Morgunblaðið - 20.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
7
Útsölunni lýkur laugard.
Terelynebuxur kr. 9.950.-. Terelyneföt kr. 18.500.-. Terelyne-
frakkar kr. 12.500.-. Terelynefrakkar meö belti og kuldafóöri
kr. 25.000.-. Sokkar, kr. 675.-. Úlpur, kuldajakkar, peysur
o.m.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Mat fjárfestingaval-
kosta á verðbólgutímum
Stjórnunarfélag íslands efnir til
námskeiðs um Mat fjárfestinga-
kosta á verðbólgutímum í fyrir-
lestrasal félagsins að Síðumúla 23
dagana 24.—27. nóvember n.k. kl.
15—19 hvern dag.
Þar sem fjármagnskostnaður er í
flestum fyrirtækjum einn stærsti
gjaldaliðurinn, er mikilvægt að fjár-
magni sé ekki ráðstafaö í vafasam-
ar fjárfestingar. Á námskeiðinu eru
kynntar aðferðir sem nota má við
að velja hagkvæmustu fjárfestingu
sem í boði er hverju sinni.
Námskeið þetta er einkum ætlaö þeim sem annast
fjárfestingaákvaröanir. Nauðsynlegt er aö þeir þekki
undirstööuatriöi bókhalds og rekstrarhagfræöi.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
ASUÓRNUNARFÉIAGISIANDS
SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVfK SÍMI 82930
HELGARINNAR
Lágkúra
Kommúnistar hór á
landi með Þjóöviljann i
fararhroddi hafa IdnK-
um talið þaó eitt helsta
.sjálfstæðismáiiö'* aó
aenuast út í störf hjörjr-
unarsveitar varnarliös-
ins á KeflavikurfluK-
velli. Hafa hin furöu-
leKustu ummali verið
látin falla um þaö mái i
raslu ok riti. Þau skuiu
ekki rifjuð upp hér af
tillitssemi við höfund-
ana. Hinu er ekki unnt
að þegja yfir, hvernÍK
ÞjMviljinn brejjst við
frækileKU afreki land-
heÍKÍsKæslumanna í
nýrri þyrlu sinni. þegar
þeir við sla*m skilyrði
sóttu sjúkan mann tii
IIornhjarKsvita.
Ilér við hliðina er birt
mynd af forsíðu Þjóðvllj-
ans í Kær, en þar cru
orðin: ..SlÓKiim verndar-
anum við" sett innan
Ka*saiappa í fyrirsöKn.
Ók í frétt Þj<>ðviljans
stendur: „Við slÓKum
verndaranum við að
þessu sinni." saKði einn
af starfsmönnum Kæsl-
unnar í Kær." Undir
þessari forsiðuklausu
eru stafir ritstjóra Þjéið-
viljans. Einars Karls
Ilaraldssonar. Er Kreini-
leift. að blaðið hefur tal-
ið mikið lÍKKja við í því
skyni að nota atburðinn
á IIornbjarKÍ til að litil-
lækka varnariiðið á
KrflavíkurfluKvelli, en
það er „verndarinn",
sem Þjóðviljinn tönKlast
á. Önnur blóð, sem út
eru Kefin til að flytja
lesendum sinum fréttir,
skýra auðvitað frá
björKunarfluKÍnu með
lýsinKU á þvi, hve KÍftu-
samleKa það tókst. Ok
draKa verður i efa að
ónefndum heimildar-
manni Þjóðviljans hjá
LandhelfdsKæslunni hafi
verið efst í huKa metinK-
ur við varnarliðið. þeKar
um björKunarafrekið
var ra*tt.
I.áKkúran í umfjöllun
Þjóðviljans um þetta
mál cndursprKlar vel
huKarheim þcirra afla.
sem ráða ferðinni hjá
AlþýðubandalaKÍnu.
Ekkert tækifæri skal lát-
ið ónotað til að halda á
loft niðurrifsstefnunni.
Upphlaup Guðrúnar
IlelKadóttur á AlþinKÍ
út af arfleiðsluskrá hjón-
anna IIcIku Jónsdóttur
<»K SÍKurliða Kristjáns-
sonar ok öfundarhuKar-
farið. s<*m þar kom
fram. eru sömu ættar <»k
skrif Þjoðviljans um
björKunarafrek starfs-
manna LandhelKÍsKa*sl-
unnar á IIornhjarKÍ.
Hræðsla
LúðvíJks
Ekki na'KÍr að iáKkúr-
an <>k öfundin setji svip
sinn á AlþýðubandalaK-
ið <>k málKaKn þess, því
að þar ræður einnÍK
hræðsian við aðrar þj<>ð-
ir <k*ðlileKa miklu. I við-
tali við Vísi um síðustu
helKÍ er Lúðvík Jóseps-
son spurður eftirfar-
andi: „Þið eruð á móti
stóriðju <>k samstarfi við
útlendinKa í þeim efn-
úm. Lýsir þettá ekki
mikilli íhaldssemi?"
I.úðvik svarar: „Það
er ekki keppikefli að
virkja hratt <>k <*k játa
að éK er konservatívur.
hra*ddur. þeKar talað er
um að semja við erlenda
aðila." Þessi ummæli
fráfarandi formanns Al-
þýðubandalaKsins eru
mjöK froðh'K. Hann
saKði í hlöðum fyrir
nokkru, að á flokksþinKÍ
AlþýðubandalaKsins.
sem verður haldið na*stu
daKa. myndu menn
kynnast viðhorfum sín-
um til stóriðju. Skildu
ýmsir þau orð þannÍK.
