Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
STÓÐ-
RÉTTIR
IVATNS-
DAL
TEXTI OG MYNDIR:
SIG. SIGM.
Á undanförnum árum hafa víöa
veriö takmörk sett um rekstur
stóöhrossa í afréttarlönd. Taliö er
aö um ofbeit sé aö ræöa, hrossin
spilli viökvæmum heiöargróðrinum
og sauöfénu veiti ekki af því grasi
sem á heiöunum vex. Enn eru
stóðhross þó rekin á afrétti í
nokkrum byggöarlögum þar sem
taliö er aö ekki sé um ofbeit aö
ræöa.
Stóöréttir í Undirfellsrétt voru aö
þessu sinni sunnudaginn 28. sept-
ember, en þar rétta bændur úr
Vatnsdal og Þingi hrossum sínum.
Auk þess koma árlega á annað
hundraö hross til þessarar réttar úr
Þverárhreppi í V-Húnavatnssýslu,
en bændur þar eiga upprekstrar-
Bændahöföinginn Lárua Björnaaon í Grímstungu níræöur.
mm
löwv
|
Lagið tekið á réttarveggnum.
Oft eru snörp átök við aö draga í dilkana.
land í svonefndum Lambatungum á
Haukagilsheiöi, sem þeir keyptu
áriö 1904 og mega reka þangaö
110 hross fulloröin.
Jón Bjarnason i Ási, oddviti í
Vatnsdal, sagði aö ekki væru fyrir-
hugaöar breytingar um rekstur
stóðhrossa í afréttarlöndin. Bænd-
ur á þessum slóöum heföu nokkrar
tekjur af hrossunum en meirihluta
folalda er slátraö, hinn hlutinn er
alinn upp sem reiðhross og til
viöhalds stofninum. Þeir Vatnsdæl-
ingar hafa þann hátt á við réttar-
störfin aö ganga í sundur megin-
hlutann af hrossunum í stórri girö-
ingu viö réttina til aö spara sér
átökin við sundurdráttinn og því
fremur fá hross rekin í réttina.
Vatnsdalurinn skartaði sínu feg-
ursta í haustlitunum þennan veöur-
blíða réttardag. Tilheyrandi rétt-
arstemmning var aö sjálfsögöu og
lagiö tekiö aö loknum róttarstörf-
um.
Hrossin rekin í réttina.
Sólveig á Mosfelli og Sesselja í Saurbæ.