Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 7 Ríkisstjórnin og hitaveitan Tíminn birtir forsíðu- viAtal sl. lauxardaK við Valdimar K. Jónsson, formann veitustofnana ReykjavíkurborKar. þar sem harðleKa er K»Kn- rýnd afstaða stjórn- valda til tekjuöflunar Hitaveitu Reykjavíkur. en ríkisstjórnin hefur letrið lanKtímum saman á verðákvörðunum veit- unnar. Orðrétt setfir Valdimar m.a.: „Þessi seinaKanKur hefur vald- ið því að forsvarsmenn IIR eru nú i hinum mestu erfiðleikum með að setja saman fjárhaKs- ok framkvæmdaáatlun fyrir næsta ár. þar sem ekki er vitað hverjar hækkanir ríkisstjórnin kemur til með að veita fyrirtækinu á næsta ári... Þykir forsvars- mönnum IIR sem ríkis- stjórnin hafi með þess- um scinaKanKÍ sinum KenKÍð á bak orða sinna sem hún þá Kaf þcKar hún samþykkti 18% ha'kkun á Kjaldskrá HR í áKÚst sl.“ Hér er talsmaður vinstri meirihlutans i borKarstjórn að KaKn- rýna vinstri flokkana í ríkisstjórn. Á hvaða starfsvettvanKÍ hefur ríkisstjórnin ekki hruKðizt orðum sínum ok „markmiðum"? Laugardags- sunnudagur Kjartan Ólafsson rit- stjóri reit forystUKrein í siðasta iaUKardaKs/ sunnudaKsblað Þjóðvilj- ans. Þar hefur hann stór orð um viðskipta- kjararýrnum ársins 1979 („áföll í utanrikis- viðskiptum“) sem skýri til fulís rýrnum „kaup- máttar ráðstöfunar- tekna heimilanna“. Hins veKar ræðst hann af heift á samskonar fyrirbæri 1976, sem fyrst ök fremst átti ræt- ur í samskonar en þó mun meiri viðskipta- JÓN: STEINGRÍMUR: VALDIMAR: Þakkar á koatnað launþaga. Atvínnulayai hugaanlagt. Ríkiaatjórn gangur á bak oröa ainna. Atvinnuleysi í kjölfar 90% verðbólgu „Fullkomin hætta er svo á aö 90% veröbólga leiði til stórfellds atvinnuleysis." — „Félagsmálapakkar" kosta aukna skattheimtu og skertar almennar ráðstöfunartekjur. kjararýrnun 1975. Fróðleiít væri ef Kjart- an ólafsson vildi Kera raunhæft mat á við- skiptakjararýrnun 1975 ok 1979 ok kaupma'tti verkamannataxta t.d. 1977 ok 1979. Sá saman- burður leiðir i ljós að sú ríkisstjórn, sem mætti ólöKleKum verkföllum ok útflutninKsbanni 1978. try'KKÓi hærri kaupmátt tímakaups en náðst hefur nokkru sinni siðan — í tíma tveKKja vinstri stjórna. „Félagsmála- pakkar“, skatt- heimta og kaupmáttur Timinn birtir svo- hljóðandi úttekt á „fé- laKsmálapökkum" i sunnudaKsleiðara: „Meðal almenninKs er talsvert farið að Kæta þeirrar skoðunar að of lanKt sé KenKÍð í svo- kölluðum „félaKsmála- pokkum" á síðari árum. Þau sjónarmið heyrast æ viðar ok æ oftar að í þessum „félaKsmála- ptikkum" sé ekki um annað að ra'ða en stöð- UKa útþenslu rikis- báknsins með tilheyr- andi «k vaxandi skatt- heimtu ok samstÍKa aukist vald svonefndra „verkalýðsrekenda" á kostnað launþcKaheim- ilanna sjálfra. Það er jafnvel farið að örla á þeirri skoðun að alltof lanKt sé KenKÍð i þvi að Kera hlut fámennra hópa betri í samfélaK- inu á kostnað annarra fjölmennari.Þessar raddir heyrast reyndar ekki sizt meðal laun- þeKa sjálfra ...“ Sem sajft: útþensla ríkisbáknsins ok aukin skattheimta á kostnað hcimilanna (sem út- lcKKst á mæltu máli minni ráðstöfunartekj- ur ok skertur kaup- máttur) er dómur þessa stjórnarmálKaKns á „fé- laKsmálapakkanum“, sem sumir stjórnarsinn- ar telja þó þessa daKana hey í harðindum. Atvinnuleysi ofan á verð- hækkanir SteinKrímur Her- mannsson. formaður Framsóknarflokksins. saKði í útvarpsumra'ð- um. að söKn Timans: „SamanlöKÓ kaup- hækkun sem kemur til söku 1. desember mun verða 25%. Það er meira stökk en áður eru da'mi um. Verði verðbólKan látin komast í 90% mun Krunnkaupshækkunin reynast óraunha'f hjá láKlaunafólki. sem staf- ar af þvi að visitölufyr- irkomulatdð bætir því ekki verðhækkanir nema að takmörkuðu leyti. Annað Kildir um hálaunafólk, sem fær verðhækkanir meira en ha'ttar. Fullkomin hætta er svo á að 90% verðbólKa muni leiða til stórfellds atvinnuleys- is.“ Þetta er ljót lýsinK á „niðurtalninKu“. Hætt er við að fyrrnefndir „pakkar", eins ok Tím- inn lýsir þeim. duíri skammt til mótvætris. VERKAMANNABÚST AÐIR I REYKJAVfK SUOURLANDSBRAUT 30 HÓLAHVERFI RAÐHÚS Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 60 íbúöum í raöhúsum sem nú eru í byggingu í Hólahverfi í Reykjavík. Áætlaö er að afhenda íbúöirnar fullfrágengnar á tímabilinu marz—nóv. 1981. Umsóknareyöublöð ásamt upplýsingum um verö og skilmála veröa afhent á skrifstofu verkamannabústaöa, Suöurlandsbraut 30, Reykjavík, og skal umsóknum skilaö þangaö fyrir mánudaginn 24. nóv. n.k. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl" AIGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- I.YSIR I MORGl NBLADIM Læknar Vekjum athygli ykkar allra á því aö orlofshús lækna í Brekkuskógi eru leigð út um helgar í vetur. Skrifstofa læknafélaganna veitir nánari upplýsingar. Orlofsnefnd. /Ronur Nýtt — Nýtt Bjóöum 10 tíma kúra í okkar vinsæla sólar lampa, lengið sumariö hjá okkur. Megrunar- og. afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. ^Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill " ^"opiö til kl. 10 öll kvöld. Nudd- og sólbaðsstofa Bílastæöi. Sfmi 40609. Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi. ------ r= Spónaplötur af ýmsum geróum og þykktum 10 -12-16 —19 —22 millimetra Mjög hagstætt verð. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Micro-tölvur og skermar meö fullkominn litateiknimöguleika • CP/M vinnslukerfi • Meðhöndlar Fortran, Basic og Cobol 2 hugbúnað • 13“ eða 19“ álestrarskermar • Innra minni 32 — 64 K • Diska- eða kasettuminni • Hugbúnaður fyrirliggjandi Bolholti 4. Sími 91-21945 - 84077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.