Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
Lrikmenn KR geta vcrið harðir í horn að taka í vorninni, ok í kvöld cr spurninK hvorir verði stcrkari.
Víkingar cða KR-inKar. A myndinni cr Árni Indriðason tckinn föstum tökum af leikmönnum KR. Búast má
við því að svo vcrði líka í kvöld er Árni reynir að brjótast í Kegn.
Tapa Víkingar loks leik?
í KVÖLD kl. 20.00 leika
KR-ingar Kcjfn íslandsmcistur-
um VíkinKs í handknattleik. Lið
KR hcfur verið í mikilli sókn í
vetur undir stjórn Hilmars
Björnssonar. J>að má því búast
við skcmmtilcKri viðurcijfn í
LauKardalshollinni í kvöld. Síð-
ast cr liðin ma-ttust varð jafntcfli
cftir soKulctta viðureÍKn. 11—11.
í þcim lcik höfðu KR-inKar þrjú
mörk yfir þcKar tæp mínúta var
til leiksloka cn á hrcint ótrúlcK-
an hátt tókst þcim að missa
leikinn niður í jafntefli.
Liði Víkings hefur alltaf gengið
Firmakeppni
FIRMAKEFPNI í knattspyrnu
fcr fram á vcKum UMFK i nýja
íþróttahúsinu í Kcflavík um hclg-
'ina ok hcfst hún á laugardaginn.
Öllum fyrirta-kjum cr heimil
þátttaka og skal skila þátttöku-
tilkvnningum til UMFK scm
allra fyrst.
frekar illa með KR. Og þar sem
nokkuð ljóst er, að KR þarf að
sigra í leiknum í kvöld ætli liðið
sér að vera í baráttunni á toppn-
um, má búast við því að leikmenn
leggi allt í sölurnar í kvöld. Lið
Víkings er ósigrað í mótinu og
hefur örugga forystu. Takist lið-
DANIR unnu öruggan sigur á
LuxcmborK í 5. riðli undan-
kcppni IIM í knattspyrnu í Kær-
kvöldi, en leikið var í Kaup-
mannahöfn. Lokatölur urðu 4 —
0. eftir að staðan í hálfleik hafði
verið 2—0.
Danir sýndú þó engan stórleik,
enda kannski engin furða, þar sem
liðið hafði áður tapað þremur
fyrstu leikjum sinum í riðlinum og
á því litla möguleika á því að
komast í lokakeppnina. Þetta voru
fyrstu stigin sem Danir fá í
inu að sigra í kvöld hefur það
stigið eitt skrefið enn í átt að
nýjum meistaratitli. En tapi liðið
fyrir KR getur Islandsmótið hugs-
anlega opnast upp á gátt, þar sem
Valsmenn hugsa Víkingum án efa
þegjandi þörfina þegar liðin mæt-
ast í síðari leik sínum í mótinu.
keppninni og geta þeir því eftir
atvikum vel við unað. Áðeins á
köflum léku Danir eins og þeir
best geta og þá stóð ekki á
mörkunum. Frank Arnesen skor-
aði tvívegis í fyrri hálfleik og þeir
Preben Elkjer Larsen og Alan
Simonsen bættu tveimur mörkum
við í síðari hálfleik. Var síðasta
markið sérstaklega glæsilegt,
viðstöðulaust þrumuskot eftir
stórkostlegan undirbúning. Lúx-
emborgararnir voru lélegir og áttu
varla skot að marki.
Öruggur sigur Dana
Mikil barátta í 3. deildinni
ÍA — Reynir
30-15
REYNIR héit upp á Skipaskaga
þann 7. nóvember. Ekki tókst
Reynismönnum að næla í stig í
þetta sinn en það er ljóst að
framfarir eru augljósar frá síð-
asta leik.
í fyrri hálfleik léku Akurnes-
ingar hraðan og skemmtilegan
handknattleik og hreinlega yfir-
spiluðu Sandgerðingana, 13—4.
Reynismenn virtust seinir að átta
sig á stærð vallarins og léku
Skagamenn þá oft grátt.
I síðari hálfleik tókst Reynis-
mönnum hins vegar að rétta
talsvert úr kútnum. Þeir þéttu
vörnina ásamt því að nýta sér
stærð vallarins betur. Þetta bar
þann árangur að þeir skoruðu
ellefu mörk en fengu sautján á sig.
í liði Reynis var Heimir einna
bestur. Hjá Skagamönnum skar-
aði enginn fram úr, allt liðið jafnt.
