Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 HÖGNI HREKKVÍSI ♦-X* 1900 McNaughi Syod . Inc NoKKRAZ 'oí>fcl£ • ■ ?" ást er... . .a<) sýna ástúð til œviloka. TM R»q US Pal Oft al! righls r®8«rvo<í • 1978 Los Angeles Times Syndicaie Of láKvaxinn til að gota orðið , hrunaliðsmaður. — Nú en notið l*etta er eins og að stökkva þið ekki stiga? vatni a K*s. — Hvað á ég þá að COSPER 64 46 A3AX HOTEL COSPER 'C PIB COPIkMCIN Ekki snerta mig. — Ér fíleymdi að slíta trúlofuninni! móti ykist vægi atkvæða Ólafs- firðinga um helming, og misræmið minnkaði milli kjördæma. Minnihlutastjórn- ir tímanna tákn Um tíma var nokkuð rætt um, að Alþýðuflokkurinn hyrfi af al- þingi, ef svo færi, að hann kæmi ekki manni að í Reykjavík, en með 10 kjördæmakjörnum þingmönn- um í Reykjaneskjördæmi kæmi slíkt síður til greina. Það væri einnig hugsanlegt, að Reykvík- ingar kysu 16 þingmenn beint í stað 12 kjördæmakosinna og 4 uppbótarþingmanna, en þá opnuð- ust möguleikar fyrir smáflokka eða flokksbrot, sem hafa á undan- förnum áratugum veikt mjög lýð- ræðisstjórnir í Vestur-Evrópu, svo Jöfnun kosningaréttar Skúli Ólafsson skrifar: „Kosningaréttur, hefur verið til umræðu að undanförnu í sam- bandi við endurskoðun stjórn- arskrár Islendinga. Vegna flutnings fjölda manna til Suðurnesja, t.d. Siglfirðinga, hefur myndast óþolandi misrétti, sem þarf að leiðrétta, þar sem augljóst er, að Siglfirðingur, svo tekið sé dæmi, sem flutst hefur til Suðurnesja, hefur aðeins kosn- ingarétt, sem svarar einum fjórða úr atkvæði, þegar hann hefur látið skrá sig á Suðurnesjum. Reykvíkingar hafa að vísu einn- ig svipað hlutfall og Reyknes- ingar, en þeir hafa nokkra sér- stöðu, sem Reyknesingar hafa ekki. Einnig eru uppbótarsætin, sem jafna nokkuð atkvæði milli flokka og kjördæma. Uppbótarsætin auka aðeins á óréttlætið Ég tel óþarfa að orðlengja um þetta óréttlæti, sem við getum ekki gengið framhjá með úrtölum og geri það að tillögu minni, að reynt verði að ná samstöðu um þá lagfæringu, að 5 af uppbótarsæt- unum verði bætt við þingmanna- tölu Reyknesinga, en jafnframt afnumin uppbótarsætin, sem út- hlutað hefur verið eftir hlutfalla- reglu. Þau sæti hafa aðeins aukið á óréttlætið sem sést af því, að þeim sem hafa haft fæst atkvæði fyrir hvern kjördæmakosinn þing- mann, t.d. Vestfirðingum og Aust- firðingum, hefur að öllu jöfnu verið úthlutað uppbótarsæti. Upp- bótarsætum, 6 að tölu, yrði síðan úthlutað til að jafna milli flokka, eins og gert hefur verið, og eftir atkvæðamagni hvers frambjóð- anda, en ekki hlutfalli atkvæða- magns einstakra kjördæma. JllorjjvmWníi ií> fyrir 50 árum „HÁFLUG. í gær flaug Sigurður Jónsson flugmaður á „Veiðibjöll- unni“ upp í 11.000 feta hæð, hér yfir ha-num. — Farþegar voru þeir Alexander Jóhannesson, Gunnar Jónasson vélamaður, Helgi Eyjólfsson flugmaður og Sveinbjörn Magnússon. Er þetta hæsta flug, sem Sigurður hefur flogið, og hæsta flug sem flugvé) hefur farið hérlendis. Var „Veiði- bjallan" 45 mínútur að ná þessari miklu lofthæð. — Þar uppi var 12 gráðu frost. — Flugvélin var aðeins um 15 mínútur að komast niður aftur ...“ - 0 - „ÁTJÁN menn hafa sótt um „skrafskjóðu“-embættið og fréttafrásögn hjá Útvarpinu ...