Morgunblaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980 9 Höfðinglegar gjafir til styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra SAMKVÆMT sameiginleKri erfðaskrá hjónanna SÍKurbjarjí- ar Árnadóttur. Brávallagötu 22, sem lést 23. júní sl. ok manns hennar Magnúsar Jónssunar vél- stjóra, sem lést árið 1965, arf- leiða þau hjónin Styrktarfélag Lamaðra og fatlaðra % hluta af eignum sínum. en þar er um að ræða 2 íhúðir ásamt sameign í kjallara í húsinu nr. 22 við BrávallaKötu. Þessi höfðinglega gjöf kemur sér einkar vel fyrir félagið um þessar mundir þar sem það stend- ur í umfangsmiklum framkvæmd- um með stækkun Endurhæfingar- stöðvarinnar að Háaleitisbraut 11-13. Stjórn Styrktarfélags Lamaðra óg fatlaðra færir hinum látnu heiðurshjónum og erfingjum þeirra innilegustu þakkir og virð- ingu fyrir þetta rausnarlega fram- lag. Aðrar gjafir Styrktarfélaginu berast ávallt öðru hvoru góðar gjafir frá ýms- um velviljuðum einstaklingum og starfsmannafélögum, t.d.' nýlega frá Heilsurækt starfsmanna Eim- skip. Og ekki má gleyma öllum dug- legu og áhugasömu börnunum, sem af fúsum og frjálsum vilja efna til ýmis konar fjáröflunar til ágóða fyrir Styrktarfélagið. Stjórn Styrktarfélagsins færir öllum þessum aðilum beztu þakkir fyrir veittan stuðning og góðan hug til félagsins. Fréttatilkynning. Samband ungra Sjálfstæðismanna: Vextir verði frádráttarbær- ir til skatts STJÓRN sambands ungra sjálf- stæðismanna skorar á ríkisstjórn og alþingismenn að styðja tillögu Birgis ísleifs Gunnarssonar um frádrátt vaxta við álagningu tekjuskatts. Lánafyrirgreiðsla hér á landi er slík að ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup sín að verulegu leyti með stuttum víxlum og vaxtaaukalánum. Vextir af þessum lánum eru ekki frádrátt- arbærir til skatts, samkvæmt nú- gildandi skattalögum. Stjórn S.U.S. telur að nái tillaga Birgis Isleifs ekki fram að ganga, lendi margt ungt fólk í miklum vand- ræðum við að koma þaki yfir höfuðið eða halda íbúðum sínum. Fréttatilkynning. Námskeið í sjálfs- tjáningu og sjálfsþekkingu Á VEGUM Rannsóknarstofnunar vitundarinnar hefst 22. þessa mánaðar námskeið í sjálfstján- ingu og sjálfsþekkingu. Leiðbein- andi á námskeiðinu verður Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. Þar mun gefast tækifæri til að verða fyrir nýrri reynslu og gera til- raunir til að bregðast við á nýjan hátt. Skráning á námskeiðið er þegar hafin. Úr fréttatiikynningu. LAUFASVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞORUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúð, 117 fm. Bílskúr fylgir. ÖLDUSLOD Hæö og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHOLAR 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúðir uppi og niðri. MELGERÐI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. Bflskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð, 60 fm. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 2. hæð. 140 fm. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Bflskúr. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúö á 2. hæð. MIDVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Sér þvottahús í íbúðunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KARSNESBRAUT — EINBYLISHUS Einbýlishús á einni hæö, ca. 95 fm. Bilskúr fylgir. skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. KÓNGSBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð, ca. 100 ferm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. MERKJATEIGUR — MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 100 fm. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúð á 3. hæð, 85 fm. ÆSUFELL 2ja herb. íbúð á 6. hæð 60 fm. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. um 17900 Radhús — Garðabæ 140 ferm. á einni hæð auk 60 ferm. bílskúrs. Húsið er að sunnanverðu í bænum og er með 4 stór svefnherb., stofa með arin. Allt mjög vandað. Raðhús — Breiðholti 2 hæðir og kjallari með inn- byggðum bftskúr tilb. undir tréverk. Raðhús — Selási Tilb. undir tréverk. Möguleiki að taka 3ja—4ra herb. íbúð upp í kaupverö. Raðhús — Selási Fokhelt tilb. til afhendingar strax. Möguleiki aö taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í kaup- verð. Verð 45 millj. Sérhæð — Hafnarf. 