Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járniðnaðarmenn
Plötusmiðir, rafsuðumenn, vélvirkjar og
menn vanir járniðnaði óskast.
Stálsmiöjan hf.,
sími 24400.
Háseta
Garðabær
Morgunblaöiö óskar eftir aö ráöa blaöbera í
Lundi og Flatir.
Sími44146.
JMfagtiitlritafrife
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316
og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
vantar á 200 tn línubát, sem er aö hefja
veiöar.
Uppl. í síma 94-1308.
óskum eftir að ráða vanar saumakonur til
heilsdagsstarfa strax.
DÚKUR HF
Skeifunni 13.
Rafvirkjar —
Verkstjórn
Orkubú Vestfjarða óskar aö ráöa rafvirkja til
verkstjórastarfa meö aösetri í Bolungarvík.
Reynsla í verkstjórn æskileg.
Uppl. gefur Jón E. Guöfinnsson, yfirverk-
stjóri, sími 94-7277 og heima 94-7242.
Orkubú Vestfjaröa.
Laghentan mann
helst vanan trésmíðum vantar til aðstoöar í
trésmiðju okkar Skeifunni 19.
Uppl. gefur verksmiöjustjóri Smári
Sigurösson.
Timburverzlunin
Volundur hf.
Skeifunni 19, sími 85244.
Karlmenn
25 ára og eldri óskast í hlutverk í kvikmynd-
inni Útlaganum sem veröur kvikmynduö
næsta vor.
Upplýsingar í síma 19960 milli kl. 9—17, og í
síma 19545 eftir kl. 19.
ísfilm.
Hollenzkur
íþróttakennari
með leikfimi og frjálsar íþróttir sem sérfag
ásamt júdó, tennis og almennri heilsuleikfimi
og nuddi óskar eftir starfi á íslandi.
Uppl. í síma 96-23007.
Rannsóknaráð
ríkisins
verkfræðingur —
raunvísindamaður
Rannsóknaráö ríkisins leitar eftir verkfræöi-
eöa raunvísindamenntuöum manni til starfa,
m.a. aö gerö langtímaáætlunar um þróun
rannsóknastarfsemi í þágu atvinnuveganna.
Æskileg grundvallarmenntun á sviöi verk-
fræði og raunvísinda og ennfremur á sviði
rekstrarhagfræöi og stjórnunar. Góö ritfærni
og hæfileiki til samvinnu mikilvægir kostir.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsreynslu berist skrifstofu Rannsókna-
ráös ríkisins fyrir 20. nóvember nk.
Skrifstofustarf
í skrifstofu vorri, Hafnarhúsinu v/Tryggva-
götu er laust starf til umsóknar.
Upplýsingar um starfiö veittar aðeins á
skrifstofunni (ekki í síma) á venjulegum
skrifstofutíma.
Rekstrardeild ríkisskipa
Rafvirkjar
— rafverktakar
Ákvæöisvinnunefnd L.Í.R. og R.S.Í. vill ráöa
eftirlitsmann sem hefur staögóöa þekkingu á
raflögnum.
Uppl. í síma 14850 á skrifstofu ákvæöis-
nefndar Nóatúni 17, Reykjavík til 1. nóvem-
ber 1980. Æskilegt aö viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Framkvæmdastjóri
ultfisk- og •kraiAarframWtelu í Kanada
N.B. Nlckerson & Sons, Limlted, er leiöandi flskvelöafélag í Kanada,
sem velðlr, verkar og selur framleiöslu sina á alþjóöamarkaöi. Þar til
nýverlö hefur framlelösla og sala bolfisks í salt og skreiö veriö
veigalrtill þáttur í viöskiptum okkar. En á yfirstandandi ári höfum viö
lagt mun meiri áherslu á þennan þátt starfsemi okkar. Viljum viö auka
framleiöslu og sölu þessara vörutegunda mun meira.
Vlö þurfum aö fá fullkomlegan hæfan og reyndan framkvæmdastjóra
til aö taka algjörlega aö sér rekstur núverandi viöskipta okkar og
skipulega aukningu þeirra.
Ef (jér teljiö yöur vera þann einstaka aöila, sem vlö erum aö leita aö,
biöjum viö yður að hafa samband viö:
Peter B. Tait,
P.O. Box 130, North Sydney,
Nova Scotia, B2A 3 M2,
CANADA.
Góðfúslega svariö á ensku.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöaugiýsingar
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
— íbúð
Viljum taka á leigu ca. 100—130 fm.
skrifstofuhúsnæði, þarf aö vera sem næst
Bændahöllinni.
Uppl. veitir hótelstjóri, Hótel Sögu, sími
29900.
Verzlunar- og
lagerhúsnæði óskast
Óskum aö taka á leigu 150—250 fm húsnæöi
undir verzlun og lager, þar af 75—150 fm
verzlunarhúsnæði. Æskilegt er aö innkeyrslu-
dyr séu á lagerhúsnæði, en þaö er ekki
nauösyn.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendiö
tilboö til Mbl. merkt: „Húsnæði — 4237“.
Bátur til sölu
87 tonna (nýmæling) eikarbátur til sölu. í
bátnum er nýleg aöalvél og Ijósavél og er
báturinn i mjög góöu ásigkomulagi. Allar
upplýsingar gefur.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suöurlandsbraut 6, sími 81335.
fundir — mannfagnaðir
Unglingaklúbburinn
Áríöandi fundur veröur haldinn hjá Unglinga-
klúbbnum í kvöld kl. 20 aö Fríkrikjuvegi 11.
Fundarefni:
Framtíöarstarf klúbbsins.
Meðlimir og allir þeir sem áhuga hafa á aö
styöja baráttu klúbbsins um dansstað fyrir
unglinga hvattir til aö fjölmenna.
Unglingaklúbburinn.
húsnæöi i boöi
Til leigu í Sundaborg
Skrifstofu- og lagerhúsnæði. Á efri hæö eru 3
skrifstofuherb. alls ca. 50 ferm. Á neöri hæö
er geymsluhúsnæði, stórar dyr, góö inn-
keyrsla, kaffistofa og geymsluherb. alls ca.
170 ferm. í húsinu er ýmis þjónusta. Telex-
og póstþjónusta, heimkeyrsla og útkeyrsla á
vörum, bókhalds-, veröútreikn,- og tollþjón-
usta.
Þeir sem hafa áhuga á frekari uppl. sendi
tilboö til Mbl. merkt: „Sundaborg — 4236“.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK i
Þl At (iI.VSIK l'M Al.l.T
LASD ÞKI.AK Þl Al <• -
l.VSIK I MOKtil VHI.ADIM