Þeir skoruðu flest sin mörk úr
hraðaupphlaupum og með gegn-
umbrotum.
Óðinn — Grótta
19-20
Það var aldeilis darraðardans á
síðustu mínútunum. Óðni hafði
tekist að vinna upp 4ra marka
forskot Gróttu 13—17 og komast
einu marki yfir 19—18. Þegar
staðan var þannig var Frosta —
sem hafði átt ágætan leik með
Óðni — vikið af leikvelli fyrir að
brjóta gróflega á Grétari. Grótta
jafnaði úr vítakasti sem ungur og
efnilegur leikmaður, Jóhann Geir,
skoraði. 19—19 og nokkrar sek-
úndur eftir. Og eftir misheppnaða
sókn Óðins nær Grótta knettinum
og einn þeirra manna nær að
komast í dauðafæri, vítakast er
dæmt um leið og leikurinn er
flautaður af. Jóhanni Geir brást
ekki bogalistin og skoraði örugg-
lega um leið og hann tryggði
Gróttumönnum bæði stigin.
Handknatllelkur
V____________________J
í hálfleik var staðan 12—9
Gróttu í hag. Það sem einkum olli
því að Grótta missti forskot sitt
var stórkostlegur Ieikkafli hjá
Óðni. Þeir beittu þá skemmtileg-
um leikbrellum sem Gróttumenn
áttu ekkert svar við.
Hjá Óðni var Jakob bestur og
skoraði flest mörkin. Sverrir var
bestur í liði Gróttu, einnig var
Axel góður í vörninni.
Reynir — Grótta
35-13
Þetta var leikur kattarins að
músinni, slíkir voru yfirburðir
Gróttu. Þeir gjörsigruðu Reyni
35—13. Það var eins og í leik
Reynis við Akurnesinga að þeim
gekk erfiðlega að ráða við hraða-
upphlaup andstæðinganna. Grótta
skoraði flest sín mörk þannig.
Eftir síðustu leiki í 3. deild er
Ijóst að öll liðin' eru mjög svipuð
að styrkleika að undanskildum
Reyni.
Það hefur sett strik í reikning-
inn að fresta þurfti tveimur leikj-
um, sem Keflvíkingar áttu að
leika. Fyrst gegn Þór Vestmanna-
eyjum og síðan um síðustu helgi
gegn Stjörnunni. Ekki er ósenni-
legt að það eigi eftir að draga dilk
á eftir sér, því Stjarnan var mætt
á staðinn en leikurinn ekki flaut-
aður á. Hver orsökin var veit ég
ekki, en kannski fáum við skýr-
ingu á því síðar.
En lítum nú á úrslit síðustu
leikja, ásamt stöðunni þegar
leiknir hafa verið leikir:
ÍA - Reynir 30—15
Grótta — Óðinn 20—19
Reynir — Grótta 35—13
Enn tapar Holland
IIOLLENDINGAR töpuðu öðrum
lcik sínum í 2. riðli undankcppni
IIM í knattspyrnu og virðist sýnt,
að liðið scm leikið hcfur til
úrslita tvær síðustu IIM-kcppnir.
vcrður ekki einu sinni mcðal
þeirra liða scm hcyja lokakcppn-
ina á Spáni 1982. Holland tapaði í
gærkvöldi 0—1 fyrir Bclgíu ok
hefur því tapað tveimur fyrstu
leikjum sinum að þessu sinni.
höfðu áður tapað 1—2 fyrir
írum.
Fyrri hálfleikurinn í gærkvöldi
var markalaus og jafn. En síðari
hálfleikur hafði aðeins staðið yfir
í 3 mínútur, er Rene Van Der
Eycken var felldur innan vítateigs
og sovéski dómarinn dæmdi um-
svifalaust vítaspyrnu. Erwin Van
Der Bergh, markhæsti maður
Evrópu á síðasta keppnistímabili
framkvæmdi vítaspyrnuna og
skoraði örugglega. Það reyndist
vera sigurmarkið, því ekki tókst
Hollendingum að svara fyrir sig
þrátt fyrir mikla sókn lokakafla
leiksins.
írar eru efstir í þessum riðli,
þeir hafa 7 stig, en hafa leikið 5
leiki. Frakkar eru í öðru sæti með
4 stig að tveimur leikjum loknum,
hafa m. a. lagt íra að velli. í þriðja
sætinu eru Belgar með 3 stig eftir
tvo leiki.
