Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
Einbýlishús á Akureyri
Nýtt, mjög gott 6 herb. einbýlishús í Glerárhverfi. Húsiö er á einni
hæö og er fullkláraö. Stór bílskúr fylgir. Skipti á húseign á
Stór-Reykjavíkursvæöinu kemur til greina.
Einbýlishús í Ólafsfirði
Glæsilegt 6 herb. einbýlishús viö Hlíðarveg í Ólafsfiröi til sölu. Húsið
er 2ja hæöa með innbyggöum bílskúr.
Fasteignasalan Strandgötu 1, Akureyri,
símar 96-24647 og 96-21820.
Opiö 16.30—18.30.
Heimasími sölum.: 96-21717.
Hafnarhúsinu, 2. hæd
Gengið inn sjávarmegin
aö vestan.
Grétar Haraldsson hrl.
Bjarni Jónsson, s. 20134.
Miðvangur — Raðhús
Höfum til sölu mjög vandaö og skemmtilegt raöhús viö Miövang í
Hafnarfiröi. Húsiö er á 2 hæöum og skiptist þannig: Niöri eru stofur,
eldhús, gesta WC, þvottahús og geymsla. Uppi 4 svefnherb. og
baö. Mjög stór og góöur bílskúr. Frágengin lóö. Gæti losnað
fljótlega.
31800 - 31801
FASTEIGNAMIÐUJN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.HÆÐ
Hlíðar — Einbýlishús
Hef í einkasölu mjög glæsilegt 310 ferm.
einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góöum
staö í Hlíöum. Frábært útsýni yfir borgina.
Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Til greina kemur aö taka góöa 150 ferm.
sérhæö í Hlíöum, Safamýri, Hvassaleiti eöa
Stóragerði uppí.
Stóragerðissvæðið
Til sölu parhús, sem er 2x106 ferm. ásamt
bílskúr. A neöri hæö er borðstofa, skáli,
einstaklingsíbúö, sem er góð stofa, svefnherb.,
bað og eldhús. Einnig er á neöri hæðinni stórt
herbergi, geymsla og þvottaherbergi. Uppi eru 2
stór svefnherbergi, gott eldhús og stórt bað og
stofur. Bílskúr. Til greina koma skipti á litlu
einbýlishúsi, góðri sérhæö eða góðu raðhúsi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Raðhús við Miðvang
Til sölu raóhús á tveimur hæð-
um ásamt stórum bi'lskúr viö
Miðvang. Á neðri hæö er for-
stofa, gestasnyrting, skáli, stofa
og boröstofa. Skála og stofu er
skipt með mjög vönduöum
hilluvegg. Eldhús meö vandaöri
innréttingu. Þvottaherbergi inn
af eldhúsi. Á efri hæö eru 4
svefnherbergi og baö.
Hjallabrekka
Til sölu ca. 110 ferm. vönduö
sérhæö (jaröhæö). Laus fljótt.
Kársnesbraut
Til sölu 150 ferm. sérhæð
ásamt bílskúr. Mikiö útsýni.
Við Bergstaöastræti
Til sölu lítil en snotur einstakl-
ingsíbúö í risi. ósamþykkt.
Við Dvergabakka
Til sölu góð 2ja herb. íbúö á 1.
hæö.
Við Bröttukinn
til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö.
Verö kr. 23—24 millj. Útborgun
17—18 millj.
Verzlunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði
Til sölu ca. 2x400 ferm. iönaðar- eöa skrifstofuhúsnæöi á bezta
staö í Múlahverfi. Losun samkomulag.
Laugavegur — Verzlunarhús
til sölu hús, sem er 3x100 ferm. Verzlun á 1. hæð. íbúö og skrifstofa
á 2. hæð og íbúö og skrifstofa á 3. hæð. Einnig fylgir lítiö bakhús,
sem er 3ja—4ra herb. íbúö.
Höfum kaupendur aö góöum séreignum.
MALFLUTNINGSSTOFA.
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
Við Sléttahraun
Til sölu 65 ferm. mjög góð 2ja
herb. íbúö á 1. hæö. Suöursval-
ir. Laus fljótt.
Við Furugeröi
til sölu mjög góö 2ja—3ja herb.
íbúð. Suöurgluggar. Laus fljótt.
Við Nönnugötu
Til sölu mjög góö 3ja herb. ca.
80 fm. íbúö á 3. hæð.
í Vesturbæ
Til sölu ca. 127 ferm. 4ra herb.
íbúö á 1. hæö. Bílskýli.
Viö Álftahóla
Til sölu mjög góö 5 herb. íbúö á
6. hæö í lyftuhúsi. Suöursvalir.
