Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
Onið frá kl. 9-7 e. h.
31710 - 31711
k
Arahólar
Falleg 2ja herb. íbúð ca. 65
ferm. á 3. hæð í lyftuhúsi. Verð
27 millj. Laus strax.
Freyjugata
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Sérinngangur. Verð 24 millj.
Grettisgata
Rúmgóð 2ja herb. íbúö í tvíbýl-
ishúsi. Laus fljótlega.
Kambasel
Ný 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Tilbúin undir tréverk. Sérinn-
gangur. Verð 29 millj. Laus
strax.
Bárugata
3ja—4ra herb. sérhæð ca. 97
ferm. auk bílskúrs. Laus strax.
Verð 50 millj.
Hraunbær
Góð 3ja herb. íbúð ca. 96 ferm.
á 1. hæð. Fallegar innréttingar.
Verð 34 millj.
Hamrahlíð
Mjög góð 3ja herb. íbúð ca. 90
ferm. Öll nýstandsett. Laus 1.
febr. Verð 33 millj.
Kríuhólar
Falleg 3ja herb. íbúð ca. 90
ferm. á 2. hæð í lyftuhúsi.
íbúðin er vel innréttuð og vönd-
uð í alla staði. Verð 33 millj.
Fellsmúli
Glæsíieg 4ra herb. íbúð ca. 110
ferm. á 4. hæð. Sgðursvalir.
Mikið útsýni. Verð 48 millj.
Holtsgata
Falleg 4ra herb. íbúö ca. 110
ferm. á 2. hæð í nýlegu húsi í
vesturbænum. Stórt barnaher-
bergi, fallegt eldhús. Verö 50
millj.
Seljabraut
Falleg 4ra herb. 110 ferm. íbúö
á 2. hæð. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verð
39 millj.
Fífusel
4ra herb. íbúð á tveimur hæð-
um. Tilbúin undir tréverk. Ca.
100 ferm. Verð 34 millj.
Jörvabakki
Góð 4ra herb. íbúö ca. 110
ferm. á 2. hæð. Auk herbergis í
kjallara. Sér þvottahús. Verð 42
millj.
Vesturberg
Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæö
ca. 110 ferm. Góðar innrétt-
ingar. Mikið útsýni. Verð 40
millj.
Kóngsbakki
Vönduð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð. Sérþvottahús, svalir. Verö
40 millj.
Vesturberg
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
ca. 110 ferm. 2 svefnherbergi, 2
stofur. Verð 39 millj.
Kársnesbraut
Vönduð 50 ferm. sérhæö meö
30 ferm. bílskúr. Ný teppi fylgja
að eigin vali. Verð 65 millj.
Álftanes
Fallegt einbýlishús á einni hæð
með tvöföldum bílskúr. Húsið
er fokhelt að innan, fullfrágeng-
ið að utan með gleri í gluggum
og járni á þaki. Til afhendingar
strax. Verð 55 millj.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
Guðmundur Jónsson.
sími 34861
G<irðar Jóhann
Guðmundarson.
sími 77591
Magnús Þórðarson. hdl.
Grensásvegi 11
Nítján ára brazilískur piltur er
stundar nám við háskólann í Sao
Paulo óskar eftir pennavinum.
Skrifar á ensku en móðurmál hans
er portúgalska:
Ricardo Galvaro Jenley,
Rua Mourata Coelho 799/0102,
Pinheiros,
Sao Paulo,
SP 05417,
Brazil.
Aströlsk kona hefur gert árang-
urslausar tilraunir til að eignast
pennavini á Islandi, en sendi bréf í
þeirri von að ekki væri öll von úti
enn. Hún vill skrifast á við fólk
eldra en 25 ára:
Mrs. K.J. Dargaville,
32 Jacarada Street,
Doveton, Victoria 3177,
Australia.
K jöreign r
Ármúli 21, R.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Seltjarnarnes
Einbýlishús ca. 147 ferm. auk
tvöfaldrar bifreiðageymslu. Nýtt
næstum fullbúið hús.
Vesturberg
5 herb. íbúð á 4. hæð (byggt af
Óskari og Braga). Skipti mögu-
leg á eign í Keflavík.
Hraunbær
2ja herb. rúmgóð íbúð í góðu
ástandi á 3. hæð.
í smíóum
2ja herb. íbúðir við Klappar-
stíg. Bílgeymsla getur fylgt. Til
afhendingar strax. Hagstætt
verð.
Krummahólar
3ja herb. rúmgóö íbúð, ekki
fullbúin, en vel íbúöarhæf. Verð
aðeins 32 nriillj.
Seláshverfi
Glæsileg einbýlishús í smíöum á
2. hæöum. Teikningar á skrif-
stofu.
Miöbær
Einbýlishús við Frakkastíg
(steinhús). Mikið endurnýjuö
eign. Mjög hagstætt verð.
