Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 7 Basar — Basar aö Hallveigarstöðum í dag kl. 2. Kvenfélagid Heimaey. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu þann 1. nóvember með skeytum, blómum, heimsóknum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Þóra Marta Stefánsdóttir. ÝMUS SUPERFIRE arinninn trekkir ALLTAF rétt. Hitun og loftræst- ing stillanleg. Auöveldur í upp- setningu. Bjóðum einnig rauðleita MÚR- STEINA frá Eng- landi, 215 x 102,5 x 65 mm. P. O. BOX 330 - 202 KÓPAVOGI - ICELAND Heimasímar: 43442 og 28721 éKristniboðs- dagurinn r 1980 Eins og undanfarin ár verður annar sunnudagur í nóvember (9. nóvember) sérstaklega helgaður kristniboðinu og þess minnst í ýmsum kirkjum og á samkomum á morgun. Á eftirfarandi samkom- um viljum við vekja athygli: AKRANES: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. kl. 8.30 e.h. Susie Bachman og Páll Friðriksson tala. AKUREYRI: Kristniboössamkoma í kristniboöshúsinu Zion kl. 8.30 e.h. Benedikt Arnkelsson talar. HAFNARFJÖRÐUR: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu kl. 8.30 e.h. Helgi Hróbjartsson talar. REYKJAVÍK: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. viö Amtmannsstíg kl. 8.30 e.h. Jónas Þórisson sýnir myndir frá Eþíópíu og talar. VESTMANNAEYJAR: Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. kl. 5 e.h. Gunnar Sigurjónsson talar. Á ofangreindum stöðum og eins og áöur sagöi í ýmsum kirkjum landsins, veröur íslenzka kristniboös- starfsins minnst og gjöfum til þess veitt móttaka. Kristniboðsvinum og velunnurum eru færöar beztu þakkir fyrir trúfesti og stuðning viö kristniboðið á liönum árum og því treyst, að liösinni þeirra bregöist eigi heldur nú. Samband íslenzkra kristnibodsfélaga, Aðalskrifstofa Amtmannsstíg 2B, Pósthólf 651, Gíróreikningur 65100-1. Reykjavík. Hvorum á að trúa? Menn geta velt því fyrir sér, hvort líkur séu á, aö ríkisstjórnin komi sér saman um haldgóða stefnu í efnahagsmálum, með því aö bera saman fyrirsagnirnar á forsíöum Tímans og Þjóöviljans í gær. Til upp- rifjunar í tilefni af þvi. að stjórnarblöðin Þjóðvilj- inn ok Tíminn leKKÍa með mjöK ólikum hætti áherslu á það, sem gera þurfi i efnahagsmálum ok hvenær það skuli ífert, er ekki úr veni að rifja upp ummæli þeirra SteinKríms Hermanns- sonar. formanns Fram- sóknarflokksins. ok RaKnars Arnalds. fjár- málaráðherra. á AlþinKÍ 11. febrúar síöastliðinn. þeKar stefna ríkisstjórn- arinnar var kynnt. SteinKrimur Her- mannsson saKði: „Við framsóknarmenn erum ánæKðir með þennan málef nasamninK ok ekki sist efnahaKskaflann, þótt ók undirstriki að i samráði ok samvinnu við launþeKa sé æskiletít að marka ákveðnar ýmsa hluti en Kert er. En það verður að Kerast í sam- vinnu. annars mun aldrei nást sá áranKur sem til er ætlast.“ RaKnar Arnalds saKði. að málefnasamn- inKur stjórnarinnar Keymdi fjöKur Krund- vallaratriði að mati Al- þýðubandalaKsins ok bætti við: „í fyrsta latfi það, að um leið ok her- ferð er farin KeKn verð- bólKU eru kjör launa- fólks í landinu varin ... er það nú niðurstaðan að meirihlutastjórn er mynduð sem ekki mun beita laKaþvinKunum til að rifta kjarasamninK- um almennra launa- manna.