Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 í DAG er þriðjudagur 4. nóvember 309. dagur árs- ins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.31 og síö- degisflóö kl. 15.39. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.21 og sólarlag kl. 17.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 10.57. (Almanak Háskólans). En ég skal frelsa þig á þeim degi — segir Drottinn — og þú skalt ekki seldur veröa á vald mönnum þeim, er þú hrsaöist, heldur skal ég láta þig komast undan og þú skalt ekki falla fyrir sverði, og þú skalt hljóta líf þitt aö her- fangi, af því aö þú hefir treyst mér — segir Drottinn. (Jer. 39, 18.) I 2 3 4 5 6 9 já 11 W 13 §f» b b 17 LÁRÉTT: — 1 stólnum. 5 ofsa- reið. 6 leiktækió. 9 amboó. 10 Is'tkstafur. 11 fanicamark. 12 svif- dýr. 13 verslunarfélaK. 15 kveik- ur, 17 viðrar. LOÐRÉTT: — 1 þúkur. 2 tala. 3 straumkast. 1 saia. 7 huKarburð- ur. 8 veiðarfæri. 12 aular. 14 snák. 16 félaK. LAIISN SlBlISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þjór. 5 sæll, 6 Ijóð. 7 kó, 8 ösina. 11 kú. 12 eff. 14 krás. 16 talinn. LÓÐRÉTT: - 1 þeldökk, 2 ósómi. 3 ræð. 4 sljó. 7 Kaf. A súra. 10 nesi. 13 fen. 15 ál. | frA höfniwni I ÚÐAFOSS sem kom til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni á sunnudaginn fór aftur á ströndina í K*r. í gær lagði TunKufoss af stað áleiðis til útlanda og togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði. Þá kom togarinn Már frá Ólafs- vík. í gær var Álafoss vænt- anlegur frá útlöndum, svo og Vesturland. í dag er Mælifell væntanlegt frá útlöndum. Togarinn Ingólfur Arnarson eru væntalegur inn af veiðum til löndunar. Að utan er von á Selá og Hvassafelli. Breskt olíuskip sem kom í síðustu viku var útlosað á sunnudag og fór þá aftur. | FRÉTTIR | VEÐURSTOFAN sagði í spá inngangi sinum i gærmorg- un, að áfram myndi hlýtt verða i veðri. Frost var hvergi á láglendi i fyrrinótt. en hiti fór niður i eitt stig á Raufarhöfn. Uppi á Hvera- völlum var eins stigs frost um nóttina. Hér i Reykjavik, fór hitinn niður i þrjú stig og um nóttina rigndi 6 millim. Mest úrkoma á land- inu var austur á Þingvöllum 12 millim. og austur á Hellu og vestur á Hvallátrum rigndi álika. - O - Dýralæknaþjónustan. — í tilk. frá landbúnaðarráðu- neytinu í nýju Lögbirtinga- blaði hefur gjaldskrá Dýra- læknafélags Islands hækkað um 8,57 prósent frá 1. sept. síðastl. í samræmi við vísi- töluhækkunina, segir í til- kynningunni. - O - GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands heldur almennan fræðslufund í Lögbergi (Há- skólahverfinu) í kvöld kl. 20.30. í stofu 101. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri mun ræða um trjágróður í görðum og sýnir litskyggnur máli sínu til skýringar. — Fundurinn er sem fyrr segir öllum opinn. - O - SPILAKVÖLD er í kvöld, kl. 21 í félagsheimili Hallgríms- kirkju, og eru slík spilakvöld annan hvern þriðjudag þar í heimilinu og hefjast á sama tíma. Ágóðinn rennur til Hallgrímskirkju. - O - KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Nóvemberfundurinn nk. fimmtudag, 6. þ.m. fellur niður, af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Þá vill stjórn fé- lagsins minna félagskonur og velunnara kirkjunnar á basar félagsins, sem verður í félags- heimilinu laugardaginn 29. nóv. næstkomandi. Gunnar Thoroddsen um kommúnista: „Engin ástæða að tor- tryggja þeirra stör£“ — hafa á marga lund staðið sig vel 0 Húrra fyrir „doktornum“. — Fyrirheitna landið er framundan. KVENFÉL. Frikirkju- safnaðarins í Hafnarfirði heldur spilakvöld í Góðtempl- arahúsinu í kvöld kl. 20.30. - O - KEFLAVÍK. - Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í kvöld í Tjarnarlundi og hefst hann kl. 21. Gestur fundarins verður María Pétursdóttir, sem ætlar að segja frá Kvennaráðsfundi í Kaup- mannahöfn, í sumar er leið. - O - AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 J>essir krakkar, sem eiga heima i Kópavogi, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins. Þau söfnuðu 25.000 krónum. I>au heita Hugi Sævarsson, Bergsveinn Birgisson, Birgir Guðmundsson og Rósa Sævarsdóttir. Kv^d-, n»tur- og h«lgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik, dagana 31. október tíl 6. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Laugavags Apótaki. — En auk þess er Hotts Apótak oplö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspítalanum, sfmi 81200. Allan sólaríiringinn. Ón«smisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Hailsuvarndaratöó Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en haagt er aó ná sambandi viö lækní á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni f sfma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist f heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Nayóar- vakt Tannlæknafól íslands er í Hailsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 3.—9. nóv- ember, aö báóum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgídaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Solfoas: Saffoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp f viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forsldraréógiöfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. f síma 11795. Hjélparstöð dýra viö skeiövöllinn f Vföidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfml 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspftali Hringsint: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- varndarstMin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 lll kl. 19 30 Á sunnudðg- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Faaóingarhaimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahœlió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilaalaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflrðl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landtbókatafn itlands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og iaugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl 10—12. Þjóóminiaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgartoókaaafn Raykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlfmánuö vegna sumarleyfa. Farandtoókaaöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard. til 1. sept. Bókin haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hlióótoókaaafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Höftvallaaafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuö vegna sumarieyfa. Bústaöaaafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. BókabAar — Bækistöö f Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness Opló mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 14—19 Amariaka toókaaatnió, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka toókaaafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Ártoæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmasafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga. þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafmö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sföd. HaHgrimakirkjutuminn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Liatasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalvlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.2C til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö Irá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hegt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vaaturbsaíartaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Veslurbœjarlauginnl: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug f Moatellsavait er opln mánudaga—töstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á tlmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöló opiö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö I. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tími). Sfmi er 66254. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opln ménudaga—lösludaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heltukerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugárdögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarslofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis IH kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringlnn. Símlnn er 27311. Tekiö er viö tllkynnlngum um bllanir á veilukerli borgarinnar og á þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurla aö fá aðstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.