Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 iPÁ k'WW HRÚTURINN Ull 21. MARZ-lS.APRlL ÁnsKÍuleKur daxur. þú munt hitta persónu sem á eftir að verða þér til mfkillar hjáip- NAUTIÐ 2fl.APRlL-20.MAl Rómantikin Iíkkut i loftinu. spennandi ástarævintýri er i aAaigi. TVÍBURARNIR LWS 21. MAl-20. JÚNl Lexðu þÍK fram i daK »K reyndu að vinna verk þín vel, þá mun þér verða vel launað. KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Skapið er ekki sem best i daK. llkleKa hefur þú farið öfuKU meKÍn fram úr i morK- LJÓNIÐ 23. JÍILÍ-22. ÁGÍIST DaKurinn hyrjar ekki vel en það mun rætast úr honum þexar liður á kvöldið. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Einhver mun reyna að æsa þÍK upp i rifrildi. reyndu að stilla skap þitt. VOGIN W/I?T4 23. SEPT.-22. OKT. Farðu út að skemmta þér í kvöld, þú munt lenda i skemmtileKu ástarævintýri. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Vertu heima i kvöld ok reyndu að Kera eitthvað að K»Kni. þú eyðir allt of mikl- um tima i skemmtanir. íffli bogmaðurinn " 22. NÓV.-21. DES. Vinur þinn mun valda þér vonbrÍKðum. dæmdu hann samt ekki of hart fyrr en þú hefur kannað alla mlavexti. Wi STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Reyndu að skipuleKKja vinnu þina hetur, þá muntu ná mikið betri áranKri. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Gættu þess að vera ekki of þrönKsýnn ok reyndu að taka svolitið meira tillit til ann- arra. FISKARNIR ■id 19. FEB.-20. MARZ Láttu það ekki hafa áhrif á þÍK þótt fólk i krinKum þÍK sé niðurdreirið, frekar að hressa upp á mannskapinn. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN 'TZiKA' ■ 'ji'cl+a X-9 SESTU UNPiR s-rýRi, CokeiGAN.' EG SKAL S3Á UM VERPIMA MEPAN þú TEK.UR Á LOFT/. ENGA SIPFERP- ISPREOIKUN- 8JAKGAPU OKKUR BURt' PÓTTIR plN EK BETRI EN PÚ 'ATT SX/LIÞ, REGENT... SKÖM*A AP t>Ú SKVLDIR TEYMA MAMA IMM I QLAlPA- HRlNö ’A BORO Vlp pENNAW' © Bllls lo-ÍL Þad er eimmitt tmc cem ég eR að GEftA...E.N ÞRAUTIN EKEKKJ LETST ÞÖ VIP SÉUM KOMIN Á LOFT/ LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson t daií hefur þú lent i svaka- leKum samninKÍ. Greinilega treystir makker þér vel. Bless- aður maðurinn fer með þig alla leið i 7 spaða, sem þú spilar i suður. Norður S. Á102 H. Á864 T. 6543 L. K2 Suður S. K9543 H. K T. ÁKD L. Á973 I vegarnesti færðu, að trompháspilin, sem vantar liggja skipt og liturinn skiptist 3—2 á höndum andstæð- inganna. Útspil er laufdrottn- ing. Skipting spilanna verður að vera hagstæð og helst þessu lík. Vestur Austur S. D86 S. G7 H. D752 H. G1093 T. G92 T. 1087 L. DG4 L. 10865 Fyrsta slaginn tökum við neð ás og næst slagina þrjá á tígul. Hjartakónginn drepum við næst með ás og trompum hjarta. Þá spilum við laufi á kónginn, trojnpum aftur hjarta, trompum lauf með tvistinum og síðan síðasta hjartað heima. og þá er staðan þessi. Norður S. Á10 H. - T. 6 L. - Vestur S. D86 H. - T. - L. - Austur S. G7 H. - T. - L. 10 Suður S. K9 H. - T. - L. 9 Og sjá má hvað skeður þegar laufníunni er næst spilað. Andstæðingarnir ráða ekki við stöðuna og spilið er unnið. FERDINAND Sérhver ykkar á ad standa vörð í kvöld Bergsteinn, þú tekur fyrstu tvær klukkustundirnar Finndu þér góðan stað, hvaðan þú kemur auga i óboðna gesti_ SKÁK Umsjón: Margeir Pélursson Á PÓLSKA meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Skrobek og Schmidt, sem hafði svart og átti leik. 34. ... He4! (Mögulegt, því 35. Hxe4 er auðvitað svarað með Dh3+) 35. Hg3 - Hxh4+ 36. Kgl — Hcxh2 og hvítur gafst upp, enda kóngur hans kominn á vergang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.