“ Misræmið minnkaði milli kjördæmanna Reyknesingar og Reykvíkingar hafa, auk kjördæmakjörinna þing- manna, haft 3 til 4 uppbótarþing- menn, svo að 10 þingmenn Reyk- nesinga kæmu í stað 5 að viðbætt- um 3 uppbótarþingmönnum, en með því að þeir yrðu kosnir beint sem kjördæmakjörnir, þarf færri uppbótarsæti til jöfnunar milli flokka. Annað, sem er mjög áberandi er misræmið milli vægi atkvæða í Norðurlandskjördæmi eystra og vestra. E.t.v. mætti draga nokkuð úr þessu misræmi ef Ólafsfirð- ingar, eins og Siglfirðingar á sínum tíma, flyttust milli kjör- dæma, úr Norðurlandi eystra í Norðurland vestra, en með því að segja má að minnihlutastjórnir séu tímanna tákn. Jafnvægið milli flokka raskaðist lítið Atkvæðamagn í undanförnum kosningum mætti hafa til hlið- sjónar við útreikninga, þegar þingmönnum væri raðað á lista með þessu fyrirkomulagi. Þ.e. 10 þingmenn í Reykjaneskjördæmi í stað 5 eins og nú er, og 6 uppbótarsæti alls, fyrir allt land- ið, í stað 11, eins og nú er, þá kæmi væntanlega í ljós, að jafnvægi milli flokka raskaðist lítið frá því, sem nú hefur verið að undanförnu. Þessar breytingar þarf að gera núna, vegna þess að nokkuð jafn- vægi virðist hafa komist á eftir mikla búferlaflutninga áður.“ Sóley Jónsdóttir Máttuiíur ok alvitur skapari að verki Hin mikla fjölbreytni, sem af sumum hefur verið talin sönnun fyrir þróun, er vissulega engin sönnun, nema síður sé. Lítum bara á hinar fjölbreytilegu manngerðir. Engir tveir ein- staklingar eru nákvæmlega eins. Þó eru allir frá einum komnir, þ.e.a.s. Adam, samkvæmt kenn- ingum Biblíunnar. Þessi mikli leyndardómur erfðafræðinnar er vissulega ekki kannaður til fulls, en þetta er svo óskiljanlegt og stórkostlegt að það er óhugsandi annað en máttugur og alvitúr skapari sé þar að verki. HVAR sjáum við sönnun fyrir þróun? Sóley Jónsdóttir á Akureyri skrifar: „Þátturinn um „Lífið á jörð- inni“, sem sýndur var í sjónvarp- inu þ. 14. október, hefir eflaust átt að vera þróunarkenningunni til framdráttar. Svo var þó ekki, hið gagnstæða kom í ljós. Það kom sem sé á daginn að hið margrædda þróunarlögmál er ekki sérlega virkt. Einnig kom fram að tíminn, sem margt á að framkvæma samkvæmt kenn- ingum þróunarsinna er ekki mikiis megnugur. Sýndu enjíin þrt')- unareinkenni Steingervingarnir, sem sýndir voru, sýndu engin þróunarein- kenni. Þeir hafa lítið sem ekkert breyst. Þó eru þeir sagðir vera 2—3 þúsund milljón ára gamlir. Sama var að segja um frum- stæðar þörungategundir og gerla. Vitnar um um- hyKKju ok visku Sú staðreynd, að sumar teg- undir geta að nokkru leyti aðlag- ast aðstæðum og staðháttum er heldur ekki nein sönnun um þróun. Það komu aldrei fram neinar stórvægilegar breytingar; ekki komu þessar breytingar heldur fram á afkvæmunum. Nærtækt dæmi eru t.d. breyt- ingarnar sem verða á íslenska útigangshestinum í óblíðri vetr- arveðráttu. Þessi dýrmæti eigin- leiki vitnar um umhyggju og visku frá skaparans hendi. Allt tal um „úrval náttúrunnar" er útilokað í ljósi þessarar fyrr- nefndu staðreyndar. Nú spyr ég: Hvar sjáum við sönnun fyrir þróun? Enn hefur engin sönnun fundist fyrir því, að cin tegund hafi breyst í aðra. Það er ekki mögulegt að taka á móti þróunarkenningunni sem vísindalega sannaðri staðreynd, meðan ekki finnast neinar sann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.