Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 45 W A - VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL 13-14 FRÁ MANUDEGI Sjálfum Darwin tókst ekki að finna þessa sönnun, — eftirmönnum hans því síður. Þeim verður sennilega ekki þungur róðurinn, — eða látum okkur sjá til, „fulltrúar þróun- ar.“ í þeirri bók er lif ykkar og björgun Annars, svona í lokin. Drengirnir virðast ekki hafa hugmynd um, að þróunar- kenningin, eins og hún var sett fram í upphafi, er löngu búin að „syngja sitt síðasta" hjá vísindamönnkum. Leikmenn hanga eitthvað í henni ennþá sér til halds í haldlausu guð- leysi. Ef drengirnir efast um þessi orð mín mun ég fúslega gefa þeim lista yfir vísindaleg heimildarrit, svo tugum skipt- ir, sem styðja orð mín. Hvatning til hinna tveggja: lesið sjálfir „hið mörg þúsund ára gamla trúarrit", sem þið fóruð svo háðuglegum orðum um. í þeirri bók er líf ykkar og björgun fólgin." Hér sjáum við sönnun fyrirþróun Flnnnr Láriannon oc Haraldur ólalmoa skrifa: .Tilefni ffrcinarstúfs þesss eru skrif konu nokkurrsr, Sóleyjsr Jónsdóttur frá Akureyri, I Morg- unblaðinu fímmtudsffinn 23. okt. sl. Þsr hefur frúin fundift hjá sár hvOt til sft úthúfts þróunsrkenn inffunni off hinum áffaets þ»tti Dsvids Attenboroughs, Lifínu á jörftunni, meft svo fáránlegum rftkleysum sft vift getum ekki orfts bundist. Hún virftist ennþá lifs i miftaaldamyrkri kirkjunnsr, og tsks giidsr gagnrýnis- og umhugs- unsrlsusL úreltar kenningsr og skýringsr mórg þúsund ára gsm- sls trúsrrits, frsm yfír nifturstðft- ur 2 slds rsnnsókna hiefustu vtsindsmsnns, sem ruddu brsut frjálsrsr hugsunsr. Visbendinif um þróun Orftrétt I grein sinni segir frú Sóley: „Einnig kom frsm sft tim- inn, sem msrgt á sft frsmkvsma skv. kenningum þróunsrsinns, er ekki mikils megnuffur* Eftir þessu sft drms virftist sem Sóley hsfi ekki glögglegs fylgst meft umraddum þaetti, þvi þsr vsr greinilega sýnt frsm á, hvernig steingerftsr tegundir verfta sífellt fleiri og margbreytilegri, eftir þvi sem ofar dregur í samfelldum jsrdlagastöflum. Þetta gefur hverjum heilvita msnni vísbend- ingu um. sft meft tímsnum þroist tegundirnar til aukinnar fjöl- breytni og einstaklingarnir verfti sífellt flóknari aft innri gerð Það sýnir sig líka, sft háþróaftsr lífver- ur eins og spar og menn hafa afteins verift uppi nokkrsr siðustu milljónir ára hinnar 3.500 millj- óna ára löngu sögu lifsins á jörftunni. eins. og ksllsr þsft „mikinn leynd srdóm erfftsfr»ftinnsr“. Hér er um sft rsefta útúrsnúning. þvi fjölbreytileiki einstsklingsnns er ekki til umrcftu, heldur fjölbreyti- leiki tegundanns Fjftlbreytileiki einstsklingsnns hefur litift meft þróun sft gers, heldur stsfsr hsnn einmitt sft áunnir eiginleiksr gsngi ekki sft erfftum. Þaft er úrvsl náttúrunnsr (sem frú Sóley reyndar sfneitsr), sem veldur þvl sft þeir einstsklingsr, sem h»fast- ir eru til aftlögunsr sft umhverfí sinu, mynda tegundina (og fjölgsr mest), þvi þsft eru einíaldlega ekki skilyrfti fyrir aftra og veikbyggftsri einstsklings tegundsrinnsr. Hvi heldur frú Sóley, sft Eskimósr s«u svo gjftrólikir negrum, en þó segir hún þá báfts kynflokka komna sf einum msnni, nefnilega honum Adsm gsmls? F'lnnur Lámwton og Harsldur ölsfaMHL engsr líkur eru til þess sft þsu blsndist eins i tvö skipti, en gen stjórns m.a. þroskun fóstursins, og gangs i erfftir frá foreldrum til afkvæmis Tekur nú fyrst út yfir allan þjófabálk, þegar frú Sóley ætlar að fara aft kenna þennan ofur eftlilega og náttúrulega hlut vift einhvern „máttugan og alvitr- an skapara*. KIvi eru Kskimóar svo gjorólíkir negrum? Því næst víkur hún að aftlogun tegunda aft staðháttum og aftstæft- um og telur hana enga sönnun um þróun, heldur um umhyggju og Rðk i stað rökleysa i lok greinsr sinnar segir frúin: „Nú spyr ég: Hvar sjáum vift sönnun fyrir þróun? Enn hefur engin sönnun fundist fyrir þvi aft ein tegund hafi breyst I sftra. Þaft er ekki mögulegt að tsks á móti þróunarkenninguni sem visinda- legs sannsðri stsftreynd, meftan