Fokheldur bilskúr fylgir. Mögu-
legt er að taka 2ja—3ja herb.
íbúö uppí.
Freyjugata
Til sölu rúmgóö 4ra herb. ris-
íbúö. Laus fljótt.
Raðhús í smíðum við
Melbæ í Seláshverfi. Af-
hent fokhelt strax.
85988 • 85009
Hólahverfi
Sérstaklega vönduö 3ja herb.
rúmgóð íbúö á 2. hæð í lyftu-
húsi. Flísalagt baðherb., stór
stofa, suöursvalir. Bílskúr fylg-
ir.
Seláshverfi
Glæsilegt elnbýlishús á mjög
góöum staö. Gott fyrirkomulag.
Tvöfaldur bílskúr. Afhendist
rúmlega fokhelt. Traustur bygg-
ingaraðili.
K jöreign r
Ármúli 21, R.
Dan V.S. Wifum lögfr.
2ja herbergja
Höfum í einkasölu 2ja herb.
íbúð á 1. hæö viö Hraunbæ, um
70 fm. Haröviðar innréttingar,
flísalagt baö, íbúöin teppalögö.
Útb. 21—22 m. Vill selja beint
eöa skipta á 3—4ra herb. íbúö
í Hraunbæ.
2ja herbergja
tbúöir viö Krummahóla, Kóngs-
bakka, Hrafnhóla, Hraunbæ,
Fálkagötu, Kópavogsbraut og
víðar.
3ja herbergja
íbúö á 2. hæö viö Hraunbæ um
85 fm. Góð eign.
3ja herbergja
fbúöir við Kópavogsbraut,
Laugaveg, Austurberg meö
bílskúr, Alfaskeiö í Hf., Vestur-
götu, Hamraborg í Kópav.,
Bergþórugötu, Hraunbæ, Kríu-
hóla og víðar.
Hraunbær
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö um
115 fm. Suöursvalir. Laus nú
þegar. Útborgun 28—30 millj.
4ra herbergja
íbúöir viö Ölduslóö í Hafnarf.,
Álfaskeiö, Fífusel, Jörvabakka,
Arnarhraun í Hafnarf., Hraun-
bæ, Dunhaga, Reynimel, Kríu-
hóla og víöar.
Rauðalækur
5 herb. 140 fm. 2. hæö í
fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir.
5 herbergja
íbúðir: Sérhæö viö Breiövang í
Hafnarf. með bílskúr, viö Smyr-
ilshóla, Spóahóla — báóar með
bílskúrum.
Hafnarfjörður
5 herb. íbúð á 2. hæð viö
Breiövang í Noröurbæ, um 112
fm. m/bílskúr, góö eign. Útb. 35
m.
Hæð og ris
í járnklæddu timburhúsi viö
Laugarnesveg. Steyptur kjallari.
Tvíbýlishús. 6 herb., eldhús
o.fl., bílskúrsréttur. Samtals um
135 fm. Útb. 32 millj.
mmm
t fiSTEIEMB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimaslmi 37272.
K16688
Fokhelt einbýlishús
í Seláshverfi meö tvöföldum
innbyggðum bílskúr. Fallegt hús
á góöum staö. Teikningar á
skrifstofunni.
Hjallabraut Hafnarfirði
3ja herb. 96 ferm. vönduð íbúð
á 2. hæö. Þvottahús og búr
innaí eldhúsi. Stórar suöur sval-
ir.
Hraunbær
3ja—4ra herb. góö íbúö á 3.
hæö (efstu). Ákveöin sala.
Seltjarnarnes
Rúmlega fokhelt endaraðhús
viö Bollagaröa.
Bólstaöarhíö
3ja—4ra herb. 105 ferm. íbúö á
jaröhæö meö sér inngangi og
sér hita.
Eicndn
umBODiDlnf
LAUGAVEGI 87. S: 13837 1££QO
Hetmir Lánjsson s. 10399 iOOOO
Asgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300&35301
Við Fremristekk
Glæsilegt einbýlishús, hæö og
kjallari að grunnfleti 150 ferm.
Hæöin skiptist í 4—5 svefn-
herb., stofu meö arin, skála,
eldhús, baö og snyrtingu. í
kjallara er stórt föndurherb., og
bftskúr.
Við Álfhólsveg
Einbýlishús, hæö og ris meö
bílskúr. Á hæöinni eru stórar
stofur meö arinn, eldhús,
borðstofa, snyrting og þvotta-
hús. í risi eru 4 svefnherb. og
baö. Ræktuö lóö.
