Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 Símamynd AP. LeiAtuKÍ námsmannanna róttæku er tóku 52 Bandarikjamenn i KÍslinnu i handariska sendiráðinu i Teheran fyrir ári, afhendir ríkisstjórn írans forsjá gislanna á fundi með Khomeini trúarleiðtoga í gær. 66 Jimmy Carter um skilmála iranska þingsins: „Jákvæð þróun Gerald Ford og Henry Kissingar ásaka Irana um að reyna að hafa áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna WashinKton. 2. nóvombor. AP. JIMMY Carter, forseti Bandaríkjanna, hélt í dag fund með helstu ráðgjöfum sínum vegna skilmála sem íranska þingið setti fyrir því, að bandarisku gislarnir i íran verði látnir lausir úr prisundinni. „Boð íranska þingsins virðist jákvæð þróun,“ sagði Carter í Washington. Hann vildi ekki tjá sig um, hvenær gíslarnir verða látnir lausir en lagði áherslu á. að hvernig sem útkoma kosninganna á þriðjudag yrði, myndi stefna Bandaríkjanna ekki breytast. Hann sagði, að kosn- ingarnar myndu ekki hafa nein áhrif á gerðir sinar í þessu máli. Sex milljóna minnzt í Póllandi Varsjá. 3. nóvember. AP. PÓLVERJAR létu vandamál lið- andi stundar liggja í láginni um helgina til að minnast þeirra sex milljóna landsmanna sem létu lífið i síðari heimsstyrjöldinni. Af opinherri hálfu er allt kapp lagt á að vekja menn til umhugsunar um striðsglæpi nazista í styrjöldinni, en fjöldamorðin í Katyn-skógi, þar sem Sovétmenn brytjuðu niður þúsundir píilskra herfor- ingja árið 1939, eru látin liggja í þagnargildi. Þessi steína yfir- valda í landinu kemur þó ekki i veg fyrir að almenningur minnist þess athurðar. og um allt land hafa einstaklingar lagt blóm- sveiga á grafir þeirra, sem fallið hafa í hardögum við Rússa fyrr og síðar. Þá hafa forvígismenn hinna sjálfstæðu verkalýðsfélaga í land- inu minnzt fallinna félaga úr verkamannauppreisninni fyrir tiu árum, þátttaka i minningarat- höfnum gyðinga. sem létu lifið i útrýmingarherferð nazista. hefur orðið mjög mikil. en hvergi varð blóðtaka meiri en í Póllandi í siðari heimsstyrjöldinni. Veður víða um heim Akureyri 10 aiskýjaó Amsterdam 3 heiðskirt Aþena 21 skýjað Bertln 1 skýjað BrOssel 4 skýjaö Chicago 12 skýjað Feneyjar 5 alskýjað Frankfurt 3 heiðakírt Fœreyjar 9 lóttskýjað Genf 2 skýjað Helsinki 4 skýjað Jerúsalem 26 heiðskírt Jóhannesarborg 22 heiðskírt Kaupmannahöfr i 5 skýjaö Las Palmas 19 rigning Líssabon 19 rigning London 6 heiðskírt Loa Angeles 29 heióskfrt Madrid 15 rigning Malaga 19 skýjað Mallorca 20 alskýjað Miami 26 skýjað Moakva 0 heiöskírt New York 10 skýjað Osló 2 skýjað Parfe 5 heiðskírt Reykjavík 9 aiskýjað Rió da Janeiro 28 skýjað Rómaborg 15 skýjað Stokkhólmur 3 heióskirt Tal Aviv 28 heiöskírt Tókýó 15 heiðakírt Vancouver 13 akýjað Vinarborg 0 skýjað manns, sem voru við kvikmynd- un „Sigurvegarans“ í Nevada árið 1954 hafa fengið krahha- mein, að því er timaritið People Magazine skýrir frá i dag. Af þessum 91 hafa 46 látist. Þeirra á meðal nokkrir helstu leikar- arnir, John Wayne. Susan Hay- ward og Agnes Moorehead og leikstjórinn, Dick Powell. í eyðimörkinni. skammt frá staðnum þar sem kvikmyndun fór fram. voru gerðar 11 til- Carter sagðist hafa fylgt tveim- ur meginmarkmiðum í deilu Bandaríkjanna og írana. Annars vegar virðingu