Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 3 3 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Arinhleðsla Magnús Aðalsteinn, slml 84736. Ljðeritun meöan þér bíöið. Laut- ásvegi 58. — Simi 23520. Húseigendur Smíöum laus fög, fræsum út glugga fyrir tvöfalt gler, útvegum allt efnl. Verötllboö eöa tfma- vinna. Tökum einnlg alla nýsmlöl og breytingar, skrifum upp 6 telknlngar. Húsasmlöameistarl, sfmi 40924 og 52865. Nýkomin sófaborö meö marmaraplötu og nokkrar legundlr annarra boröa. Havana, Torfufelll 24. Slml 77223. Keflavík til sölu raöhús I smíöum. Húsun- um veröur skilaö fullfrágengnum aö utan og veröa til afhendingar I byrjun næsta árs. Teikningar til sýnls á skrifstofunni. Glæsilegt einbýlishús viö Háa- leftl Sklptl á fasteign I Reykjavlk koma til greina. Tlmburhús vlö Bjarnavelli, Imjög góöu ástandl, meö hltaveitu. Rúmgóö 3ja herb. Ibúö vlö Lyngholt. Losnar fljótlega. 3|a herb. Ibúö vlö Skólaveg meö sór Inngangi. Njarövík 2)a og 3ja herb. nýjar (búölr fullfrágengnar vlö Hjallaveg. Sandgeröi vandaö lönaöarhúsnaaöi. Stærö 325 fm á besta stað. Til afhend- Ingar strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavlk, slmi 1420. I.O.O.F. R6. 4 = 1301148= 9 — 0___________________________ □ EDDA 59801147 =7 Sálarrannsóknarfélag íslanda Almennur fundur veröur haldinn flmmtudaglnn 6. nóvember aö Hallveigarstööum viö Túngötu, kl. 8.30. Fundarefnl: Dr. Þór Jakobsson, veöurfræöingur seg- Ir frá hinni alpjóölegu ráöstefnu um dulræn efni, sem haldin var I Reykjavfk á sl. sumrl. Stjórnin. í KFUM - KFUK K.F.U.K. (A.D.) Amtmannsstlg 2 B. Fundur I kvöfd kl. 20.30. Gyöingar / Guös útvalda pjóö, séra Guömundur Óli Ólafsson. Allar konur vel- komnar. Molasopi. Nefndin. I.O.G.T. Bazar og kaffisala veröur I Templarahöllinni sunnu- daglnn 9. nóv. kl. 2. Tekiö á mótl munum og kökum á sama tlma á venjulegum skrifstofutlma. Nefndin. ÚTIVISTARFERÐIR Myndakvöld veröur I kvöld, prlöjud. 4. 11. kl. 20.30 I Sigtúnl uppi. Sýndar veröa myndir úr Noregsferö 1980 og úr ferö aö Langasjó og Laka um sl. verzl. mannahelgi. Þeir, sem hafa myndir úr þessum feröum, eru beönlr aö koma meö pær. Útivist, s. 14606. Ffladelfía Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30. Ræöumaöur: Hlnrlk Þor- steinsson. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast til sölu Iðnaðarhúsnæði Óskum aö taka á leigu iönaöarhúsnæði ca. 1200 ferm. Lofthæð veröur aö vera a.m.k. í einum fjóröa húsnæöisins. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. nóv. merkt: J — 3344“. Ljósritunarvél til sölu Notuð Ijósritunarvél Gestetener Fb 12 sem Ijósritar á venjulegan pappír (A4 og folio), er til sölu ef viöunandi verðtilboð fæst. Nánari uppl. í símum 25020 eða 16314 milli kl. 9 og 16 virka daga. tP Þl Al’GLYSIR IM ALl.T LAMI) ÞF.GAR Þl Al'G- l.YSIR 1 MORGl Mii.ADlM VANTAR ÞIG VINNU (g VANTAR ÞIG FÓLK í Bridge Umsjón« ARNÓR RAGNARSSON Tafl- og bridge- klúbburinn FimmtudaKÍnn 30. október var spiluð fyrsta umferð í Hrað- sveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita eftir fyr9tu umferð er þessi: Sveit Gests Jónssonar 631 Sveit Sigurðar Steingrímss. 591 Sveit Sigf. Sigurhjartarsonar561 Sveit Ragnars Ólafssonar 558 Fimmtudaginn 6. nóvember verður spiluð önnur umferð, spilað verður í Domús Medica. Spilarar mætið stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag kvenna Eftir tólf umferðir í baró- meterkeppni Bridgefélags kvenna er staðan þannig. Halla — Kristjana 288 Elín — Sigrún 248 Vigdís — Hugborg 231 Aldís — Soffía 215 Steinunn — Þorgerður 171 Sigríður — Ingibiöre 143 Óiafía — Ingunn 134 Gunnþórunn — Ingunn 133 Margrét — Júlíana 130 Sigrún — Árnína 88 Leiðrétting Ranghermt var í frétt frá Bridgeklúbbi hjóna sl. laugardag að Erla og Kristmundur hefðu unfiið tvímenninginn. Það voru Valgerður og Björn sem sigruðu með 722 stigum. í öðru sæti urðu Erla og Kristmundur með 705 stig og Kristín og Jón urðu þriðju með 688 stig. Hlutaðeig- andi eru beðnir afsökunar á mistökunum. Þegar kemur að hljómgdeðum ’ V hafa PIONEER bíltækin þá yfirburðy^ i að við getum fullyrt að þau eru möi^jlim kílómetrum á undan öðrum bíltækjum. lllllliiltilUU r Stereo .. er morgum kílómetrum á undan HLJÖMT ÆKJ ADEILD KARNABÆR LAUGAVEG 66 SlMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.