Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 221. — 18. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 571,70 573,10 1 Sterlingspund 1369,50 1372,90 1 Kanadadollar 481,40 482,60 100 Danskar krónur 9655,85 9679,55 100 Norskar krónur 11380,50 11408,40 100 Sœnskar krónur 13249,15 13281,55 100 Finnsk mörk 15098,35 15135,35 100 Franskir frankar 12796,90 12828,20 100 Belg. frankar 1844,80 1849,30 100 Svissn. frankar 33036,70 33117,80 100 Gyllini 27343,60 27410,60 100 V.-þýzk mörk 29677,90 29750,60 100 Ltrur 62,53 62,69 100 Austurr. Sch. 4179,10 4189,30 100 Escudos 1099,40 1102,10 100 Pesetar 744,50 746,30 100 Yen 267,81 268,46 1 írskt pund SDR (sérstök 1107,50 1110,20 dráttarr.) 17/11 V 729,53 731,19 r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sata 1 Bandaríkjadollar 628,87 630,41 1 Sterlingspund 1506,45 1510,19 1 Kanadadollar 529,54 530,86 100 Danskar krónur 10621,44 10647,51 100 Norskar krónur 12518,55 12549,24 100 Sœnskar krónur 14574,07 14609,71 100 Finnsk mörk 16608,19 16648,89 100 Franskir frankar 14076,59 14111,02 100 Belg. frankar 2029,28 2034,23 100 Svissn. frankar 36340,37 36429,36 100 Gyllini 30077,96 30151,66 100 V.-þýzk mörk 32654,69 32725,66 100 Lírur 68,78 68,96 100 Austurr. Sch. 4597,01 4608,23 100 Escudos 1209,34 1212,31 100 Pesetar 818,95 820,93 100 Yen 294,59 295,31 1 írskt pund 1218,25 1221,22 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstói leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala var hinn 1. nóvember síöastliðinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní '79. ByggingavÍ8itala var hinn 1. október síöastiiöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Fimmtudagsleikritið kl. 21.10: „Morgunn á Brooklynbrú44 Ella Fit/.Kt rald Kvöldstund kl. 23.00: Dægurlög frá ýmsum tímum Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöldstund í umsjá Sveins Einarssonar þjóðleikhús- stjóra. — Eg verð með dægurlög ein- göngu í þessum þætti, sagði Sveinn, — frá ýmsum tímum, frá Þýskalandi millistriðsáranna, Bandaríkjunum á stríðsárunum, Frakklandi eftir stríð og svo krydda ég þetta með góðum jassi með Ellu Fitzgerald og fleira góðu fólki. Ég byrja á Comedian Harm- onists og svo er ég með Söru Leander, Judy Garland, Luis Armstrong o.fl. eftir Jón Laxdal Halldórsson í kvöld kl. 21.10 er á dagskrá hljóðvarps leikritið „Morgunn á Brooklynbrú4* eftir Jón Laxdal Halldórs- son. Leikstjórn annast Helgi Skúlason, en með hlutverkin fara Sigurður Skúlason, Rúr- ik Haraldsson, Valdimar Helgason og Hákon Waage. Leikritið er um klukkustund í flutningi. Tæknimaður: Hörður Jónsson. Ungur maður stendur uppi á stólpa efst á Brooklynbrú í New York, staðráðinn í að fyrirfara sér. Prestur nokkur klifrar upp til hans og reynir að fá hann ofan af slíkum áformum. Það kemur á dag- inn, að þeir hafa báðir orðið fyrir þungri reynslu, hvor á sinn hátt. Jón Laxdal Halldórsson stundaði nám í nemenda- skóla Þjóðleikhússins, en haslaði sér fjótlega völl á leiksviði erlendis, þar sem hann hefur verið búsettur um tveggja áratuga skeið. Hann hefur þó komið heim nokkrum sinnum og farið með hlutverk, m.a. í „Ótelló“ og „Dómínó". Auk þess hefur hann leikið í kvikmyndum, sem teknar hafa verið hér á landi eftir sögum Halldórs Laxness undir stjórn Rolfs Hádrichs, eins og kunnugt er. Jón hefur lengstum starf- að í Zurich í Sviss. Þar var leikritið „Morgunn á Brook- lynbrú" frumflutt og síðar var það einnig flutt í Köln. Jón mun hafa skrifað fleiri leikrit, en þetta er fyrsta verk hans sem íslenska út- varpið flytur. Daglegt mál kl. 19.35: Skapar vandræði að berja hvor annan Á dagskrá kl. 19.35 er þáttur- inn Daglegt mál í umsjá Guðna Kolbeinssonar cand. mag. — Ég er einkanlega að svara bréfum hlustenda, sagði Guðni. Þetta eru ýmis atriði, sem menn eru að hnjóta um í ræðu og riti, svona sitt lítið af hverju. Ég svara spurningu um notkun til- vísunarfornafns og annarri um sögnina að skapa, hvort hún