Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
9
FELLSMÚLI
6 HERBERGJA
Afburöafalleg endaíbúö á 1. hæö ca.
130 ferm. íbúöin er m.a. stór stofa og 5
svefnherbergi.
NÝBÝLAVEGUR
2JA HERB. — BÍLSKÚR
íbúöin er tæplega 60 ferm. á miöhæö í
nýfegu fjórbýlishúsi. Sér inngangur og
sór hiti. Aukaherbergi í kjallara. Qóöur
bílskúr Verö: 34 millj.
HLÍÐAHVERFI
4RA HERB. — SÉRH4EO
Mjög falleg íbúö um 110 ferm. á 1. hæö
í þríbýlishúsi viö Flófcagötu. Tvœr
stórar stofur skiptanlegur og 2 rúmgóö
svefnherbergi. Nýlegar innréttingar.
Fatlegur garöur. Ákveöén mU.
HAGAR
4RA HERB. — 1. HÆÐ
Mjög falleg íbúö ca. 110 ferm. Hún
skiptist m.a. í 2 stórar stofur og 2
svefnherbergi. Rúmgott hol. Qóö sam-
eign. Ákveöin sala
RAÐHÚS
Í SMÍÐUM
Höfum til sölu nokkur raöhús, m.a. viö
Neabala, viö Mtlbu, viö Grundarás.
LAUGARÁS
4RA HERB. — 110 FERM.
íbúöin er á 2. hæö í steinhúsi og skiptist
m.a. í tvær stofur og 2 svefnherbergi.
Vestursvalir. íbúöin er mjög rúmgóö.
Verö ca. 45 míllj.
HRAUNBÆR
4RA HERB. — AUKAHERB.
Mjög falleg íbúö um 110 ferm. á 3. hæö
f fjöibýlishúsi. íbúöin er meö fallegum
innréttingum. Aukaherbergi í kjallara
fytgir Tvannar tvalir.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
4RA HERB. — 90 FERM.
Mjög falleg íbúö í kjallara. Tvœr stofur
og tvö svefnherbergi. Sér hiti. Nýtt
verksm.gler. Varö ca. 34 millj.
VIÐ RAUDALÆK
4RA HERB. — SÉR INNG.
íbúöin er á jaröhæö um 80 ferm. aö
grunnfleti. Ein stofa og 3 svefnherbergi,
þar af eitt forstofuherbergi. Laua atrax.
Varö ca. 35 millj.
LJÓSHEIMAR
4RA HERB. — BÍLSKÚR
Mjög falleg íbúö á 1. hæö f lyftuhúsi.
Stofa og 3 svefnherbergi. Tvennar
svalir. Nýlegur bílskúr.
LEIRUBAKKI
3JA HERB. ♦ AUKA HERBERGI
íbúöin, sem er á 2. hæö f fjölbýlishúsi,
er ca. 85 ferm. og skiptist í stofu og 2
svefnherbergi. Þvottahús inn af eldhúsi.
Aukaherbergi f kjallara. Varö 35 millj.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SKRÁ
Atll VaftnNHon löftfr.
SuöurlandHbraut 18
84433 82110
28611
Langholtsvegur
Einbýlishús, kjallari, hæö, rls-
hæð og bílskúr. Grunnflötur 75
ferm. Geta veriö 2 íbúöir. Verö
80 millj.
Dvergabakki
2ja herb. 50 ferm. íbúö á 1.
hæö. Tvennar svalir.
Þingholtsstræti
Hálft járnklætt timburhús,
grunnflötur 65 ferm. Verö um
24 millj.
Hjaröarhagi
3ja herb. 90 ferm. íbúö á 4.
hæö.
Uröarstígur
3ja herb. 80 ferm. miöhæö í
þríbýlishúsi.
Álfaskeiö
4ra herb. 100 ferm. íbúö ásamt
bílskúrssökklum.
Hvassaleiti
5 herb. 120 ferm. íbúö á 1. hæð
í blokk.
Barmahlíö
120 ferm. sér hæö í þríbýlishúsi.
Grenimelur
4ra herb. sér hæö ásamt risi.
Mikið endurnýjuö eign.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
26600
ÁSBRAUT
4a herb. ca. 105 fm. íbúö á
efstu hæö í 4ra hæöa blokk.
Góðar innréttingar. Suöursvalir.