Irar möluðu Kýpur
ÍRAR hurstuðu Kýpurhúa í
landsleik í knattspyrnu sem fram
fór í Dyflinni í gærkvöldi. Leik-
urinn var liður í 2. riðli undan-
kcppni IIM i knattspyrnu og
skuruðu írarnir 6 mörk án svars
frá Kýpurhúunum.
írar hófu leikinn með hávaða og
látum og klúðruðu nokkrum
dauðafærum strax í upphafi leiks-
ins. En það þurfti ekki lengi að
bíða eftir fyrsta markinu, það kom
á 10. mínútu. Gerry Daly skoraði
þá úr vítaspyrnu eftir að brotið
hafði verið á Mick Robinson innan
vítateigs. Daly bætti öðru marki
við á 22. mínútu og tæpri mínútu
síðar bætti Tony Grealish þriðja
markinu við með þrumufleyg af 30
metra færi. Robinson skoraði
fjórða markið rétt fyrir hlé, en
varð síðan að hverfa af leikvelli
illa slasaður. Var í fyrstu talið að
hann væri fótbrotinn, en síðar
kom í ljós, að hásin hafði marist
illa.
írarnir sóttu af sama afli og
fyrr í síðari hálfleik, en Kýpurbú-
arnir þéttu vörnina og fengu
aðeins tvö mörk á sig í viðbót.
Frank Stapleton skoraði fimmta
markið, en bakvörðurinn ungi frá
Tottenham, Chris Houghton, það
sjötta á síðustu mínútu leiksins.
Þetta var stærsti sigur íra í
landsleik fyrr og síðar.
Opið badminton-
mót í Hafnarfirði
SUNNUD. 2.-11. "80 hélt BII sitt
árlcga opna Bfl. mót í íþróttahús-
inu við Strandgötu ok var kcppt í
cinliðalcik karla og kvcnna. tvi-
liðalcik karla ok tvcnndarlcik.
Kcppcndur voru frá TBS,
Gróttu. ÍA. TBR, Val. KR. Gcrplu
ok BII. Úrslit urðu þcssi i cinliða-
lcik karla:
Gunnar Björnsson TBR sigraði
Harald Gylfason ÍA 15—9, 17—
14
Tvíliðalcik karla.
Bjarni Lúðvíksson og Steinþór
Árnason Gróttu sigruðu Daða
Arngrímsson og Ólaf Marteinsson
TBS 7-15, 15-7, 15-12.
Einliðaleikur kvcnna
Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir BH
sigraði Valgerði Rúnarsdóttur BH
11-7 og 11-3.
Tvenndarleik
Hörður Þorsteinsson BH og
Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir BH
sigruðu Sigurð Friðfinnsson BH
og Karlottu Hafsteinsdóttur BH
15-5 og 15-7.
Viðbragðiðverst
hjá Alan Wells
SAMKVÆMT nákvæmum mæl-
ingum mcð hjálp kvikmynda.
hcfur komið í Ijós, að skozki
hlauparinn Alan Wells var síð-
astur upp úr hlokkunum i
úrslitum 100 mctra hlaupsins á
Ólympíulcikunum i Moskvu i
sumar. En hverju skiptir það,
kunna mcnn að spyrja, þar sem
Wclls gcrði sér lítið fyrir og
sigraði í hlaupinu.
Það skipti ekki máli í þetta
skiptið, en það er jú hagur hvers
spretthlaupara að vera sem
fljótastur út úr blokkunum, því
oft ræðst það í upphafi hlaups
hverjar lyktirnar verða. Hins
vegar mátti engu muna því
Silvio Leonard frá Kúbu hlaut
nákvæmlega sama tíma og Wells
en Leonard var fjórum hundruð-
ustu fljótari út úr blokkunum en
Wells.
Hér á eftir fara úrslit 100
metra hlaupsins á Moskvuleik-
unum, og í svigum eru tölur, sétn
sýna viðbragðsflýti viðkomandi
hlaupara. Athygli vekur að bezta
viðbragðið hefur sá er síðastur
varð í hlaupinu, franski sprett-
hlauparinn Herman Panzo.
1. Alan Wells, Skotl. 10,25(0,193)
2. Silvio L. Kúbu 10,25(0,151)
3. Peter P. Búlgaríu 10,39(0,145)
4. Aleksander A.Rússl.l0,42(0,131)
5. Osvaldo L. Kúbu 10,43(0,155)
6. Wladimir M. Rússl. 10,44(0,161)
7. Marian W. Póllandi 10,46(0,163)
8. Herman P. Frakkl. 10,49(0,130)
i