“ Þe^ar ofanKreindar ræður voru fluttar. mundu ráðherrarnir enn eftir þvi, sem þeir boð- uðu í kosninKabarátt- unni. Nú er það auðvitað allt Kleymt ok einnÍK dÍKurbarkaleKar yfirlýs- inKar við stjórnarmynd- unina. Framsóknar- menn eru hættir að lýsa ána'Kju sinni yfir efna- haKsstefnunni ok hvorki hefur verið farin herferð KeKn verðbólKU né löKð stund á það að verja kjör launafólks. t ræðu sinni um fjarlaKafrumvarpið á AlþinKÍ i fyrradajc benti Matthías A. Mathiesen á þá stað- reynd að þetta ár er mesta verðbólKuár ára- tUKarins ok þar með einnÍK síðan i fyrri heimsstyrjöldinni ok þá er þess að Keta. að á fyrstu níu mánuðum árs- ins hefur kaupmáttur kauptaxta rýrnað um 5% frá fyrra ári. Ok nú skirrist rikisstjórnin við að Kera Krein fyrir áformum sínum í efna- haKsmálum ok hefur þannÍK samráðið ok samvinnuna að en^u. í köldu stríði Tvær röksemdir voru kommúnistum mjöK ka*rar í áróðri þeirra KeKn Bandaríkjunum á timum kalda stríðsins: 1) Að þar væri enKÍn samfélaKsleK aðstoð við sjúka ok minni máttar. 2) t Bandarikjunum væri lýðra?ðið skrípa- leikur. þvi að þar réðu fjármálamenn öllu. Þessi kaldastríðsáróður hefur vikið fyrir skyn- samleKri máiflutninKÍ hjá öllum. sem vilja láta taka mark á sér. Greini- lejct er. að ritstjóra Þjóð- viljans hefur daKað uppi í huKarheimi kalda striðsins ok var það síð- ast staðfest i umfjöllun þeirra um nýafstaðnar kosninKar í Bandarikj- unum. „HverKÍ er samhjálp minni" seKÍr Kjartan Ólafsson ritstjóri í for- ystuKrein um Bandarik- in á fimmtudaK- Ok hann bætir við. að „sá sÍKur yfir fátæktinni" sem unnist hafi í Vest- ur-Evrópu „með al- mannatry'KKÍnKum. með ódýrri eða ókeypis heil- brÍKðisþjónustu fyrir hvurn mann. með vax- andi möKuleikum á menntun fólks úr öllum stéttum o.s.frv." hafi ekki „náð til þeirra morKu milljóna fátækl- inKa. sem dra^a fram lífið í auðuKasta ríki heims. Bandaríkjum Norður-Ameríku." HvernÍK væri. að Kjart- an tæki sík til ok kynnti sér annað en úreltar sovéskar áróðursheim- ildir um Bandaríkin? Eða hinn fulltrúi sov- éttrúboðsins. Árni BerK- mann. sem setrir i Þjóð- viljanum i Kær: „Miklu nær væri að seKja. að enjrir frambjóðendur væru valdir, kosnir eða felldir með meiri áhrif- um þeirra aðila sem hafa peninKa tii að kaupa „sínum" mönnum fjöl- miðlaþjónustu en ein- mitt bandarísk forseta- efni." Þótt ritstjórar Þjóð- viljans hafi talið sér skylt að dusta rykið af kaldastriðsáróðrinum eftir kjör Ronald ReaK- ans. er ekki við því að búast. að þeir verði lentri við það heyKarðshornið. Fréttir frá Moskvu benda nefnileKa til þess. að öldunKaveldið þar hafi ekki Kefið daKskip- un um nýtt kalt stríð. wm ,íbW ^ . onaaveg í dag W-2- ■ Lauga^ » Vinnm9ar. Fertamiöstóðinn' kr 300.000 meö.._ lortmannalot, S Sótóriandalwö aö ártabrp. ,, 8 «• l KOMIÐ OG STYRKIÐ GOTT MÁLEFNI. ENGIN NÚLL LIONS KLÚBBURINN [Sj TÝR iaai VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞV Al'GLÝSIR LM ALLT LAM) ÞEGAR Þl ALg- LÝSIR I MORGINBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.