Útsýni. Bílskúrsréttur. Verö:
40.0—42.0 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 3.
hæö (efstu) f blokk, auk góös
(búöarherb. ( kjallara. Dan-
fosskerfi. Góöar suöursvalir.
Góöar innréttingar. Þvottaherb.
í (búöinni. Verö: 42.0 mittj.
FOSSVOGUR
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3.
hæö (efstu) f blokk. Vandaöar
innréttingar. Sér hiti. Danfoss.
Tvennar svalir, suður og norö-
ur. Falleg íbúö. Verö: 49.0 millj.
FURUGRUND
3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 2.
hæö í 3ja hæöa blokk. Góöar
innréttingar. Verö: 36.0 millj.
HÓLAR
4ra—5 herb. ca. 129 fm. íbúö á
6. hæö í enda í nýlegu háhýsi.
Þvottaherb. ( (búöinni. Góöar
innréttingar. Suövestur svalir.
Bflskúr. Fallegt útsýni. Verö:
49.0 millj.
LÆKIR
5 herb. ca. 140 fm. íbúö á 2.
hæö í fjórbýlishúsi. 2 samliggj-
andi stofur ( suðurhlíö, 3 svefn-
herb. og baöherb. á sér gangi.
Góöar geymslur. Sér hiti. Dan-
fosskerfi. Bílskúr. Verö: 65.0
millj.
SELJAHVERFI
Raöhús, sem er tvær hæöir,
samt. um 150 fm. Á neðri hæö
er gesta wc., stofur, eldhús,
þvottaherb. og búr. Uppi 4
svefnherb. og baöherb. Húsiö
er frágengiö aö utan. BAhús
fullbúiö. Laust 1. nóv. Möguleiki
aö taka góöa 3ja—4ra herb.
(búö upp í í Seljahverfi. Verö:
75.0 millj.
VESTURBÆR
5—6 herb. ca. 135 fm. (búö á 3.
hæð ( enda ( nýlegi 4ra hæöa
blokk. 3—4 svefnherb. Stórar
svalir. Góöar innréttingar. Verö:
63.0 millj.
KÓPAVOGUR
2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö
ca. 85 fm. Sér inng. Sér hiti.
Nýtt gler. Laus fljótlega. Verö:
30.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Áutturslræti 17,126600.
Ragnar Tómasson fxll
MH>BORG
lasleignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590,21682
.lón Rafnar sölustj. h. 52844.
Mióvangur
2ja herb. ca '65 ferm. (búö í
háhýsi, sér þvottahús. Verö 26
millj., útb. 20 millj.
Smyrlahraun
3ja—4ra herb. ca 75 ferm.
neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér.
Verö 30—31 millj., útb. 21 millj.
Jörfabakki
4ra herb. ca 105 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi. Sér þvottahús,
aukaherb. ( kjallara. Verö 42
millj., útb. 31 millj.
Selfoss
3ja—4ra herb. ca. 95 ferm.
íbúö í fjölbýlishúsi. Verð 24
millj., útb. 17 mlllj.
Miövangur
Raöhús, samtals 190 ferm.,
húsiö er á tveimur hæöum meö
innbyggöum bAskúr. 4 svefn-
herb. eru í húsinu. Laust strax.
Skipti möguleg á 4ra—5 herb.
íbúö í Hafnarfiröi.
Ásgaröur
Raöhús, samtals ca 110 ferm.
Verö 47 millj., útb. 33 millj.
Brattakinn Hafj.
Elnbýlishús á tveimur hæðum
samtals ca 160 ferm. auk ný-
byggös bílskúrs sem er 46
ferm. Verö 66—67 millj., útb.
48 millj.
Guömundur Þóröarson hdl.
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17. s: 21870,20998.
Viö Kleppsveg
Einstaklingsibúö, 45—50 ferm.
á 1. hæö.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 60 ferm. íbúö á
jaröhæö.
Viö Gautland
3ja herb. 85 ferm. íbúö á 1.
hæö. Bein sala.
Viö Flókagötu
Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö.
Sér inngangur.
Vió Hamrahlíö
3ja herb. 90 ferm. íbúö á
jaröhæö.
Viö Furugrund
3ja herb. 85 ferm. (búö á 2.
hæö ásamt 45 ferm. plássi í
kjallara.
Við Eskihlíö
3ja herb. 95 ferm. íbúö á 2.
hæö. Aukaherb. (risi.
Viö Hraunsholt
Einbýlishús, 3ja herb. 75 ferm.