85988 • 85009
íbúð parhús
Eigum enn til sölu eina 3ja—4ra herb. íbúö tilb. undir
tréverk í 8 íbúöa húsi á góöum staö við Kambasel,
sem veröur til afhendingar í marz nk. Einnig mjög
gott parhús á sama staö, sem veröur til afhendingar
í maí nk. Húsinu verður skilaö fullfrágengnu aö utan
og lóö fullfrágenginni. Byggingaraöili Haraldur
Sumarliöason.
Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17.
Símar 21890 og 20998.
Kelduland 70 fm
Sæmilega rúmgóð 2ja herb.
íbúð á jaröhæð (teiknuð sem
3ja herb.). Getur losnaö fljót-
lega
Laugarnesvegur 90 fm.
3ja herb. íbúð á miðhæð í
þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér
hiti. Stór bílskúr.
Njálsgata 80 fm.
3ja herb. íbúö á 1. hæð. Getur
losnaö fljótlega.
Fellsmúli 135 fm.
Ein af þessum eftirsóttu stóru
íbúöum í Háaleitishverfinu.
íbúðin er á 1. hæð í enda og
með bílskúrsrétti.
Verzlun
Verzlunin Skífan við Strandgötu
í Hafnarfirði er til sölu. Uppl. á
skrifstofunni.
Sogavegur
Steypt einbýlishús á tveimur
hæðum í botnlanga við Soga-
veg. Laust fljótlega. Verð 63
millj.
Æsufell
3ja—4ra herb. íbúð með
skemmtilegum innréttingum.
Ágætur bílskúr. Verð 37 millj.
Háaleitisbraut 117 fm.
Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð
á 3. hæð. Verð 46—47 millj.
Lundarbrekka
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Mjög góö sameign. Getur losn-
að fljótlega. Verð 37 millj.
Deildarás 280 fm .
Fokhelt einbýlishús ofan við
götu á góðum stað. Með inn-
byggðum bílskúr. Steyptar plöt-
ur, slípaðar. Verð 60 millj.
Viö Kögursel í Sudur-Mjóumýri bjóðum við til sölu
25 einbýlis- og parhús
Húsin veröa fullgerð, tilbúin til afnota.
Bílageymsla fylgir hverju húsi lóðir frágengnar með grasflöt og
hellulögðum gangstígum.
Bifreiöastæði malbikuö.
Einbýlishús 161,m2 á tveimur hæðum ásamt bílageymslu.
Verð Gkr. 89.400.000-
Nýkr. 894.000.-
Parhús 133,5m2 á tveimur hæðum ásamt bílageymslu.
Verð Gkr. 70.500.000.-
Nýkr. 705.000.-
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 2—5 daglega.
EINHAMAR S/F
3. byggingarflokkur
Skeifan 4, Reykjavík, sími 30445.
Al'(;l.V.SIN(iASIMINN KK: pr-Í.
22480
Jflorjjunlilntitþ
LAUFAS
. GRENSÁSVEGI22-24
(LiTAVERSHÚSINU 3.HÆO) ^
Guömundur Reykjalín. viösk.fr.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LÁRUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis
Einbýlishús í smíðum
Einbýlishús í smíöum — Iðnaðarhúsnæði. Einbýlishúsiö er
samtals 200 fm á tveim hæöum, í smíðum meira en fokhelt
90 fm iðnaöarhúsnæði fylgir. Húsiö stendur á rúmgóöri lóö
á vinsælum staö í Breiöholti. Teikning og nánari uppl. á
skrifstofunni.
Raðhús í smíðum við Jöklasel
86x2 fm meö 5—6 herb. og innbyggðum bílskúr. Allur
frágangur fylgir utanhúss, ásamt ræktaðri lóð. Mjög gott
verö, engin vísitala.
Nýleg íbúð í Kópavogi
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúö á 3. hæö um 90 fm viö
Lundarbrekku. Mjög góö innrétting. Danfosskerfi. Frágeng-
in sameign. Útsýni.
2ja herb. úrvals íbúðir
Viö Gaukshóla og Kóngsbakka. Leitiö nánari uppl.
3ja herb. íbúð
Öll eins og ný á 3. hæö 86 fm. Mjög mikil sameign fylgir.
íbúðin er viö Asparfell í háhýsi meö glæsilegu útsýni. Verð
aðeins kr. 35 millj. Útb. aöeins kr. 26 millj.
Jörö óskast til kaups
á suður- eða suövesturlandi, helst nálægt kaupstaö.
Lítil jörö í fjarlægö frá Reykjavík, miö'ast viö eins til þriggja
klukkustunda akstur. Traustir kaupendur.
Við Hraunbæ
Þurfum aö útvega 2ja herb. og 4ra herb. íbúðir. í sama húsi
eöa nágrenni.
Lækir — Teigar — Tún nágr.
Þurfum aö útvega 3ja herb. íbúö meö stórri geymslu eöa
bílskúr. Mikil útb.
Góö sérhæö óskast í Hlíðum
eöa vesturbæ
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370