135 ferm. 5—6 herb., bflskúrs- réttur. Sérhæð — Kópavogi 120 ferm. 4 svefnherb. og stofa, 30 ferm. bflskúr. Hægt að taka 3ja herb. íbúö upp í kaupverð. Eyjahverfi 130 ferm. sérhæð í tvíbýli. 35 ferm. bflskúr. Eyjahverfi Stór hæð í fjórbýli. Laust strax. Einbýlishús — Hveragerði 120 ferm. og 140 ferm. m/ bflskúr. Sundlaug. Raöhús — Selfossi 110 ferm. á einni hæð, bflskúr. Verð 25 millj. Háaleitisbraut 130 ferm. ibúð, 5—6 herb. Mjög snyrtileg. Bflskúr. Kópavogsbraut 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. 4ra herb. íbúðir m.a. við Jörfabakka, Fífusel, Melabraut, Háaleitisbraut, Hraunbæ, Seljabraut og víöar. 3ja herb. íbúðir m.a. við Fossvog, Breiðholt, Smáíbúðahverfi, Kópavogi. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 171S2- 1735S IHringið |í símat! Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka Miðbær: Laufásvegur frá 2—57. Þingholtsstræti. 35408 .AV 1 27750 Ingólfsstrsti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórsson Svínabú — Svínabú Til sölu 40 gyltu bú í nágrenni Reykjavíkur. Stækkurnarmöguleikar. Rúmgott eigiö hús- næöi. Möguleiki á að taka íbúð upp í kaupverð. Teikningar og nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. HJalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. r Allir þurfa hýbýli ★ Nýleg 2ja herb. íb. — Vesturborginni Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Flyörugranda. Mjög fallegar innréttingar og teppi. Stórar svalir. ★ Nýleg 3ja herb. íb.— Flyðrugrandi Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð viö Flyðrugranda. Sér inngang- ur. Innréttingar í algjörum sér- flokki og teppi. Stórar svalir. ★ Nýleg 3ja herb. íb. — Kópavogur Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð við Engihjalla. Fallegar innrétt- ingar. ★ 4ra—5 herb. íb. — Breiöholti Falleg 4ra—5 herb. íb. á 7. hæð m/ bflskúr. Fallegt útsýni. ★ 4ra herb. — sérhæðir við Barmahlíö m/ bflskúr og Reynigrund 1. hæð, 3 svefn- herb., bað. W.C. 2. hæð stofa, herb. og eldhús. ★ Sérhæðir óskast Hef fjársterkan kaupanda aö sérhæð í Safamýri, Álfheima- hverfi, Lækjunum eða Hlíöun- um. Opið frá kl. 11—15 í dag. HIBYLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 sölustj. Gísli Ólafsson 20178^ lögm. Jón Ólafsson. MWBOR9 fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag í síma 52844 hja sölustjóra. Asgarður Raðhús sem er kjallari og 2 hæðir samtals ca. 110 ferm. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og bað. Á aðalhæö stofa og eldhús. Getur losnað fljótlega. Verð 47 millj., útb. 33 millj. Miövangur Raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bflskúr, samtals ca. 190 ferm. 4 svefnherb. eru á efri hæð hússins, bað og fataherb. Niðri eru stofur, eldhús, snyrtiherb. o.fl. Verð 75—77 millj., útb. 53—54 millj. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Laus nú þegar. Álfaskeið 5—6 herb. ca. 127 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., sér þvottahús inn af eldhúsi, bflskúr fylgir. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 47 millj., útb. 34 millj. Strandgata Hf. 4ra herb. ca. 120 ferm. sérhæö í fjórbýlishúsi. Laus 1. des. Verð 45—46 millj., útb. 32 millj. Smyrlahraun 3ja herb. ca. 75 ferm. neðri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verð 30 millj., útb. 21 millj. Miðvangur 2ja herb. ca. 65 ferm. íbúð í háhýsi. Sér þvottahús. Verö 26 millj., útb, 21 millj. Vitasígur Hf. 2ja herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. 2 stór herb., sér inngangur, ósamþykkt. Verð 23—24 millj., útb. 17 millj. Vesturbær Hf. 2ja herb. risíbúð á rólegum stað auk geymslna o.fl. í kjallara. Ósamþ. Verð 21 millj., útb. 15 millj. Grindavík Viölagasjóöshús ca. 135 ferm. 3 svefnherb., stofa og o.fl. Verð 35—36 millj. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfiröi. Selfoss 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus fijótlega. Verð 24 millj., útb. 17 millj. Kaupendur athugið aö allar ofangreindar eignir eru ákveðið í sölu. Nú er rétti tíminn til að kaupa fasteign. Illllllliliuu j, Jón Rafnar sölustjóri MH)IORO Guðniundur Þórðarv*n hdl , EFÞAÐERFHÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.