Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 25 ÍR-sigur í döprum leik VONANDI verdur körfuknattleiksaðdáendum ekki boðið upp á annan eins leik i bráð og ÍR-Ármann í Hagaskólanum á laugardaginn. Það sjónarspil hlýtur að vera botninn i islenskum körfuknattleik. Það var ekki nóg með að liðin sýndu slakan leik. heldur var leikurinn auk þess með öllu stemmningslaus og hinn leiðinlegasti. Leiknum lyktaði með öruggum sigri ÍR, en erfitt er að vita hvernig farið hefði ef ÍR hefði ekki getað teflt fram Andy Flemming gegn Kanalausu liði Ármanns. Stórleikur Flemming gerði útslagið, hann hirti öll fráköst og var {eypilega hittinn, skoraði tæp 50 stig. Án hans er engan veginn vist að R, sem lék án Kristins og Jóns Jörundssona, hefði sigrað i leiknum. Lokatölur leiksins urðu 99—83. eftir að staðan i hálfleik hafði verið 55—46 fyrir ÍR. IR - Armann 99-83 ur Guðmundsson mjög þokkalegir. Einnig Kolbeinn á köflum. STIG ARMANNS: Valdemar Guðlaugsson 26, Atli Arason og Davíð 0. Arnar 20 hvor, Hörður Árnason 7, Kristján Rafnsson 4, Tryggvi Þorsteinsson, Bernharð Laxdal og Ómar Sigurðsson 2 hver. STIG ÍR: Andy Flemming 46, Guðmundur Guðmundsson 17, Stefán Kristjánsson 14, Kolbeinn Kristinsson 10, Jón Indriðason 8, Kristján Sigurðsson, Steinn Logi Björnsson og Kristján Oddsson 2 hver. -Kg. Það er skemmst frá því að segja, að ÍR hafði meiri eða minni forystu allan fyrri hálfleik. Var sú forysta allt frá tveimur stigum upp í tólf stig, er staðan var 40—28. Ármenningar hófu í síðari hálfleik að saxa á forskot ÍR og skoraði liðið m.a. átta stig í röð um miðbik hálfleiksins. Staðan var þá orðin 70—61 fyrir ÍR og forystan þar með ekki lengur örugg. Enn var allt í járnum og illa horfði fyrir ÍR er Kolbeinn Kristinsson varð að hverfa af leikvelli með fimm villur, er rúm- ar 8 mínútur voru til leiksloka. Var staðan þá 78—74 fyrir ÍR. En Flemming, studdur af ágætum leik þeirra Stefáns Kristjánssonar og Guðmundar Guðmundssonar, hélt höfði og seig ÍR fram úr á nýjan leik. Varð munurinn aldrei meiri heldur en í lokin. Ármanns-liðið er ekki svo galið ef út í það er farið. í liðinu eru nokkrir bráðefnilegir ungir strák- ar og ef liðið fær góðan Banda- ríkjamann, er það til alls líklegt. Nú er Brieler hinn stóri kominn og menn bíða spenntir að sjá hvað hann getur. Bob Starr er í engum vafa um gæðin, segir Brieler vera besta bandaríska körfuknattleiks- manninn sem leikur utan Banda- ríkjanna, en Brieler hefur verið atvinnumaður í Argentínu síðustu misserin. Atli Arason, Valdemar Guðlaugssön og Davíð Ó. Arnar voru langbestu menn liðsins. ÍR flaut algerlega á Andy Flemming, sem var lang besti maðurinn á vellinum. Hann hrifsaði öll frá- köst og hitti úr flestum hinna mörgu skota sinna. Auk hans voru Stefán Kristjánsson og Guðmund- Lið KR: Jón Sigurðsson Ágúst Líndal Eiríkur Sigurðsson Bjarni Jóhannesson Garðar Jóhannsson Willum Þórsson Ásgeir Hallgrimsson Lið ÍS: Gisli Gíslason Árni Guðmundsson Albert Guðmundsson Ingi Stefánsson Bjarni Gunnar Sveinsson Pétur Hansson 6 5 5 6 6 6 4 5 7 5 1 7 6 lki á sunnudagskvöldið. Skor- » og sést á myndinni. leikinn naumlega UMFG. Dan Sfrascelka 43, Eyj- ólfur Guðlaugsson 14, Hreinn 12, Júlíus Pétur Ingólfsson 9 og Ólaf- ur Jóhannsson 8. Lið KR: Jón Sigurðsson Bjarni Jóhannsson Ágúst Lindal Garðar Jóhannsson Guðjón Þorsteinsson Eirikur Jóhannsson Ásgeir Hallgrímsson Guðjón Kristjánsson Guðjón Þorsteinsson Gunnar Jóakimsson 7 7 8 7 7 6 6 6 6 6 Lið Ármanns. Valdimar Guðlaugsson 8 Davið Arnar 8 Hörður Árnason 6 Atli Arason 7 Kristján Rafnsson 7 Hannes Hjálmarsson 5 Guðmundur Sigurðsson 4 LIÐ ÍR: Kristinn Jörundsson Guðmundur Guðmundsson Kolbeinn Kristinsson Sigmar Karlsson Jón Jörundsson Jón Iléðinsson LIÐ KR: Jón Sigurðsson Eirikur Jóhannsson Bjarni Jóhannesson Ágúst Lindal Garðar Jóhannsson Guðjón Þorsteinsson 6 6 6 6 6 6 Lið ÍR: Stefán Kristjánsson 