Viö Kambasel
3ja herb. 100 ferm. íbúö á 2.
hæö. Tilbúin undir tréverk.
Við Flúöasel
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 1.
hæö meö bAskýli. íbúöin er öll
ný standsett.
Viö Stelkshóla
4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3.
hæð meö bAskúr.
Viö Háaleitisbraut
Falleg 4ra—5 herb. 120 ferm.
fbúö á 4. hæö. BAskúrsréttur.
Viö Spóahóla
Glæsileg 4ra—5 herb. 120
ferm. íbúö á 4. hæð. Góöur
bAskúr.
Viö Flúóasel
Raöhús á 2 hæöum samtals
150 ferm. BAskýli.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviöskipti
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson sölustjóri
Heimasímar 53803.
Rauöagerói — sérhæö
Góö 147 ferm. efri hæö. Sér
inngangur, sér hlti, sér þvotta-
hús. 3 svefnherb. og tvær
stofur. Fæst ( skiptum fyrir 3ja
herb. íbúö meö bAskúr ( Háa-
leitishverfi eöa álíka staö.
Laufásvegur — timbur
Tvær ca. 100 ferm. (búöir í
sama húsi, seljast saman eöa
sitt í hvoru lagi.
Þingholtsstræti
120—130 ferm. húsnæöi á
jaröhæö. Hægt að innrétta sem
íbúö eöa atvinnuhúsnæöi. Verö
16—18 millj.
Arahólar — 4ra herb.
Góö og stór íbúö í lyftublokk.
Háaieitisbraut
2ja herb. ágæt íbúö á jaröhæö í
blokk.
Fellsmúli — 6 herb.
Ein af þessum eftirsóttu stóru
(búöum í Háaleitishverfinu.
íbúðin er á 1. hæö í enda í
blokk og meö bAskúrsrétti.
Laugarnesvegur —
5 herb.
140 ferm. íbúö á tveimur hæð-
um í blokk.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-í
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guómundur ReyKjalin. viösk fr
Wsm
Einbýlishús í
Fossvogi
Höfum til sölu einlyft 175m2 einbýlishús,
sem skiptist m.a. í saml. stofur m.a arni,
4 svefnherb., eidhús, baöherb.. þvotta-
herb., gestasnyrtingu o.fl. 30m2 bftskúr.
Stór, rœktuö lóö. Verö 115 millj.
Hugsanleg skipti á 4—5 herb. íbúö.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús í
Selási
Höfum til sölu einbýtishús af ýmsum
stæröum og á ýmsum byggingarstigum
i Seiási. Skiptamöguleikar. Teikn. á
skrtfstofunni.
Húseign m.
tveimur íbúöum
Lrtlö timburhús viö Hverfisgötu m.
tveimur 2|a—3ja herb. íbúöum. Verft é
hvorri t'búð um 20 millj. Laust alrax.
Lítiö einbýlishús
viö Grettisgötu
Á haaöinni eru eldhús, stofa, herb. og
wC. m. sturtu. í kjallara eru þvottaherb .
geymsla og Iftlö herb. Upplýsingar á
skrifstofunni.
í Þorlákshöfn
140m2 steinsteypt einbýlishús viö
Oddabraut m. 30m2 bftskúr. Skipti á
3ja—5 herb. íbúö á Reykjavíkursvæöl.
Lúxusíbúö viö
Tjarnarból
6 herb. 138m2 lúxusfbúö á 1. hæö m. 4
svefnherb. Þvottaaðstaöa f fbúóinni.
Skipti á minni íbúö koma til greina.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Sórhæö viö
Nýbýlaveg
5—6 herb. góö sér hæö (efri hæö) m.
bftskúr. Útb. 47 millj.
Lúxusíbúö viö
Furugrund
4ra—5 herb. 125m* lúxusfbúö á 1. hæö
í litlu sambýlishúsi viö Furugrund. Útb.
40—42 millj.
í Kópavogi
4ra—5 herb. góö íbúö á 1. hæö m. sér
inng. oq sér hita. 50m2 rými fylgir í
kjallara. Nánari upplýsingar á skrifstof-
unnl.
Viö Krummahóla
4ra herb. 100m2 nýleg fbúö á 3. hæö.
Útb. 30 míllj.
Viö Suöurhóla
4ra herb. 108m2 nýleg góö fbúö á 3.
hæö (endaíbúö). Laus strax. Útb. 30
millj.
