Morgunblaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
í DAG er laugardagur 15.
nóvember, sem er 320.
dagur ársins 1980. Fjórða
vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 00.10 og síð-
degisflóö kl. 12.46. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
10.00 og sólarlag kl. 16.25.
Sólin er í hádegisstað í
Reykavík kl. 13.12 og
tunglið í suðri kl. 19.41.
(Almanak Háskólans).
Vona á Drottin, ver ör-
uggur og hugrakkur, já,
vona á Drottin. (Sálm
27,14.)
KRQ88QÁTA|
1 2 3 1
1 6 7 1 ■ 8
9 iU'
11 ..
13 . ■
|l: fli
17
LÁRÉTT: — 1 húsdýrum. 5
frumrfni. fi ualli. 9 sÍKraúur. 10
frlaK. 11 bardaKÍ. 12 færta. 13
fararta'ki. 15 hoita. 17 hnifurinn.
LÓÐRÉTT: - 1 kauptún. 2
stúlka. 3 skán. 4 ilmefnið, 7
viðurkenna. 8 hár. 12 sproti. 11
op. lfi óþrkktur.
LAUSN SlðHSTU KROSSÍIÁTU:
LÁRÉTT: — 1 segK, 5 reit, fi jóar.
7 aer. 8 látur. 11 LL. 12 rak. 14
akur. lfi ratann.
LÓÐRÉTT: — 1 skjallar. 2 vraut.
3 Ker, 4 atar. 7 æra, 9 álka. 10
urra, 13 kæn. 15 ut.
| FRÉTTIR |
ENN verður kalt í veðri var
„datfskipan“ Veðurstofunn-
ar í K8Prinori{un. I>á hafði
na'turfrostið hér í Reykjavík
farið niður í fi sti«. Mest
hafði það orðið á láulendi.
norður á Nautahúi í Skat?a-
firði, mínus 15 stig.
BASAR heldur Kirkjunefnd
kvenna Dómkirkjunnar í
Casa Nova — húsi MR — með
inngangi frá Bókhlöðustíg, í
dag og hefst hann kl. 2 síðd.
KVENNADEILD Knatt-
spyrnufél. Þróttar heldur
basar og kökusölu — með
kaffiveitingum í dag í Þrótt-
heimum við Sæviðarsund.
KVENFÉLAG IIREYFILS
hefur basar, kaffi og kökusölu
í Hreyfilshúsinu á morgun,
sunnudag, og hefst basarinn
kl. 14.
PRESTAKÖLL - í nýju
Lögbirtingablaði er slegið
upp tveim óveittum presta-
köllum, með umsóknarfresti
til biskupsstofu til 1. desem-
ber næstkomandi. — Presta-
köllin eru: ÓLAFSVÍKUR-
PRESTAKALL með þessum
sóknum: Ótafsvíkur-, Ingj-
aldshóls- og Brimilsvalla-
sóknum. Hitt prestakallið er
BÓLSTAÐAHLIÐAR-
PRESTAKALL, í Húna-
vatnsprófastsdæmi, en undir
það falla auk Bólstaðahlíðar-
Bergstaða-, Auðkúlu-, Svína-
vatns- og Holtastaðasóknir.
Innköllun peninga
í LÖGBIRTINGABLAÐI sem út kom í gær er tilk. frá
viðskiptaráðuneytinu um almenna innköllun myntar og pen-
ingaseðla. — Stendur þetta í sambandi við fyrirhuguð
gjaldmiðilsskipti. Þeir slegnu peningar og peningaseðlar sem
innkallaðir eru með þessari reglugerð eru, samkv. til. frá
ráðuneytinu:
Slegnir peningar (mynt) útgefin á árabilinu 1925—1980. Hér
undir fellur minnispeningur útgefinn 1968 (með umferðargildi)
Peningaseðlarnir sem innkallaðir eru: 100 og 1000 krónu
seðlar Landsbanka íslands, Seðlabankans, sem gefnir voru út
skv. heimild í lögum nr. 63 frá 21. júní 1957.
100, 500, 1000 og 5000 krónu seðlar Seðlabanka íslands, sem
gefnir voru út skv. heimild í lögum nr. 10 frá 29. mars 1961.
Frestur til að afhenda þessa peninga er til og með 30. júní
1981. Fram til þess tíma eru þessir peningar lögmætur
gjaldmiðill í lögskiptum manna með einum hundraðasta hluta
ákvæðisverðs, en falla síðan úr gildi að frestinum liðnum.
Seðlabanka Islands er þá skylt að innleysa peningana með
einum hundraðasta hluta ákvæðisverðs til og með 31. des. 1982,
segir í þessari tilk. í Lögbirtingablaðinu.
ARNAD
HEILLA
80 ÁRA er í dag, 15. nóv.,
Jakob Jónsson til heimilis að
Miðstræti 3 í Rvík. Jakob bjó
í yfir 3 áratugi í Kópavogi,
lengst af í Hófgerði 12. Vann
hann við smíðar og tók þátt í
byggingu allra helztu bygg-
inga í Kópavogi á þeim tíma.
Jakob er að heiman.
•4te
FIMMTUGUR er í dag, 15.
nóvember, Gunnar Guð-
björnsson bifreiðastjóri,
Heiðmörk 5, Selfossi.
| frA höfwinni I
í FYRRAKVÖLD kom
Coaester Emmy til Reykja-
víkurhafnar úr strandferð og
í fyrrinótt kom Mávur frá
útlöndum. í gær kom írafoss
frá útlöndum, en skipið var
búið að koma við á höfnum á
ströndinni. Litlafell kom að
utan í gær. Þá kom hafrann-
sóknarskipið Ilafþór úr leið-
angri í gær og Hekla kom úr
strandferð. Togararnir Jón
Baldvinsson og Ásgeir héldu
aftur til veiða. í gær fór
Borre af stað áleiðis til út-
landa.
| HEIMILISPVR |
HEIMILÍSKÖTTURINN frá
Holtsgötu 20 Rvík hefur nú
verið týndur í viku tíma.
Þetta er ljósgrábröndóttur
högni með hvíta bringu og
fætur. — Heimilisfólkið heit-
ir fundarlaunum fyrir kisa
sinn, en síminn þar er 12894.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 14. nóvember til 20. nóvember, aö báöum
dögum meötöldum, veróur sem hér segir: í Apóteki
Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúó Breióholts opin
alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hoilsuvorndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 10.—16.
nóv. aö báóum dögum meötöldum er í Apóteki
Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna allan sólarhringinn 22444 eða 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin ? Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum. Kvöidsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreidra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélparstöó dýra vió skeióvöllinn í Víóidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvltabandió:
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóófninjasafníó: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21.
Farandbókaeöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrlr fatlaöa og
aldraóa. Símatími Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sfmi 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19.
Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.
— föstud. kl. 9—21.
Bókabílar — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaölr víösvegar um borgina. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bókasafnió, fJeshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
Hallgrfmskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöió opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opió). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaóió almennur tími). Sfmi er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundleug Kópevogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru
þriójudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundlaug Hafnerfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuda borgarstolnana svarar alla vlrka daga fré
kl. 17 síðdegls til kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tllkynnlngum um bllanir á veltukerfl borgarlnnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá
aóstoö borgarstarfsmanna.