Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 41 fclk í fréttum Ali gerist kaupmaður + Nú mega þeir Henson, Ingólíur Óskarsson o.fl. fara að passa sig! Mu- hammad Ali er nefnilega búinn að sctja á stofn verzlun sem mun selja íþróttavörur! „Þetta verða æðis- gcngustu föt allra tíma,“ sagði Ali á blaðamannafundi og fylgdi sögunni að hann hefði verið mjög skrautlega klæddur. „Ekkert mun verða selt nema ég samþykki það,“ sagði þessi fyrrum þrefaldi heimsmeistari i hnefaleikum. Þetta nýja ævin- týri mun þó ekki þýða það að Ali sé horfinn úr hnefa- leikahringnum. Ali tapaði eins og kunn- ugt er fyrir Larry Holmes, í einvígi þeirra um titilinn fyrir nokkrum vik- um og umhoðsmað- ur hans hefur ráð- lagt honum að leggja hanskana á hilluna. En meistar- inn situr fastur við sinn keip. „Ég er alltof stórkostlegur til að hverfa úr hringnum á þennan hátt,“ sagði hann. Ekki bara Flugleiðir + Það eiga fleiri við rekstrar- örðugleika að etja en Flugleið- ir. Breska stórblaðið „The Times of London“ og systur- blað þess „Sunday Times“ eru til sölu og bæði munu þau hætta að koma út i mars ef kaupandi finnst ekki. Frá þessu hefur verið sagt i hlaðafregnum. Þessi tvö blöð, sem njóta einnar mestrar virðingar með- al Breta. hafa orðið fyrir miklu fjárhagstjóni vegna verkfalla. aðallega hjá Prent- arafélögum. Myndin sýnir William Rees-Mogg ritstjóra The Tim- es á hlaðamannafundi. sem haldinn var undir beru lofti, i London, þar sem frétta- mönnum var tilkynnt um fyrirhugaða sölu hlaðanna tveggja. I leit að leka + Hér sést hvar starfsmaður Vatnsveitu New York-borgar athugar hvort einhvers staðar leynist leki i vatnskerfinu. Á myndinni til vinstri notar hann „vatnssíma" og á þeirri hægri er hann með einhvers konar hlustpípu. Siðast þegar athugun fór fram 1954 kom i Ijós að daglega fóru um 300,000 lítrar vatns forgörðum, vegna leka. ,-y HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeiö að hefjast Verið meö í síðasta námskeiði fyrir jól. Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar tyrir paar aam purta að léttast um 10 kg. eöa maira, fjórum sinnum í viku. Laikfimi — Músikleikfimi — Ljós — Megrun — Nudd — Hvfld — Kaffi — o.fl. Innritun í síma 42360 — 40935 — 41569. Heilsuræktin Heba, I Auðbrekku 53, Kópavogi. Hagræðing i heilbrigðisstofnunum Stjórnunarfélag íslands og Félag forstöðumanna sjúkrahúsa efna saman til námstefnu um „Hagræð- ingu í heilbrigöisstofnununm.“ Námstefnan veröur haldin að Hótel Sögu, hliöarsal, dagana 7. og 8. nóvember og stendur frá kl. 09:00—17:00 hvorn dag. Á námstefnunni verður gerð grein fyrir aðferðum sem beita má til að auka hagkvæmni og sparnaö og bæta skipulag daglegrar starfsemi heilbrigöisstofnana. Fjallað verður sérstaklega um eftirtalin efni: — Hvernig má auka virkni í starfsemi heilbrigöis- stofnana? — Hvaða aöferöum má beita viö mat á árangri af starfsemi heilbrigðisstofnana? — Kynnt verður aðferö til að lækka rekstrarkostnað heilbrigðisstofnana um 3%. — Hver verða vandamál framtíðarinnar og hvernig má bregðast við þeim? Fyririestra á námstefnunni munu þrír erlendir fræöi- menn á sviöi heilbrigöishagfræði flytja, en þeir eru: — Prófessor Duncan Neuhauser við Case Western Reserve University í Cleveland, Bandaríkjunum. — David Hand, heilbrigðishagfræðingur við King Edward’s Fund, Bretlandi. — Prófessor Edgar Borgenhammar við Norræna heilsugæsluháskólann í Gautaborg, Svíþjóð. Allir fyrirlestrar á námstefnunni verða fluttir á ensku. Námstefna þessi er einkum ætluð forstööumönnum sjúkrahúsa, yfirlæknum, hjúkrunarforstjórum og öðrum stjórnendum innan heilbrigðisstofnana. Þátttöku á námstefnuna skal tilkynna til skrifstofu Astjórhunarféug ÍSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Fastar áætlunarferöir. ANTWERPEN Umboðsmenn: Ruys & Co. Britselei 23-25 B-2000 ANTWERP Skeyti: Ruysco Telex: 72255 Ruysag b Sími: 031/ 32.18.80 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.