ekki fínnsst neinar sannanir " IJm þessar fáránlegu og órökstuddu fullyrftingar munum vift ekki fjalls sérstaklega, enda teljum vift okkur hsfa fært fram sæmilega haldbær rök fyrir algeru staftleysi þeirra. Nú líftur aft lokum þessarar „Rómantískur náttúruunnandi“ hafði samband við Velvakanda og kvaðst vera undrandi á að hafa lítið séð um það í dálkum hans að menn væru andsnúnir umróti eða mannvirkjagerð við Tjörnina. — Bryggja eða hvað það nú annars er sem talað hefur verið um að setja þarna er hreinasta heimska. Látum þennan rómantíska friðarreit óáreittan. Nú leita ég til þín Halldór Kristjánsson skrifar: „Velvakandi góður! Nú leita ég þín eins og löngum fyrr er liggur mér eitthvað þungt á hjarta, hjá þér eru alltaf opnar dyr ef einhver vill spyrja, stynja eða kvarta. Skopskynið aldrei ég hlotið hef, þess hljóta mín vesælu ljóð að gjalda, upp á það hef ég nú erlent bréf svo annað væri bein flónska að halda. Gagnrýnislaust er gert mitt kver, gagnrýnislaust veður maður í syndum. En geturðu sagt mér eins og það er hvað á Erlendur skáldskap í mörgum bindum?" fyrir 50 árum „Ný leikkona. Í leikendahóp nýja leikfélagsins, er bráðlega mun taka til starfa hér i bænum, er ný „stjarna“„ er aldrei hefir sést á leiksviði i Reykjavik fyr. Er það ungfrú Sigrún Magnúsdóttir frá fsa- firði og leikur hún aðalhlut- verkið i söngleiknum „Þrír skálkar“ er leikinn verður á næstunni. — Tiðindamaður Mbl. hitti Sigrúnu að máli nýlega. - I tvö ár hefi ég stundað nám við Kgl. leikhús- ið i Kaupmannahöfn, eins og þau Anna Borg og Haraldur Björnsson. — Eg lagði aðal- lega stund á gleðileika.. Göngum ekki á smjörfjallið J.Á. hringdi og var heitt í hamsi „út af hringli með verð á smjöri og öðrum landbúnaðarvörum". — Eru landbúnaðarforkólfarnir ekki búnir að skilja það ennþá, að fólk hættir að kaupa smjör þegar verð á því er hækkað svo að einhverju munar. Það eru komin á markað- inn efni sem fólk getur hæglega gripið til í smjörs stað, ef því býður svo við að horfa. Þegar t.d. álegg er notað á brauð, finnur enginn fyrir því hvort undir því er smjör eða eitthvað annað. Þeir skyldu muna það, sem eru að hræra í þessu. Ég og mín fjöl- skylda notum sáralítið smjör nú orðið og söknum þess ekki hið minnsta. Ég skora á fólk að veita þessum körlum aðhald og láta þeim skiljast að þetta gengur ekki, hvorki með smjör né aðrar land- búnaðarvörur. Göngum ekki á smjörfjallið þeirra og leyfum þeim að eiga sína útsölu. ELDAVELAR VIFTUR HELLUBORD OFNAR og hér er nýja danska voss eldavélin ein með öllu HÁTÚNI6A /rO nix SIMI 24420 Nýja grillelementið grillar út á jaðra stóru ristarinnar, t.d. 8 stór T-bone í einu. 25% orkusparnaður með nýju ofnelementl, hurð og eínangrun. Samt trygglr aukln hitageta fullkomna sjólfhreinsun. Hitaskúffan hefur m.a. sérstaka lágstíllingu til snöggrar lyftingar á gerdeigi. 100 ára ferill og yfirgnæf- andl markaðshlutur í matar- gerðarlandinu Danmörku eru til marks um gæðin. Fjórar hraðhellur, ein með snertiskynjara og fínstillingu. Stór sjólfhreinsandi ofn með Ijósi, grillelementi, innbyggðum grillmótor og fullkomnum girllbúnaði. Útdregin hitaskúffa með eigin hitastilli. Stafakiukka, sem kveikir, slekkur og minnir á. Breidd 59,8 cm. Stillanleg hæð: 85-92 cm. Fæst einnig án klukku og grillmótors. Ljós í öllum rofum veitir öruggt yfirlit og eykur enn glæsibrag hinnar vönduðu vélar. Barnalæsing á ofnhurð og hitaskúffu. Emailering í sérflokki og fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt og brúnt. Voss eldhúsviftur í sömu litum: súper-sog stiglaus sogstilling, varanleg fitusía og gott Ijós. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. GRAM kæli- og frystlskápar í sömu litum. Fastar áætlunarferðir. GOOLE Umboðsmenn: Brantford International Ltd., Queens House, Paragon Street HULL, HUMBERSIDE HU1 3NQ Skeyti: Headship Telex: 52159 branfd g Sími : 0482 27756 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 23200 Telex 2101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.