<>K þar á meðal Stak-
steinar. að Lúðvik ætlaði
á flokksþinKÍnu að Kefa
Hjörleifi Guttormssyni
fyrirma*li um að ráðast í
stórvirkjun á Austur-
landi <>k stuðla að orku-
frckum iðnaði i tenKsl-
um við hana. Nú kemur
hins veKar í ljós, að
Lúðvík er ha*ði aftur-
haldssamari <>k hra*dd-
ari en iðnaðarráðherr-
ann í orkumálum <>k er
þá mikið saKt. t Vísisvið-
talinu upplýsir Lúðvik
að allir í kjördæmisráði
kommúnista á Austur-
landi séu á móti stóriðju.
en eins <>k kunnuKt er
þykir alls ekki skynsam-
IcKt að ráðast í Fljóts-
dalsvirkjun án hennar
<>K á liðnu sumri álykt-
aði fjórðunKssamhands-
fundur AustfirðinKa. að
1 slíkar framkvæmdir
skyldi ráðist. Leiftur-
s<>kn kommúnista KCKn
ha*ttum lifskjörum Aust-
firðinKa stafar þannÍK
af hræðslu Lúðviks Jós-
epssonar
Hitt er ekki síður al-
varleKt mál. þeKar mesti
áhrifamaðurinn i einum
stjórnarflokkanna <>K
verðandi „ókrýndur for-
inKÍ“ hans lýsir því blá-
kalt yfir. að viðhorf hans
til samninKa við erlenda
aðila mótist af hra*ðslu.
Þessi hra-ðsla einskorð-
ast ekki við stórvirkjan-
ir ok stóriðju heldur na*r
hún til allra þátta sam-
skipta Islands við önnur
ríki. Það er í alKjörri
andstöðu við alla þróun i
alþjóðasamskiptum ha*ði
á sviði viðskipta <>k <>ðr-
um sviðum. að ríki ein-
anKri sík af hra*ðslu við
aðra. Þessi úrelti huKs-
unarháttur ra*ður þó
enn ferðinni hjá Alþýðu-
handalaKÍnu. Hvort
hann stafar af minni-
máttarkennd eða ein-
hverju öðru skal ósaKt
látið. Vafalítið á hann
meðal annars ra*tur að
rekja til þess, að með
enKU móti Ketur flokkur-
inn haldið því á loft. að
skynsamh'Kt sé að efla
tenKslin við Sovétríkin.
Kommúnistaflokkar ut-
an heimsveldis Kreml-
verja hafa allir lent i
miklum erfiðleikum
veKna þess að hverjíi er
það þeim til framdráttar
að ma'la með auknum
samskiptum við hina
huKmyndafra*ði)eKU feð-
ur sína í Moskvu.
Aðalfyrirsögnin á forsiðu Þjóðviljans í gær er dæmigerð fyrir
lágkúruna, sem ræður feröinni hjá Alþýðubandalaginu og sver sig
í ætt viö öfundarhugarfarið, sem Guðrún Helgadóttir hefur einkum
boðað á vegum flokksins.
Almennt Okkar
verð tilboð
Kindahakk 4.350,- 2.900.-
Saltkjötshakk 4.350.- 2.900,-
Nautahakk 5.640.- 3.600,-
Kálfahakk 3.920.- 2.700.-
Svínahakk 5.720,- 4.200.-
Folaldahakk 2.700,- 1.900.-
Ærhakk 3.120.- 2.100.-
Folaldakjöt reykt 2.550.- 2.100.-
Kálfalæri 2.370,- 1.900.-
Kálfahryggir 2.150,- 1.800.-
Kálfakótilettur 2.400,- 2.150.-
Söltuö rúllupylsa 2.250.-
Reykt rúllupylsa 2.450.-
Bacon í stykkum 5.670.- 3.500.-
Bacon í sneiðum 9.320,- 4.500.-
Nautahamborgari 1 stk. 320.-
Nautasnitzel 10.740.- 7.800.-
Lambasnitzel 7.140,- 6.490.-
Kálfasnitzel 5.825.- 6.490.-
Folaldasnitzel 6.340.- 5.790.-
Svínasnitzel 8.640,- 5.700.-
Svínalundir 11.600,- 7.670.-
Bjóöum eitt bezta saitkjöt borgarinnar.
1/2 nautaskrokkar, % folaldaskrokkar
1/1 lambaskrokkar, 11/2 svínaskrokkar
CSa|KSlTOífflD[I)@'Tr®Ca)[I[FM
Laugalæk2, sími 86511.
Norska stjórnin veit-
ir ekki sterka drykki
Frá Jan Erik Lauré, Ósló. 18. nóv.
NORSKA ríkisstjórnin mun ekki
framar íramreiða sterkt vin í
veislum sinum eða opinberum mót-
tökum. En áfram mun þó verða
veitt létt vín með matnum. Ástæða
þess mun vera sú að stjórnin vill
sýna K<>tt fordæmi.
Afstaða ríkisstjórnarinnar hefur
verið sú að takmarka áfenKÍsneyslu
við opinberar móttökur og veislur.
En forsætisráðherrann Odvar
Nordli vill að bannað verði að
framreiða sterkt vín, þó með und-
antekningum. Ef fulltrúi einhvers
lands biður sérstaklega um sterkan
drykk á undan eða eftir mat verður
hann veittur.
beir eru komnir!
Kawasaki vélsleöarnir eru komnir til
landsins og veröa til sýnis hjá okkur
næstu daga aö Ármúla 11. Komið
og kynnist þessum nýju og
fullkomnu sleöum frá
Kawasaki.
ÁRMÚLA11
'KAWASAK!
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
Þl AIGLYSIR l'.M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL Al'G-
LYSIR I MORGLNBLADINL