Við Skólagerði
Parhús á 2. hæöum með stór-
um bílskúr. Á hæöinni er stofa,
skáli, eldhús og þvottahús. Á
efri hæð 4 svefnherb., og baö.
Frágengin og ræktuö lóð.
Við Stórateig
Glæsileg fullfrágengiö endaraö-
hús á 2. hæöum meö bílskúr.
Allar innréttingar og teppi í sér
flokki. Falleg eign.
Við Sæviðarsund
3ja herb. björt og skemmtileg
kjallaraíbúö. Sér inngangur, sér
hitl.
í smíöum við Melbæ
Endaraöhús á 2. hæöum aö
grunnfleti 90 ferm. Bílskúrsrétt-
ur. Húsiö er til afhendingar nú
þegar, fokhelt meö gleri. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Við Kambasel
Raöhús á 2. hæöum meö inn-
byggðum bilskúr. Fullfrágengið
aö utan, meö gleri og útihurö-
um. Frágengin lóö. Teikningar á
skrifstofunni.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasi'mi sölumanns Agnars 71714.
21919 - 22940
Raðhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. stórglæsilegt raöhús, fullbúið með
25 ferm. bílskúr. Húsið er é tveimur hæöum og
skiptist í 4 herb., bað og þvottaherb. á efri hæð.
Stofu, sjónv.herb., eldhús og geymslu á neðri
hæö. Lóð og steypt plön fullfrágengin. Verð 75
millj., útb. 55 millj.
Guömundur Tómasson, sölustj.
heimasími 20941.
Viöar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
^HÍJSVAiNfJIJlt
fl ‘ FASTEKHASALA LAUGAVtG 24
Æsufell Breiðholti
170 fm hæö í fjölbýlishúsi, 3.
hæö. Mikil sameign.
Vesturberg
4ra herb. íbúö, 3 svefnherb. og
stofa. Falleg eign.
Asparfell
2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 5.
hæö.
Vesturbær — Melar
Glæsileg efri hæö til sölu,
ásamt bílskúr. Ræktuö lóö.
Laufásvegur
Góö 100 fm hæð í timburhúsi.
Laufásvegur
Jaröhæö ca. 85 fm. 4 herb.,
baö og eldhús.
Vesturberg
2ja herb. sérlega falleg íbúö til
sölu.
Fossvogur
— Kelduland
3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Laus fljótlega.
Sporðagrunnur
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í
skiptum fyrir. 5—6 herb. sér
hæö í Laugarneshverfi.
Kóngsbakki
6 herb. íbúö falleg eign, í
skiptum fyrir 3ja—4ra herb. sér
hæö í Austurbænum.
Kópavogur — parhús
140 fm á 2 hæöum í Vestur-
bænum, falleg eign.
Kópavogur —
Furugrund
3ja—4ra herb. íbúö á 3ju hæö.
Falleg íbúö.
Arnarhraun —
Hafnarfjörður
Einbýlishús 196 fm, 5 svefnh. 2
stofur, falleg eign. Bílskúr,
ræktuö lóö. Möguleikar á skipt-
um á 5 herb. íbúö.
Melgerði — Kjalarnes
150 fm einbýlishús, ásamt
skemmu til iönaöar ca 210 fm,
bílskúr og 4 hektara iand.
Seltjarnarnes
Lóð undir raöhús. Byggingar-
framkv. byrjaöar. Teikningar
fylgja.
Seltjarnarnes
Raöhús v/Bollagarða, 260 fm
selst fokhelt m/plasti í glugg-
um, 5 svefnherb., 2 stofur. Innb.
bflskúr.
Hveragerði
Parhús, 125 fm. Stofa og 4
svefnherb. ásamt bflskúr.
Hveragerði
96 fm parhús, fokhelt. Teikn-
ingar á skriístofunni.
Borgarnes
112 fm einbýlishús, nýlegt,
skipti á 3—4 herb. íbúö í
Reykjavík koma til greina.
Sumarbústaður
Höfum til sölu fallegan nýjan
sumarbústaö í Kjós. Fallegt
umhverfi. Tilbúinn til af-
hendingar.
Sumarbústaöur
Eylífsdal — Kjós, 75 fm. Pan-
elklæddur.
Þorlákshöfn
Til sölu risíbúð ca. 100 fm stofa,
2 svefnherb. og eldhús.
Vantar
einbýlishús, sér hæöir, raöhús í
Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Hafnarfiröi. Góöir
kaupendur.
Vantar
2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúöir í
Reykjavík.
HUSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvfksson hrl.
Heimasími 16844.
AlUil.YSINCiASlMINN ER:
22410
JBsrgunblabib