Bandaríkjanna og öryggi, hins vegar frelsun gísl- anna. „Eins og skilyrði íranska þingsins eru, þá virðist sem þess- um tveimur meginmarkmiðum verði náð,“ sagði forsetinn. Hann sagði, að unnið væri að lausn deilunnar eftir diplómatískum leiðum. Margir bandarískir stjórnmála- menn hafa lýst þeim áhyggjum sínum, að íranir væru að reyna að hafa áhrif á niðurstöður banda- rísku kosninganna með skilmálum sínum. Þeir virtust einhuga um, að Bandaríkin ættu að halda því til streitu, að krefjast frelsunar allra gíslanna samtímis. Gerald Ford, fyrrum forseti, og Henry Kissinger, fyrrum utanrík- isráðherra, sögðu báðir, að íranir væru að reyna að hafa áhrif á niðurstöður kosninganna á þriðju- dag. Báðir lýstu sig andvíga því, að Bandaríkin sendu Irönum vara- hluti í bandarísk vopn til írans, sem lið í lausn deilunnar. Hins vegar tóku báðir fram, að Carter væri ekki að' nota málið sér til pólitísks framdráttar. „Ég ásaka írönsku stjórnina, sem hefur van- raunir með kjarnorkusprengj- ur. Tímaritið skýrir frá því, að nokkrir þeirra, sem þjást af krabbameini, hyggjist nú lög- sækja alríkisstjórnina í Washington vegna þessa. Einn af leikurum í myndinni, Pedro Armendariz, lifði af krabbamein í nýrum, en hann fékk krabba- meinið aðeins fjórum árum eftir kvikmyndatökuna. Synir Wayn- es og Haywards komu í heim- sókn til foreldra sinna á meðan kvikmyndun stóð yfir og báðir virt okkur í eitt ár, fyrir að reyna nú að segja bandarískum almenn- ingi hvernig kjósa beri,“ sagði Kissinger. John Rhodes, leiðtogi repúblik- ana í fulltrúadeildinni, sagði, að frá sínum sjónarhóli virtust skil- yrði þau, sem íranir settu nú, vera aðgengileg. Hann sagðist ekki sjá þess nein merki, að Jimmy Carter hefði reynt að notfæra sér málið fengu þeir krabbamein. Meðal þeirra, sem nú hyggjast lög- sækja alríkisstjórnina í Wash- ington, er leikkonan Jeanna Ger- son, sem er 76 ára. Hún hefur verið í meðferð vegna húð- krabbameins og eins vegna brjóstkrabbameins. Hún hefur ráðið lögfræðing til að annast málsókn sína og segist vonast til þess, að aðrir sem þátt tóku í kvikmyndun „Sigurvegarans" og hafa fengið krabbamein, fari einnig í mál. sjálfum sér til framdráttar. Ron- ald Reagan, forsetaefni repúblik- ana, vildi ekki tjá sig um stöðu mála. „Málið er of viðkvæmt," sagði Reagan við fréttamenn. Ed- mund Muskie, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði við frétta- menn, að þó Bandaríkjamenn létu varahluti, sem pantaðir voru fyrir gíslatökuna, af hendi, væri ekki hægt að túlka það sem stuðning við málstað írana í stríðinu við Iraka. Hann sagði að „frysting" varahlutanna og gíslatakan" hefðu átt sér stað löngu áður en stríð írana og íraka hófst. Þá lýsti hann efasemdum um, að gíslarnir yrðu látnir lausir fyrir kosn- ingarnar í Bandaríkjunum. Eldsupptök urðu á efstu hæð sjúkrahússins, sem er þriggja hæða. Talið er að eldsupptök hafi orðið í þeirri deild, sem fæst við alvarlega geðveikt fólk. Fjöldi slökkviliðsmanna barðist við eldinn og eins aðstoðaði herinn við slökkvistarfið. Elds- upptök urðu skömmu upp úr miðnætti á föstudag. PAP skýrði frá því, að 260 sjúkling- um hefði verið bjargað úr bygg- ingunni. Nú eru 29 sjúklingar á sjúkrahúsi — margir hverjir dauðvona, að sögn fréttastof- unnar. Eldsvoðinn í Gorna Grupa er einn hinn versti í sögu Póllands. Að sögn PAP vinnur ríkissak- sóknari nú að rannsókn elds- upptaka. Asperín örv- ar insúlín- framleiðslu líkamans New Orieans. 