Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
Hve lenKÍ tekst Kamla veiðimanninum að heilla bornin. með sðKunum aí drekanum oiíurleKa ok vonda Geir!?
Þessar ungu stúlkur eiga heima í Garðabæ. Þær efndu til
hlutaveltu til ágóða fyrir Afríkuhjálp Rauða krossins og
söfnuðu 14.000 krónum. — Þær heita Gyða Björnsdóttir,
Katrín Hauksdóttir, íris Rut Erlingsdóttir, Sylvía Pétursdóttir
og Þóra Margrét Hjaltested.
6
í DAG er fimmtudagur 20.
nóvember, sem er 325.
dagur ársins 1980. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 04.28
og síödegisflóö kl. 16.49.
sólarupprás í Reykjavík kl.
10.13 og sólarlag kl. 16.14.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.13 og
tungliö í suöri kl. 24.07.
(Almanak Háskólans)
Náðugur og misk-
unnsamur er drottinn,
þolinmóður og mjög
gæskuríkur. (Sálm
145,7.)
KROS SQÁTA J
1 2 ■ 3 |4 ( hdi
6 7 8
9 ■
11 1 1
13 14 ■J
■ Tl
17 1
I.ÁRÍnT: — 1 jarövoöullinn. 5
sérhljóöar. 6 endasta-öiö. 9 málm-
ur. 10 samtenginK. 11 samhlji'rö-
ar. 12 hljóma. 13 kvendýr. 15 eöli,
17 nemandinn.
LÓÐRÉTT — 1 spolurinn. 2
forhoö. 3 Kalunafn. 4 konan. 7
hef upp á, 8 tek, 12 æpti. 14
viðkvæm. 16 Kreinir.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT — 1 hrár, 5 fórn. 6
árás. 7 BA. 8 ostur, 11 NK. 12
rás. 14 arar. 16 náðina.
LÓÐRÉTT — 1 hjákonan, 2
áfátt. 3 rós. 4 anKa. 7 brá. 9 skrá.
10 urri, 13 sóa. 15 aö.
[ blöo oo tímarit
Almanak Háskóla íslands
fyrir árið 1981, sem er fyrsta
ár eftir hlaupár og annað ár
eftir sumarauka, er komið út.
Þorsteinn Sæmundsson Ph.D.
hefur búið til prentunar.
I almanakinu eru allar
hefðbundnar almanaksupp-
lýsingar, auk margháttaðs
fróðleiks, og að vanda er öll
gerð þess og frágangur ágæt-
ur. Þar er að finna dagatal
með uppiýsingum um flóð,
gang himintungla, sjávarföll,
sólargang á stöðum utan
Reykjavíkur, um hnattstöðu,
tímamun og sólargang, sólar-
hæð og ljósbrot. Fræðast má
um tunglið 1981, reikistjörn-
urnar árið 1981, stjörnukort
og stjörnutíma, hnetti himin-
geimsins, birtuflokkun
stjarna, björtustu fasta-
stjörnurnar, seguláttir á ís-
landi, veðurathugunarstöðvar
(kort), ný veðurspásvæði
(kort), mælieiningar, vega-
lengdir eftir þjóðvegum, há-
tíðisdaga o.m.fl.
[ FRÁ höfninni |
í ga'rmorgun kom togarinn
Engey til Re.vkjavíkurhafnar
af veiðum og landaði aflan-
um. Var hann um 200 tonn.
Togararnir Iljórleifur. og
Viðey höfðu haldið aftur til
veiða í f.vrrakvöld og þá fór
leiguskip Hafskips, Gustav
Behrmann aftur til útlanda. í
gær var Skaftafell væntan-
legt frá útlöndum. Skaftá
mun hafa lagt af stað áleiðis
út í gærkvöldi, og þá mun
togarinn Ásbjörn hafa haldið
aftur til veiða.
| FRÉTTIR [
í FYRRINÓTT komst frost-
ið hér í ba num niður í fjogur
stig. en varð þá mest á
landinu norður á Staðarhóii
i Aðaldal. þar var lfi stiga
gaddur. Ilér í Reykjavík var
dálítil snjókoma um nóttina
en hafði orðið mest austur á
Hellu og Hæli i Hreppum.
Mældist 11 millim. á Hellu.
Sólin hafði skinið hér í
Reykjavík í 30 mín. í fyrra-
dag.
Veðurstofan gerir ráð
fyrir áframhaldandi frosti
um norðanvert landið. en
hitinn fari upp fyrir frost-
mark um sunnanvert.
Átthagasamtok Héraðs-
manna í Reykjavík halda
haustfagnað sinn í Domus
Medica annað kvöld, föstu-
daginn 21. þ.m. kl. 20.30. Þar
mun m.a. Stefán Aðalsteins-
son segja frá fornleifaupp-
greftri á Jökuldal.
Spilakvöld verður í kvöld k|.
21 í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju, til ágóða fyrir
kirkjubygginguna. Spiluð er
þar félagsvist á hverju
fimmtudagskvöldi nú í vetur,
á sama tíma.
Baháitrúin. Opið f.vrir gesti
og gangandi hús er að Óðins-
götu 20 í kvöld kl. 20.30 og
verður í kvöld fjallað um
hjónaband og barnauppeldi.
Fyrirlestur flytur Svana Ein-
arsdóttir og að fyrirlestrin-
um loknum verða almennar
umræður.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík heldur kökubasar
— kaffi/súkkulaði-sölu á
Hallveigarstöðum á laugar-
daginn kemur kl. 14.
Arnao heilla
65 ára er í dag 20. nóvember,
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri
frá Hólmavík, nú til heimilis
að Bergstaðastræti 55, Rvík.
— Hann flutti alkominn til
Reykjavíkur fyrir tveim ár-
um, en skipstjóri var hann
nær óslitið frá 1945 uns hann
flutti hingað til bæjarins. Nú
er Ásgeir vaktmaður íþrótta-
svæðisins í Laugardalnum.
Ásgeir verður að heiman í
dag, en ætlar að taka á móti
afmælisgestum sínum heima
hjá sér á laugardaginn kemur
kl. 19.
Kvöld-, navtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja-
vík, dagana 14. nóvember tll 20. nóvember, aö báöum
dögum meötöldum, veröur sem hér seglr: í Apóteki
Austurbœjar. — En auk þess er Lyfjabúö Breióhotta
opin alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspíta!anum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onnmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. islands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem-
ber —23. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í
Stjörnu Apóteki. — Uppl um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga tíl kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldreráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélparstöó dýre viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landipítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapitali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14 30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööín: Kl. 14 til kl. 19.
Faeöingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshasliö: Ettir umtali og kl 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vifilaataöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnartlröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 30 til kl
20.
SÖFN
Lendebókeeafn íelande Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12
Pjóóminjeeefnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga ki. 13.30—16.
Borgerbókeeefn Reykjevíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókeeefn Seltjernarneee: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þríöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríeka bókaeefniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókeeefnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsíngar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áegrímeeefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýreeefnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókeeefnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hóggmyndeeefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hellgrímekirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Lietesefn Einere Jónssoner: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Leugerdelsleugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Veeturbæjerleugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Vermárleug f Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sími er 66254.
Sundhöll Keflevfkur er opln mánudaga — fimmtudaga
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuste borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfÖdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.