Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980 11 VÍR- OG BOLT AKLIPPUR LÓÐBOLTAR LOÐBYSSUR ð STORZ- SLÖNGUTENGI STORZ- SLÖNGUSTÚTAR BRUNASLÖNGUR REYKSKYNJARAR BRUNATEPPI • SNJÓÝTUR SNJÓSKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR • VÆNGJADÆLUR NO. 0, 1, 2, 3. • KETILZINK SKRUFUZINK • KOPARSKRÁR INNST. OG UTANÁL. • KULDAFATNAÐUR KULDAÚLPUR LOÐHÚFUR KÍNVERSKAR ULLARPEYSUR VARMA-NÆRFÖT (LOÐIN INNAN) STIL-LONGS ULLARNÆRFÖT NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SOKKAR MEÐ TVÖFÖLDUM BOTNI ULLARLEISTAR DÖKKBLÁIR (LOÐNIR INNAN) • INDIANAPOLIS VINNUHANSKAR LEÐURHANSKAR GÚMMÍHANSKAR VINNUFATNAÐUR SJÓFATNAÐUR REGNFATNAÐUR VARMAPOKAR • KLOSSAR SVARTIR OG BRÚNIR MEÐ OG ÁN HÆLKAPPA OPIÐ: Föstudag til kl. 7. Laugardag kl. 9—12. ™ Ánanaustum^ Sími 28855 Sem blandað er í yfirboð gólfsins um !eið og það er pússað. THORO STÁLGOLF margfaldar slitþol gólfsins og höggstyrkur eykst um 50%. Hentar þetta efni best á gólf, þar sem er t.d. þungaiðnaður, á verksmiðjur, bifreiðaverkstæði, bílageymslur, vélsmiðjur, hleðslupalla, brýr, hafnargarða ofl. THORO KVARS (hraðsteypa) er hentar best fyrir matvælaiðnað og léttan iðnað, s.s. frystihús, fiskvinnslu- stöðvar, sláturhús.mjólkurstöðvar o.fl. P&W GÓLFHERÐIR er settur á gólfið eftir að þau hafa verið steypt. Hann þrefaldar slitþol gólfsins og högg- styrkur eykst um 25%. THORO GÓLFHERSLUEFNIN fást í litum. Leitið nánari upplýsinga, það er þess virði að kynnast THORO efnunum nánar. Smiðshöfða 7, gengið inn frá Stórhöfða, sími 83340 matar-og kaffistell ARCTA ER AODAUNARVERT ARCTA matar- og kaffistellið vekur óskipta athygli og aðdáun hvar sem það sést; — fyrir fal- legar línur, frábæra hönnun og skemmtilega áferð. ARCTA fæst aðeins hjá okkur. Gullfalleg Rosenthal vara, — matarstell i drapplitu. rauðu eða gulu. SCANDIC stellið sameinar gæðaframleiðslu. fallega hönnun og frábæran stíl. SCANDIC stellið er kjörið fyrir þá. sem kunna að meta fagra hluti og notadrjúga. SCANDIC er dæmigerð vara frá Rosenthal. CORDA. nýtt matar- og kaffistell. Hönnuðurinn HERTHA BENGTSON er sænsk og tekst henni hér mjög vel að sam- eina léttleika og dæmigert skandinavískt útlit. Nýjungar, svo sem lengri börð á diskum og skálum. falla vel að heildarsvip og auka á notagildi. CORDA er eldfast og hentar vel til notkunar í örbylgjuofnum. CORDA er fagurt og notadrjúgt matar- og kaffistell. HERTA BENGTSON hefur einnig hannað dúka, diskamottur. servietturog serviettuhringi í stíl við CORDA. Nýja línan í matar- og kaffistellum frá Thomas er Holiday. Holidayer sérlega létt og meðfærilegf og þess vegna á allan hátt notadrjúgt við hvers kyns heimilishald. Leikandi létt og hrífandi. þannig er Holiday alveg eins og sumar- fríið á að vera. Svo við minnumst á veðrið. — nei verðið. þá er þaó sérlega hag- stætt. Komið og skoðið Holiday. studio-line A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SÍMI18400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.