Lumet. Aðalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. Duke Anderson er ekki fyrr orðinn frjáis maður eftir tíu ára setu í fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar að ræna úr íbúðum i fjölbýlishúsi, þar sem eink- um búr efnafólk. Þýðandi Krístrún Þórðar- dóttir. 1 00.10 Dagskrárlok. Richard Strauss; Henry Lew- is stj. KVÖLPIÐ 17.20 Litli barnatíminn. Oddfriður Steindórsdóttir stjórnar tímanum, sem fjall- ar um prakkara. M.a. verður lesið úr sögunni af Páli Vilhjálmssyni eftir Guðrúnu Helgad. 17.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhailur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Ilauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana. (Um kl. 22.50 veðurfr. og fréttir.) 23.10 Norðurlandamótið j handknattleik í Noregi. Her- mann Gunnarsson lýsir frá Elverum síðari hálfleik í keppni íslendinga og Svía (lýsingin hljóðrituð tveimur stundum fyrr). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.