6 Kolbeinn Kristinsson 5 Jón Indriðason 4 Guðmundur Guðmundsson 6 Sigmar Karlsson 4 Kristján Sigurðsson 4 Steinn Logi Björnsson 3 Kristján Oddsson 4 Lið Ármanns: Atli Arason 7 Valdemar Guðlaugsson 7 Davið ó. Arnar 7 Kristján Rafnsson 4 Kári Schram 4 Bogi Franzson 4 Hörður Árnason 5 Tryggvi Þorsteinsson 4 Bernharð Laxdal 4 ómar Sigurðson 4 LIÐ ÍS Albert Guðmundsson 4 Gísli Gislason 6 Árni Guðmundsson 6 Ingi Stefánsson 4 Bjarni Gunnar Sveinsson 5 Pétur Iiansson 3 LIÐ ÍR Jón Indriðason 5 Stefán Kristjánsson 7 Jón Jörundsson 4 Kolbeinn Kristinsson 6 Kristinn Jörundsson 4 Sigmar Karlsson 5 Guðmundur Guðmundsson 4 Gunnar sprækastur í Kópavogshlaupinu GUNNAR Páll Jóakimsson ÍR sigraði örugglega í Kópavogs- hlaupinu, sem háð var i nágrenni Fifuhvammsvallar i Kópavogi á laugardag, en hvorki fleiri né færri en 40 keppendur luku hlaup- inu, sem var rúmir sjö kílómetrar, þar af sex konur, en þær hlupu skemmri vegalengd. Röð fyrstu fjögurra í Kópavogshlaupinu var sú sama og i Oskjuhliðarhlaupi ÍR fyrir hálfum mánuði. , Þrír fyrstu menn, Gunnar Páll, Ágúst og Ilalldór, fylgdust að fyrstu fjóra kilómetrana, en þá missti Ilalldór af þeim félögum og er tveir kilómetrar voru í mark seig Gunnar Páll fram úr Ágústi og breikkaði bilið jafnt og þétt og skildu 10 sekúndur að i lokin. A óvart kom hin mikla þátttaka i hlaupinu. en voru þó ýmsir fjarver- andi sem verið hafa reglulega með í þessum hlaupum siðustu árin. Margir keppendurnir eru svokall- aðir heilsubótarskokkarar og eru með í svona keppnum sér og öðrum til ánægju. í kvennaflokki sigraði Guðrún Karlsdóttir UBK örugg- lega, en stúlkurnar hlupu um þrjá kilómetra. Úrslitin urðu annars sem hér segir: Karlar: 1. Gunnar P. Jóakimsson ÍR 26:30 2. Ágúst Ásgeirsson ÍR 26:40 3. Halldór Matthíasson KR 27:22 4. Magnús Haraldsson FH 28:29 5. Einar Sigurðsson UBK 28:44 6. Óskar Guðmundsson FH 28:52 7. Sigurður Haraldsson FH 28:59 8. Leiknir Jónsson Á 29:14 9. Stefán Friðgeirsson ÍR 29:16 10. Jóhann Sveinsson UBK 29:20 11. Jóhann Heiðar Jónsson ÍR 29:23 12. Bjarni Ingibergsson UMSB 29:45 13. Bragi Jónsson UBk 30:10 14. Gunnar Birgisson ÍR 30:29 15. Sigurjón Andrésson ÍR 30:43 16. Árni Kristjánsson A 30:47 17. Albert Imsland ÍR 30:57 18. Ársæll Benediktsson ÍR 31:00 19. Ingvar Garðarsson HSK 31:10 20. Ómar Ólafsson ÍR 31:23 21. Sigurður Einarsson ÍR 31:24 22. Þórólfur Þórlindsson UÍA 32:33 23. Viggó Þórisson FH 32:46 24. Jón Erlingur Jónsson ÍR 33:00 25. Eyþór Gissurarson ÍR 34:00 26. Skúli Baldursson ÍR 34:20 27. Björn M. Sveinbjörnss. UBK 34:51 28. Guðmundur Baldursson ÍR 35:10 29. Birgir Þ. Jóakimsson ÍR 37:03 30. Jón Eiríksson ÍR 38:05 31. Guðm. R. Guðmundsson ÍR 38:54 32. Siggeir Siggeirsson ÍR 38:54 33. Ólafur St. Sigurðsson UBK 45:40 34. Sigurberg Guðjónsson UBK45:40 Konur: 1. Guðrún Karlsdóttir UBK 14:05 2. Thelma Björnsdóttir UBK 14:12 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 15:10 4. Linda B. Loftsdóttir FH 15:36 5. Linda B. Ólafsdóttir FH 16:47 6. Jónína Siggeirsdóttir ÍR 17:44 Frjðlsar Iþrðttlr Bæjarins bezta boltaúrval Handboltar: HL 400 karlastærö .kr. 31.240,- HL 409 kvennastærð . kr. 30.730.- Pakistan, mini stærð .... kr. 9.850.- __ Blakboltar: * VL 200 ......... kr. 30.000,- gp ss® ^ VWL 214 mini .. kr. 17.820,- Á..., 1 VWL 210 og 211 . kr. 18.500,- Sund,Póló-boltar . kr. 15.600- Körfuboltar: BL 100, leður ...... kr. 49.650.- _ BWL 110, leður ... kr. 40.320.- "HíífSÍ* 1| BWL 110C, leður, 3ja lita kr. 40.800,- 1110gúmmíhúð .. kr. 11.740.- 1220gúmmímini . kr. 10.745- 1110C gúmmí, 3ja lita .... kr. 13.326,- 1220C gúmmí mini, 3ja lita kr. 12.000.- I boltar hafa fengið viöurkenningar allra sérsambanda og verið notaöir á Ólympíuleikunum '64—’68, 72 og '80.. vöruvorzlun llin<q|éllif/ @Jítaif//©in<a]ir Klapparstig 44 Reykjavik simi 11783 Mikasa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.