Viö Jörvabakka
4ra herb. 100m2 góö íbúö á 2. hæö.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 30 millj.
Vió Álfheima
4ra herb. 105m2 póö íbúö á 4. hæö.
Mikió skáparými. Utb. 30 milj.
Nærri miöborginni
3ja herb. góö kjallarafbó m. sér inng.
Útb. 18—19 millj.
Vió Engihjalla
3ja herb. 87m2 nýteg góö íbúö á 9. hæö.
Útb. 28—27 millj.
Vió Hringbraut
3ja herb. 90m2 góö fbúö á 2. hæö. Laus
strax. Útb. 24 millj.
í Hafnarfiröi
3ja herb. 97m2 nýleg góö íbúö í litlu
sambýtishúsi. Þvottaherb. innaf eidhúsi.
Útb. 26 millj.
Viö Bragagötu
3ja herb. 75m2 snotur íbúö á 2. hæö.
Þvottaaöstaöa á hæöinni Útb. 20—21
mlHj
Viö Bugöulæk
3ja herb. 85m2 góö kjallaraíbúö m. sér
inng. og sér hita. Útb. 23—24 millj.
í smíðum
í Kópavogi
3)a herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi.
Húsiö veröur m.a. fullfrág. aö utan. Til
afh. fljótlega. Teikn. á skrifstofunni.
í Garóabæ
2ja herb. rúmgóö fbúö á 3. hæö í nýlegu
sambýtishúsi. Bftskúr fylgir. Laus fljót-
lega Útb. 23—24 millj.
í Garöabæ
2ja herb. rúmgóö íbúö á 3. hæö f nýtegu
sambýlishúsi. Bftskúr fylgir. Laus fljót-
lega. Útb. 23—24 millj.
Vió Hraunbæ
2ja herb. 67m2 góö íbúö á jarðhæö
Útb. 21 miHj.
Vió Kóngsbakka
2ja herb. 70m2 vönduö íbúö á 3. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 23 millj.
Byggingarlóöir
Höfum til sölu byggingarlóöir viö
Rauöageröi og í Selási Uppdráttur á
skrifstofunni.
Sælgætisgeró
til sölu
Höfum til sölu litla sæigætisgeró f
fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæöi.
Fyrirtækiö er í eigin húsnæöi. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Sérhæð óskast
í Reykjavík
Höfum traustan kaupanda aö góöri
sérhæö í Stórageröi. Háaleiti eöa Safa-
mýri.
3ja herb. íbúö
óskast í Kópavogi
Höfum kaupanda aó nýlegri 3ja herb.
íbúö í litlu sambýtishúsi í Kópavogí.
2ja herb. íbúö
óakast í Hafnarfirði
ÉKnfvniDLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Til sölu
Lyngmóar
2ja herb. ca 60 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi, auk bAskúr.
Þvottahús og hjólageymsla í
sameign.
Vesturbraut
3ja herb. ca 70 term. íbúö á 1.
hæð ( timburhúsi. Þvottaaö-
staöa á baði. Rúmgóö geymsla
í kjallara. Skipti á minni koma til
greina.
Höfum kaupendur aö
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum.
Guöjón Steingrimsson hri,
Linnetstíg 3, Hatnarfiröi,
sími 53033.
AK.i.VSIM.ASIMrNN KR:
22410
|1f)etr0uriblabib
Hef í einkasölu
Framnesvegur
Til sölu er 117 ferm. 4ra herb.
íbúö á góöum staö í Vestur-
bænum. Um er aö ræöa vand-
aöa íbúö á 2. hæö. Laus strax.
Sörlaskjól
Góö 3ja herb. 90 ferm. íbúö í
kjallara.
Hraunbær
Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæö
meö aukaherb. í kjallara. Laus
strsx.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt
tveimur íbúöarherbergjum og
eldhúsi í kjallara. Laus strax.
Súöarvogur
lönaöarhúsnæöi viö Súöarvog.
Hafsteinn Hafsteinsson hri.
Suöurlandsbraut 6.
Simi 81335.
Endaraðhús í Mosfellssveit
Vandaö 180 fermetra endaraöhús meö bílskúr til sölu
á góöum staö í Mosfellssveit. Vel byggt og
fullfrágengiö hús aö utan og innan. Til greina kemur
aö taka íbúö á Fteyjavíkursvæðinu upp í aö hluta.
Upplýsingar í síma 84255 á vinnutíma og 66498 eftir
kl. 20.00.