Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 í DAG er fimmtudagur 23. október, sem er 297. dagur ársins 1980. Veturnætur. Ar- degisflóö í Reykjavík kl. 05.34. Síðdegisflóó kl. 17.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.43 og sólarlag kl. 17.40. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 00.33. (Almanak Háskólans). Drottinn er nálægur þeim, er hafa sundurmar- ið hjarta, þeim, er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. (Sálm 34, 19.) krossqAta 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 8 9 W 11 w | 13 14 1 rj ■ 0 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 hofuAfat. 5 ein- kennisHtafir. 6 illmenni, 9 tíni. 10 einkennÍKxtafir, 11 samhljóðar. 12 siitraður, 13 skortur. 15 stór- fljót. 17 áman. LÓÐRÉTT: - 1 farartæki. 2 úricanxur. 3 nem brott, 4 byggði. 7 hlýðin. 8 rosk. 12 karl. 14 mjúk. 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þykk, 5 löst, 6 árás, 7 ef, 8 ásinn. 11 tá, 12 áni. 14 atar, 16 rakinn. LÓÐRÉTT: - 1 þrálátar. 2 kláði. 3 kös, 4 staf, 7 enn, 9 sáta, 10 nári, 13 inn. 15 ak. | FRÉTTIR | ÞAÐ var létt yfir Veður- stofumönnum i gærmorgun, en þeir sögðu i spárinngangi fyrir landið: Hiti og veður breytist litið. — Frost var talsvert nyrðra í fyrrinótt, t.d. 12 á Staðarhóli og 10 stig á Akureyri. Ilér i Reykjavik var aðeins eins stig frost um nóttina. Uppi á Hveravöllum var 13 stiga gaddur. Sólskin var hér í bænum i rúml. 6 stundir i fyrradag. Hvergi var teljandi úrkoma í fyrri- nótt. í DAG eru Veturnætur, en það eru tveir síðustu dagar sumars að íslensku tímatali, þ.e. fimmtudagur og föstu- dagur að lokinni 26. viku sumars. — Nafnið var áður notað um tímaskeið í byrjun vetrar, en nákvæm tímamörk þeirrar skilgreiningar eru óviss segir í Stjörnufr./Rím- fræði. KAFFISAMSÆTI verður haldið á sunnudaginn kemur' 26. okt. fyrir gamla Eskfirð- inga og Reyðfirðinga, sem nú eru fluttir til höfuðborgar- svæðisins og nágrenni. Hefst það kl. 15.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Vonast konur þær, sem standa fyrir sam- sætinu, að gamlir sveitungar geti átt skemmtilega stund saman í kaffisamsætinu. Fuglaverndarfélagið hef- ur orðið að breyta um efni á fyrsta fundi félagsins á haustinu 30. okt. n.k. — í ráði var að fluttur yrði fyrirlestur um Starrann. — Fyrirlestri þessum verður að fresta. í þess stað mun Árni Waage flytja fyrirlestur sem hann kallar „Maðurinn og um- hverfið í dag“. Fundurinn verður í Norræna húsinu og er öllum opinn. BAHÁÍAR hafa opið hús að Óðinsgötu 20, frá kl. 20.30 í kvöld, til kynningar á Baháí- trúnni. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 Seinasta kvöldferð skipsins á þessu ári verður n.k. sunnu- dag, 26. okt. frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík. kl. 22. I FRÁ HÖFNIWWI 1 GRUNDARFOSS kom í gær að utan, fékk tollafgreiðslu hér á ytri höfn Reykjavíkur- hafnar en sigldi síðan til Grundartangahafnar. Þá kom Mánafoss að utan í gær svo og Stapafell. V-þýska eftirlitsskipið Fridtjof kom og væntanlegt var norska hafrannsóknarskipið G. O. Saars. í gærkvöldi lagði Ála- foss af stað áleiðis til út- landa. ísnes, sem var talið væntanlegt í dag mun ekki væntanlegt að utan fyrr en um helgina, trúlega sunnu- dag. Afríku- hjálpin Póstgíróreikningur Afríkuhjálpar Rauða kross íslands er 1 20 200. — „Þú getur bjargað lífi!“ | MESSUR | KEFLAVÍKURKIRKJA Aftansöngur (bænastund) verður í kvöld kl. 18. Sverrir Guðmundsson syngur ein- söng. Sóknarprestur. HELLA Kristniboðssamkom- ur verða í gagnfræðaskólan- um á Hellu í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 og í Hábæjar- kirkju á föstudagskvöldið kl. 21. Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur og Jónas Þórisson kristniboði segja frá kristni- boðinu og sýna litskugga- myndir. ÁWWAP HKIUJt 1 ÁTTRÆÐ er í dag, 23. okt. frú Sigurveig Jónsdóttir, Sólgötu 7, ísafirði. Hún er fædd 23. okt. árið 1900 að Hléskógum í Höfðahverfi. Foreldrar hennar voru Helga Kristjánsdóttir og Jón Þórar- insson, fjölskyldan fluttist til Dýrafjarðar árið 1903, bjuggu þau lengst af í Hvammi. Arið 1926 giftist Sigurveig, Sigurði Pálssyni frá Vatnsfirði sem látinn er. Þau bjuggu að Nauteyri í Nauteyrarhr. til ársins 1953, en þá fluttust þau til ísafjarðar. Sigurveig tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu á ísafirði eftir kl. 20 í kvöld. 1 BÚSTAÐAKIRKJU voru gefin saman í hjónaband Margrét Emilsdóttir og Daniel H. Jónsson. — Heim- ili þeirra er að Ingunnar- stöðum í A-Barðastranda- sýslu. (MATS-ljósmyndaþj.) Áheit á Strandakirkju,. af hent Mbl.: E.B. 200. E.B. 300. R.E. 300. V.B.L. 500. Sveinn Magnússon 1000. Inga 1000. B.J. 100. A.N. 1000. N.N. 1000. G.J. 1000. S.P. 1000. S.J. 1000. G.G. 1000. Alli 1000. G.E.G. 1000. D.S. 1000. N.N. 1500. N.N. 2000. Þórunn 2000. E.J. 2000. S.H.I. 2000. Gamalt áheit 2000. G.S. 2000. Ónefnt 2000. Frá Hönnu 2000. V.E. 2000. A.B. 2500. Kvtfkf-, n»tur- og h«lgarþjónu»t* apótekanna í Reykja- vík, veröur sem hér segir, dagana 17. til 23. október, aö báóum dögum meótöldum: í Ingótfa Apóteki. — En auk þess er Laugarnesapótek opió til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Gtfngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarsttfóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri dagana 20.-26. október aö báöum dögum meötöldum er í Stjtfrnu Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna allan sólarhringinn s. 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skíptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík; Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum ki. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í vlölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForeJdrarétfgjtffin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. f síma 11795. Hjálpersttfó dýra viö skeiövöllínn f Víðidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. v Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarsttfóin: Kl. 14 tU kl. 19. — Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóömínjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Borgarbókasafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Oplö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlfmánuö vegna sumarleyfa. Farandbókastffn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. tíl 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaó júlímánuö vegna sumarleyfa. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabílar — Bækistöö f Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir vfösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f síma 84412 milli kl. 9—10 árdegís. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypis. Saadýrasafmó er opiö alla daga kl. 10—19. Tæfcnibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Htfggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sföd. Hallgrimskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhtfllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðiö í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaðiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaöió almennur tími). Sfmi er 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl> 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.