Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
ípá
jjS HRÚTURINN |Vri| 21.MARZ-19. APRlL Vinur þinn mun koma þér áncgjuleKa á óvart i dag reyndu aó endurtcjalda hon- um það við fyrsta tækifæri.
WIS/. NAUTIÐ ft?J 20. APRÍL-20. MAÍ Leiðinlegur mÍHskilningur hefur valdið onamkomulagi á milli þin og vinar þins. Reyndu að leiðrétta hann sem fyrat.
TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú munt hitta persónu sem hefur mikil áhrif i dag. Not- aðu tækifærið og reyndu að koma ár þinni vel fyrir borð.
jJJKI KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Vertu ekki svona hlédrægur. Reyndu að vera svolltið virk- ari i félagHÍifinu.
LJÓNIÐ ÉVU 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú átt i nokkrum erfiðleik- um um þessar mundir en þú munt þó yfirvinna þá ef þú lexxur þig fram.
'3BHT mærin W3)i 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ljúktu við þau verkefni sem lÍKKja fyrir hjá þér áður en þú byrjar á nýjum.
Qh\ VOGIN PJÍSd 23. SEPT.-22. OKT. Erfiðleikar eru til að sigrast á það er engin lausn að hlaupa burtu frá vandamál- unum.
DREKINN Bh5i 23. OKT.-21. NÓV. Taktu þÍK á »K laKaðu Hvolit- ið til i krinKum þig. ekki mun vera vanþörf á.
K3fl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta er þinn happadaKur. þér mun Kanga allt að oskum ok þú munt fá lanKþráða ósk þina uppfyllta.
fítíi STEINGEITIN ídMS 22.DES.-19.JAN. Vertu ekki alltaf að huKsa um hvað öðrum finnst. Haitu fast við skoðanir þinar.
Srfg| VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Byrjaðu daginn snemma. Ekki mun veita af, þvi mikið mun verða að gera hjá þér i daK-
FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki Kefa eftir. stattu fast á þinu ok þá muntu fá þvi framgenKt sem þú vilt.
N/01/X 7'UNKTA
'/ S//-NI/M A
LE/ÞmN/
-yÓNE bíAfS
VtKSOK <SBTT A
k-—, ONDAN-
X-9
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Já, fröken, ég tíndi þau sjálf
... eru þau ekki falleg?
Er til nokkur vasi hér inni?
Þetta er i góðu lagi. fröken
... ég finn stað fyrir þau ...
BRIDGE
Fyrir kemur, að hægt er að
finna út skiptingu spilanna á
höndum andstæðinganna, svo
nákvæmlega, að stjórn spils-
ins verði auðveld. Og eftir það
má leika sér að andstæðingun-
um eins og köttur að mús.
Allir á hættu, austur gaf.
Norður
S. -
H. Á765
T. Á104
L. D98732
Suður
S. S ÁK84
H. KDG432
T. D6
L. 5
Austur opnáði á 4 tíglum,
suður sagði 4 hjörtu og norður
hækkaði beint í slemmuna,
sagði 6 hjörtu. Lokasögn og
vestur spilaði út spaðagosa.
sagnhafi trompaði í blind-
um, spilaði hjarta á gosann
(báðir fylgdu) trompaði næst
spaðaáttuna með ásnum.
Austur lét tígul þegar næst
var spilað trompi á drottning-
una og í spaða ásinn lét austur
drottninguna en þvínæst tígul
í spaðakónginn.
Þá var sagnhafi margs vís-
ari. Það eitt, að vestur hafði
ekki spilað út opnunarlit
makkers síns í upphafi benti
til eyðu í litnum. Þannig átti
austur 8 tigla í upphafi. Að
auki hafði austur látið 3 spaða
og 1 hjarta. Þannig gat hann
ekki átt nema einspil í laufinu.
Og það, sem meira var. Þetta
eina spil hlaut að vera annað-
hvort ás eða kóngur. En með
bæði laufás og kóng hefði
vestur örugglega spilað lauf-
kóngnum út í upphafi. Þannig
hafði suður raðað saman spií-
um andstæðinganna.
Vestur
S. G109753
H. 98
T. -
L. ÁG1064
Austur
S. D62
H. 10
T. KG987532
L. K
Og næst spilaði sagnhafi
laufi, vestur gat ekki látið
ásinn svo austur fékk slaginn.
Og hann átti ekki annað en
tígul til að spila svo að drottn-
ingin varð tólfti slagurinn.
SKÁK
Á skákmóti í Osló um pásk-
ana í ár kom þessi staða upp í
síðustu umferð í viðureign
alþjóðlegu meistaranna Leif
ögaard, Noregi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Yrjö
Rantanen, Finnlandi.
25. Rxe5!! og svartur gafst
upp. Hann verður að drepa
riddarann á e5 og ef a) 25. ...
Dxe5 þá 26. Hd8! og hvítur
verður liði yfir eða b) 25. ...
Hxe5 26. Hd5! cxd5 27. Dxe5+
- Kg8, 28. Bxd5+ - Kf8, 29.
Dxf4+ og hvítur vinnur auð-
veldlega. Þessi sigur tryggði
Ögaard efsta sætið á mótinu.