Morgunblaðið - 13.11.1980, Síða 33

Morgunblaðið - 13.11.1980, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 33 Þessir ungu menn efndu til hlutaveltu að Njörvasundi 12, Rvík til áííóða fyrir Afríkusöfnun Rauða kross íslands ojf komu þar inn 20.000 krónur. Strákarnir heita Guðbrandur Guðgeirsson, I)a«ur Sigurðs- son, Lárus Sigurðsson oif Höskuidur E. Pálsson. Þessir strakar héiCu háutaveltu i A.narnesi, Garðabæ. t i styrktar Skálatúnsheimilinu í Mosfellssveit og söfnuðu þeir kr. 21.000. Strákarnir eru: Jóhann Jóhannsson. Már Másson, Magnús Sch. Thorsteinsson. Kagnar Olav Vilbergsson. Árni Geir Ásgeirsson, Pétur Úlfarsson og Erlingur Erlingsson. Þessir ungu Ilafnfirðingar héldu hlutaveltu að Öldugotu fi þar í bænum til ágóða fyrir Afríkuhjálp Rauða krossins. Þar komu inn kr. 17.900. Krakkarnir heita Örvar Már Kristinsson, Heimir Ásgeirsson, Sólveig Þórarinsdóttir, Bára K. Þorgeirsdóttir, Gerður Þórarinsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Þetta rru þaT Auður Björk Einarsdóttir og Ilanna Bcrglind Gisladóttir, sem ásamt þeim Ingunni Hrund Einarsdóttur og Iluldu Steingrímsdóttur efndu til hlutaveltu að Melba- 3 og Melha* 11 til ágóða fyrir Afríkusöfnun Rauða kross íslands. Telpurnar söfnuðu alls 22.200 krónum. Þessir krakkar héldu hlutaveltu að Norðurvangi 31 í llafnarfirði, til ágóða f> rir Afríkusöfnun Rauða krossins. Þau söfnuðu t&plcga 12.800 krónum. Krakkarnir heita: Sigurlaug Ómarsdóttir, Svanhvít Sigurð- ardóttir, Sigurður Sigurðsson og Lovisa Jónsdóttir. Er Karl búinn að festa ráð sitt? I.ondon 10. nóv. — Al*. „DROTTNINGIN samþykkir Díönu" var fyrirsögn í frétt í breska blaðinu Tahloid Sun í dag. í fréttinni, sem er á forsíðu, segir svo: „Drottningin hefur veitt blessun sína yfir ástar- samband Karls prins og lafði Díönu Spencer. Vinir þeirra segja að liklega muni prinsinn halda upp á 32 ára afmæli sitt nk. föstudag með tilkynningu varðandi framtíð sína.“ Karl hefur þekkt lafði Díönu frá barnsaldri og var einu sinni bendlaður við syst- ur hennar lafði Söru. Diana er af aðalsættum og er drottn- ingin sögð vera hæst ánægð með hana sem ■ tilvonandi tengdadóttur. „Hún er yndis- leg stúlka. Hann Karl hefði ekki getað fengið betri föru- naut,“ mun hún hafa sagt. Talsmaður Buekinham hall- ar hefur sagt þessa frétt vera uppspuna frá rótum. Matvælaverð stórhækkar í Bandaríkjunum SLÆM uppskera í ár mun leiða til þess, að matvælaverð stórhækkar, segir bandaríska vikuritið Time í síðustu viku. Þar kemur fram, að vegna uppskerubrests hafi verð á sojabaunum hækkað úr 5,68 dollurum í 8,57 dollara á heimsmarkaði. Bendir ritið á það, að þar sem sojabaunir séu fóður fyrir kýr, hænur og svín muni þetta leiða til hærra verðs á afurðum þessara dýra á næstu mánuðum. Er því spáð, að pund af hamhorgur- um, sem nú er selt fvrir 1,79 dollara muni verða komið í 2,40 dollara næsta sumar. I þessu samhengi er rett að geta þess, að verð á íslenskum fiski á Bandaríkjamarkaði ræðst mjög af verðlagi á kjúklingum og hamborgurum. Þau Anna Maria Guðmundsdóttir og Ingvar Guðmundsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins. Þau söfnuðu 5.600 krónum. Þessir krakkar, Kári Guðjónsson, Unnur Guðjónsdóttir og Guðmund- ur Árni Sigfússon efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins. Þar komu 20.000 krónur inn. Á myndina vantar einn úr hlutaveltustjórninni. en hann heitir Arnar ólafsson. Þessar skólastúlkur, Anna María Þorvaldsdóttir. Dagný Ásgeirsdótt- ir og Ingibjörg Reynisdóttir efndu til hlutaveltu til ágoða fyrir Afríkuhjálp RKÍ Þær söfnuðu 20.000 krónum. ■Söiigskglinn í Reykjavík MIÐNÆTURSKEMMTUN Söngskólans í Reykjavík Hvað er svo glatt sem „góóra vina fundur“ í Háskólabíói föstudagskvöldið 14.11 kl. 23.15. Einsöngvarar, píanóleikarar og Kór Söngskólans í Reykjavík ásamt Hljómsveit Björns R. Einars- sonar. Sviösetning Sigríður Þorvaldsdóttir. Kynnir Guðmundur Jónsson. Midasala frá kl. 4 dagl. í Háskólabíói.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.