3. nóvember. AP. STÓRIR skammtar af asp- eríni örva insúlín-fram- leiðslu í líkama sykursýk- issjúklinga, að því er bandarískur vísindamaður, Stewart Metz, heldur fram, og mun þess nú skammt að bíða að ástæðan verði ljós. Metz telur, að hér sé um að ræða mikilvægan áfanga í rannsóknum á því hvað orsaki sykursýki, og þá um leið, hvaða ráðum skuli beitt til að koma í veg fyrir hana. Umræddar rannsóknir fara fram við Washing- ton-háskóla, og benda niðurstöður þeirra ein- dregið til þess að prosta- glandin-hormónar hindri þindina í því að framleiða insúlín, en skortur á því efni kemur í veg fyrir að líkaminn vinni úr sykri á eðlilegan hátt. Ekkjan þrjóskast PekinK. 3. nóvember. AP. SAGT ER að réttarhöldunum yfir ekkju Maós og klíkuhræðrum hennar þremur hafi verið frestað vegna hnökra á málatilhúnaði. svo og þrjósu og óþýðlyndis hejzta varnaraðiljans í málinu. HÖfuðpaur klíku fjórmenn- inganna. ekkjan Jiang Jing. er sögð kenna Maó heitnum og Ilua Guo-feng um óvirðingar þær er á hana eru bornar. Samtímis réttarhöldum í máli klíkunnar er fyrirhugað að efna til réttarhalda í máli sex samstarfs- manna Lin Piaos, fyrrum varnar- málaráðherra. Hann lét lífið er flugvél hans hrapaði fyrir all- mörgum árum, og hefur löngum leikið orð á því að valdhafar hafi komið honum fyrir kattarnef. Klíkur Lin Piaos og ekkjunnar eru sakaðar um að hafa framið marg- víslega glæpi og valdabaráttu, sem m.a. hafi orsakað það að menning- arbyltingin 1966—76 fór úr bönd- unum svo sem raun ber vitni. Átök í Ziirich ZUrich. 2. nóvember. AP. TIL ÁTAKA kom í Zúrich í dag, þegar hundruð unglinga fóru um götur borgarinnar og brutu að minnsta kosti 30 rúður í miðborginni. Óeirðar- samt hefur verið í borginni um sjö mánaða skeið. Sjö ungl- ingar voru teknir höndum af lögreglu. St. Helens olli kuldum í Japan Tokyo, 2. nóvember. AP. KUNNUR japanskur veður- fræðingur heldur því fram að orsakir kuldakasts í Japan í sumar, sé eldgosið í St. Helens í Bandaríkjunum. Kuldakastið hefur haft slæmar afleiðingar, meðal annars varð talsverður uppskerubrestur á mörgum stöðum í landinu. Aska í há- loftunum varð til þess, að meðalhiti í landinu lækkaði. Hins vegar hefur veðurstofa landsins skýrt frá því, að engin vísindaleg sönnun sé fyrir því, að aska frá St. Helens hafi lækkað hita í landinu. 50 farast í elds- voða í Póllandi Varsjó. 3. nóvember. AP. 50 MANNS biðu bana þegar eldur kom upp í geðsjúkrahúsi í þorpinu Gorna Grupa, um 300 kíló- metra fyrir norðan Varsjá. Mikil skelfinjí greip um sig meðal sjúklinna og að sögn PAP, fréttastofunnar pólsku. veittu margir viðnám þegar slökkviliðsmenn reyndu að bjarga þeim úr logandi húsinu. Nokkrir sjúklingar hlupu aftur inn í logana þegar slökkviliðs- menn reyndu að bjarga þeim. Þá munu margir hafa beðið bana þegar þeir tróðust undir er sjúklingar reyndu að forða sér undan eldinum. Ollu kjarnorkusprengjur krabbameini leikaranna? New York, 3. nóvember. AP. AÐ MINNSTA kosti 91 af 220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.