Morgunblaðið - 29.10.1980, Síða 27

Morgunblaðið - 29.10.1980, Síða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 27 Turtildúfan tyllir sér á visifinKur hægri handar Ilálfdáns Henrysson- ar, annars stýrimanns á Ægi, í brú varðskipsins. Ljósm. Árni kristjánsson. HuKaA að stefnunni á seKuláttavitanum. í hniprildi af ókunnum ásta>ðum. Lærið að prjóna lopapeysur Álafossbúöin, Vesturgötu 2 efnir til námskeiðs þar sem kennt er aö prjóna lopapeysur. Námsgjald er ekkert og efniö fæst allt í versluninni. Námskeiöið hefst föstudaginn 31/10 og verður mánudag, miðvikudag og föstudag frá kl. 13—16. Leiðbeinandi á námskeiðum verður Astrid Erling- sen. Allar nánari upplýsingar eru veittar í versluninni í síma 13404. A Aafossbúðin Vesturgötu 2 - simi 13404 Ovæntur gesturí varö- skipinu Ægi ÓVÆNTUR gestur kom í heim- sókn um borð í varðskipið Ægi er það var statt um 360 sjómílur suðaustur af Hvarfi á Grænlandi á leið sinni til St. John’s á Nýfundnalandi í síðasta mánuði. Var þar á ferðinni lítil turtildúfa, en fuglar af þeirri tegund halda sig aðallega í suðurhluta Evrópu. Turtildúfur hafa þó átt það til að flækjast til Islands, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. Er turtildúfan fannst um borð í Ægi var hún aðframkomin af þreytu, en hresstist tiitölulega fljótt er henni var gefið að borða og drekka um borð. Fróðir menn telja, að dúfa þessi hafi sennilega verið að flytjast búferlum til Vesturheims, en þangað hefði hún tæplega náð ef ekki hefði hún getað áð um borð í Ægi. En ferðin yfir Atlantshafið reyndist henni ofraun, því hún dó er varðskipið var um það bil að sigla inn í höfnina í St. John’s á Nýfundnalandi. Sá því litla dúfan aldrei sæluna í vestri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1979, á Nýbýlavegi 94 — hluta —, þinglýstri eign Benedikts Guðbrandssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. nóvember 1980 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 190. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1979 og 5. tölublaði 1980, á Hlaðbrekku 1 — hluta —, þinglýstri eign Hilmars Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 56. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Vatnsenda, þinglýstri eign Magnúsar Hjaltested, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. nóvember 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 17. og 20. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1980, á Holtagerði 11 — hluta —, þinglýstri eign Samúels Hreinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember 1980 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HVAÐ ER SVO GLATT A , SEM ^ GOÐRA VMA FUNDUR ^^MIÐASALA í HÁSKÓLABÍÓI DAGLEGA FRÁ KL. 16.00. Miönæturtónleikar Söngskólans í Reykjavík í Háskólabíói næsta föstudagskvöld kl. 23.15. SÖNGUR — OG SVOLÍTIÐ GRÍN Anna Júlíana Garðar Guðmundur Guðrún Á. Magnús Már Margrét Ólöf Kolbrún Sigurveig Þuríöur ásamt, Depru, Jónínu, Kolbrúnu og Láru Kór Söngskólans í Reykjavík. Hljómsveit undir stjórn Björns R. Einarssonar. Aðstoð viö sviðsetningu Sigríður Þorvaldsdóttir. Kynnir Guðmundur Jónsson. I I I I I f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.