merki það að eitthvað sé búið til af engu, sbr. Guð skapaði mann- inn í sinni mynd, og hvort megi síðan tala um að skapa vandræði o.s.frv. Bréfritari er þeirrar skoðunar að sognin merki að búa til af engu, en ég held nú að fæstir geri þann greinarmun á merkingu orðsins. Síðan er fjall- að um beygingu á fornöfnunum hvor annar og hver annar í setningum eins og þeir börðu hvor annan, í stað hvorn annan. Það er hægara að átta sig á fallinu með því að taka hvor eða hver fram fyrir, t.d. hvor (um sig) barði annan, en e.t.v. örð- ugra að gá að sér þegar forsetn- ing er með í spilinu, t.d. þeir leituðu til hvor annars. Þá er eins farið að og hvor tekið fram fyrir forsetninguna og prófað: þeir leituðu hvor til annars, ekki hvors til annars. Guðni Kolbeinsson En þá spyr blaðasnápur: Þeim (t.d. kennara og nemenda) leidd- ust spurningar hvor(?) annars. Ferðalag Jules Verne umhverfis jörðina í teikni- myndabók Bókaútgáfan Örn og Ör- lygur hf. hefur nú sent frá sér bókina: Umhverfis jörð- ina á 80 dögum. Er hér um að( ræða teiknimyndasögu byggða á hinni heimskunnu sögu Jules Verne. Sagan birtist upphaflega sem framhaldssaga í franska blaðinu Le Temps, og fylgd- ist fólk með ferðalagi og ævintýrum þeirra Fílas Foss og þjóns hans Passe- partout, sem um raunveru- leikann væri að ræða. Teikningar bókarinnar eru eftir Ramon de la Feunte. íslenzka þýðingu bókarinnar annaðist Sonja Diego, en teiknun texta gerði Pétur Rögnvaldsson. Bókin er filmuunnin í Prentstofu Gunnars G. Benediktssonar, en prentuð og bundin hjá AFHÁ Inter- national á Spáni. Útvarp Reykjavik FIM4UUDKGUR 20. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins“ eftir Stefán Jónsson (9). 9.20 Leikíimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.15 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Nican- or Zabaíeta leikur á hörpu. Tilbrigði op. 30 eftir Louis Spohr/ „Une chantelaine en sa tour“ op. 110 eftir Gabriel Fauré/ Sónötu í D-dúr eftir Mateo Perez de Albénz/ „Malaguena“ eftir Isaac Al- béniz. 10.15 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Fjallað um islenzka iðnkynningu í Færeyjum. 1.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur um næturljóð Chop- ins frá 15. þ.m. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGID 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hubert Barwahser og Kammersveitin í Amsterdam leika Flautukonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann; Jan Brussen stj./ Lola Bobesco og Kammersveitin í Ileidelberg leika „Árstíðirn- ar“, hljómsveitarkonsert eft- ir Antonio Vivaldi. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kastaníu götu“ eftir Philip Newth. Hcimir Pálsson les þýðingu sína (6). 17.10 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Erna Sigmundsdóttir, Kat- rín Gylfadóttir og Hólmfríð- ur Þóroddsdóttir lesa sögur og ævintýr. KVÓLDID______________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson og Þórarin Guð- mundsson. Jónas Ingimund- arson leikur á pianó. 21. nóvember 19.15 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- Ski*á 20.10 Á dófinni. Stutt kynning á þvi. sem er á döfinni i landinu í lista- «g útgáfustarfsemi. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir nýleg dægurlög. 21.30 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erl- end málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Ingvi Ifraín Jónsson og ögmund- ur Jónasson. V ______________ 22.15 nester-stræti s/h. Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1975. Aðalhlutverk Steven Keats og Carol Kane. Myndin gerist skömmu fyrir siðustu aldamót og fjallar um rússneska inn- flytjendur af gyðingaætt- um. Gitl er nýkomin til New York, og henni geng- ur ekki jafnvel að semja sig að siðum hcimamanna og eiginmanni hennar. sem þegar heíur dvalist þrjú ár i Vesturheimi. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 00.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.