Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 41 Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 30. október. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 Mitsubishi BÍLASÝNING um helgina IHIHEKLAHF Lntigavecji 170 172 Strni 21240 Nóbelsmaðurinn heilsar + Sadat Egyptalandsforseti heilsar liði sínu á hersýningu í Kairó fyrir skömmu. Með þjóðhöfðingjanum á heiðurspallinum eru varaforsetinn Hosny Mubarak fjær og varnarmálaráðherra landsins Ahmed Badawi hershöfðingi. Tekist í hendur + Þeir Jimmy Carter forseti og Edward Kennedy hafa, eins og kunnugt er, marga hildi háð. En þó svo sé, virðist þetta allt vera í mesta bróð- erni. Að minnsta kosti gefur þessi mynd það til kynna. Hún var tekin í Boston þegar hlé var gert á kosningaferða- laginu. I miðið er kona, sem mikið hefur verið í fréttum, Joan, eiginkona Edwards Kennedy. Sjálfur Montazeri + Sem eðlilegt er, hefur stríðið milli írana og íraka verið í brennidepli frétta að undanförnu. Hér sést hvar Ayatollah Montazeri, næst æðsti trúarleiðtogi írana, heimsækir í sjúkrahúsi, fólk er særðist í árás íraka á borgina Dezful. Englands- drottning í Páfagarði + Elizabeth II Engfands- drottning var í síðustu viku í opinberri heimsókn suður á Italíu. Notaði hún tæki- færið er hún var í Róm og heilsaði upp á Jóhannes Pál páfa í Vatikaninu. Þessari mynd var smellt af þegar páfi bauð drottninguna velkomna í Páfagarð. Frá Ítalíu sigldi hún í snekkju sinni „Britannia" til N-Afr- íku þar sem hún heimsækir Túnis, Alsír og Marokko. & 4 Kassettur beztu Kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. Mi kr.. 4500 90 mínútur kr. .VWS kr. 6500 Heildsölu birgðir VERSLIÐ í C| SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.